Vísir - 27.07.1974, Side 9

Vísir - 27.07.1974, Side 9
Vlsir. Laugardagur 27. júli 1974. 9 VINSÆLDALISTARNIR Bandariski listinn: Lag John Denvers, „Annie’s song”, sem f jallaö er um hér ann- arsstaðar á siðunni, náði þvi i vikunni að komast i fyrsta sæti bandariska listans, eftir að hafa fikrað sig áfram upp listann, úr þriðja i annað og sv’o þaðan i fyrsta. Lag Elton John „Don’t let the sun go down on me” hoppaði úr sjötta upp i annað sæti á lista Cash box magazine og „Rikki, don’t loose that number” með Steehl Dan úr fjórða i þriðja. Eins og sjá má á listanum héldu þrjú rokklög miðsætum listans. Eina nýja lagið á listanum var „Waterloo” með Abba sem nú fyrst gægist inn á listann hjá þeim fyrir vestan, eftir að hafa ver- ið hér á listum um nokkurn tima. 1 sviga er staða laganna i siðustu viku. 1. ( 2) Annie’s song — John Denver. 2. ( 6) Don’t let the sun go down on me — Elton John. 3. ( 4)Rikki,don’tloosethatnumber —SteelhDan. 4. ( 5) Rock and roll heaven — The rigteous brothers. 5. ( 1) Rock yoin^trabj^— George McCrae. 6. ( 3) Rock tþéoo^^—’ The Hues corporation. 7. ( 7)Theairtha^jÉÍÉaiatRp —Hollies. 8. ( 8) You won’t see mee — Anne Murray- 9. (10) On ánd önSifeadvs Kbight and the pips. 10. (11) Water tann með lag sitt rnig málum var sa vikuna er það Brezki listinn: The Sweet komust afi „The six teens”, og g| háttað.þegar þeir voru i 9. sæti i stað 16. i siðí’ Einnig skaut aftur upp kollmúlli a liöKffíum þeim kanadiska Terry Jack, en lag hans „Seasons in the sun” hefur á þessu ári selzt i sjö milljónum eintaka. 1 þetta sinn er það lag hans „If you go away ” sem komst i 8. sæti úr 15. bremur árum eftir að Gary Puckett og The Union Gap slitu samstarfi, þá verður lag þeirra „Young Girl” skyndilega geysi- vinsælt, eftir að brezka útvarpið kynnti það á ný, og er nú i 5. sætí. Að sögn Gary Puckett sem nú er við gerð rokkkvikmyndar á Filippseyjum, þá hefur hann ekki i hyggju að endurlifga hljómsveitina. Bitillinn Paul McCartney og hljómsveit hans, komu sinu lagi „Band on the run” uppvI 3. úr 7. Eftir að hafa reynt og stritað i átta ár þá komst George McCrae loks á lista og þá þessa vikuna úr 5. sæti i annað. Charles Aznavour hélt fyrsta sæti einnig þessa vikuna með lagi sinu „She”. 1. ( 1) She — Chartes Aznavour. 2. ( 5) Rock your baby — George McCrae. 3. ( 7) Band on the run — Wings. 4. ( 2) Kissing in the back row — Drifters. 5. (6) Young girl — Gary Puckett and the union gap. 6. ( 3) I’d love you to want me —Lobo. 7. ( 4) The nagging man — Slade. 8. (15) Ifyougoaway — Terry Jacks. 9. (16) The six teens — Sweet. 10. ( 6) Well sfreet shuffle — IOCC. r Umsjón : Stefán Guójohnsen u ♦ ♦ ♦ ?♦ ♦! Shariff, Paul Chemla, tók harð- an möguleika á alslemm- unni.Hann gat talið tólf slagi og ætti Shariff tigulkóng frekar en hjartakóg, þá myndi tigul- drottningin reka smiðshöggið á alslemmuna. Að báðir ættu tvo tigla, það var nokkuð, sem norður átti erfitt með að sjá. Vestur spilaði út laufasexi. Hvar átti Shariff að fá þrettánda slaginn? Að taka laufadrottningu aðra virtist óálitlegt, en það gæti rutt brautina fyrir kastþröng á aust- ur, ef hann ætti tigulkónginn að auki. I þriggja spila endingunni myndi Shariff eiga A-10 og G á Hvernig átti Shariff að fá þrettánda slaginn? Nýlega er lokið 10. alþjóðamótinu á Marbella á Spáni. Að venju voru hinir sigur- sælu ítalir mættir, eða bláa sveitin, en að þessu sinni urðu þeir að láta í minni pokann fyrir kvik- myndastjörnunni frægu, Omar Shariff, og félög- um hans frá París. Mun- urinn var að vísu ekki ýkja mikill, aðeins eitt vinningsstig, en það er víst ekki hægt að vinna hina frægu ítali nema naumlega. Hér er spilið, sem réð úrslit- um, og að sjálfsögðu lék Shariff aðalhlutverkið. Staðan var allir á hættu og suður gaf. A A-D-G-10-7-6-3 ¥ 6-3 4 D-8 + A-K A8 ¥ D-8-2 ¥ G-10-7-4 ÍK-G-9-6-4 ♦ 7-5-3-2 D-8-7-6 * 10-3-2 ♦ K-9-5-4 ¥ A-K-9-5 ♦ A10 4> G-9-5-4 Sagnir gengu þannig, a-v sögðu alltaf pass: Suður Norður Shariff CHEMLA 1 G 3 4 44 4 G 5¥ 5 G 6¥ 7 G Frakkana vantaði punkta og ef til vill útskýrir það, að félagi eftir austri, sem yrði að kasta á undan i siðasta spaðann. Það væri falleg vinningsleið, en Shariff fann aðra ennþá fall- egri — criss-cross kastþröng. Hún tvöfaldaði vinningsmögu- leikana, þvi hún virkaði á hvorn andstæðinginn sem var, efhann átti bæði lykilspilin, tigulkóng og laufadrottningu. Þetta var fjögurra spiia end- ingin: A 3 y ekkert ♦ enginn Skiptir ¥ ekkert ekki ♦ K-G máli ♦ D-8 ♦ enginn ¥ ekkert Shariff spilaði spaðaþristi og lét tigultiu að heiman. Ef vestur kastar tigli, þá er tigulás tekinn og laufaásinn er innkoma á tiguldrottningu. Ef vestur kast- ar hins vegar laufi, þá er laufa- ás tekinn og tigulásinn er inn- koma á laufagosann. Ef austur hefði átt lykilspilin, þá var hann i sömu púkapressunni. Islenzkar dans- hljómsveitir i Það hefur oft farið all- iskyggilega í taugar fólks að heyra, hvað margar islenzkar danshljóm- sveitir bjóða manni upp á af tónlist. Á ýmsum skemmti- stöðum borgarinnar virð- ist ekki vera gert upp á milli góðrar tónlistar og ömurlegra afbakana sem svo margar hljómsveitir virðast eingöngu kunna. Þetta mál verður nú tekið til meðferðar á þessari síðu, og mun tiðindamaður síðunnar skella sér á ball einu sinni í viku til að hlýða á hljóm- sveitir og veita lesendum siðunnar upplýsingar um viðkomandi hljómsveit, svo og gæði tónlistar hennar. Dómar þessir hefjast að öllum líkindum á laugardaginn kemur.... — ÖRP. A\034/

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.