Vísir - 27.07.1974, Page 10

Vísir - 27.07.1974, Page 10
10 Visir. Laugardagur 27. júli 1974. Barátta á báðum hœðum í I. deildinni í dag Fjöldi annarra greina er i blað- inu, sem er mjög vandað eins og venjulega. Má þar nefna grein um Knattspyrnufélag Reykjavik- ur...„Einu sinni KR, — alltaf KR..Þá er viðtal við Anton Bjarnason, sem hefur leikið fyrir Islands hönd i þrem iþróttagrein- um, viðtöl við alla þjálfarana i 1. deild i knattspyrnu..íþróttaleið- togar i Borgarfirði eru sóttir heim, og sagt er frá iþróttum lamaðra og fatlaðra auk fjölda annarra greina og mynda. Blaðið hefur komið nokkuð óreglulega út að undanförnu, en það stafar af prentaraverkfallinu og af öðrum óviðráðanlegum or. sökum. Næsta blað kemur út nú um mánaðamótin og siöan 3 blöð úr þvi fyrir áramót, 1 íþróttablaðinu, sem kom út fyrir skömmu er m.a. að finna myndir og frásögn af þrekprófi meðal islenzkra stjórnmála- manna og fleiri þekktra lands- manna. Má þar t.d. nefna Hanni- bal Valdimarsson, sem sýndi og sannaði að hann er með gott þrek þrátt fyrir að hann er kominn á áttræðis aldur. V.V.V.V.V.V.VVV.V.V.'.V.Ji Hannibal Valdimarsson I" sýndi það og sannaði að hann *C er enn í góðu úthaldi er hann P mætti ásamt fleiri lands- “I kunnum mönnum I þrekmæl- P ingu sem íþróttablaðið stóð í fyrir. J v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v.v.v Efstu liðin Keflavík og Akranes mcetast í Keflavík og neðstu liðin Víkingur og Akureyri mœtast í Reykjavík Stóri slagurinn i 1. deild Is- landsmótsins i knattspyrnu verö- ur i dag. Er það slagur á báðum hæðum deildarinnar...efstu hæð- inni, þar sem Akurnesingar og Keflvikingar mætast, og á neðstu hæðinni, þar sem Vikingar og Akureyringar eigast við. Keflvikingar fá Akurnesinga i heimsókn til sin, og er það mikill plús fyrir þá, þvi þeir eru yfirleitt sterkir á heimavelli. Auk leik- mannanna fá þeir i heimsókn nokkur hundruð áhorfenda frá Akranesi, en þeir koma þangað beint frá Skipaskaga með Akra- borginni nýju. Má þvi búast við að mikið verði um að vera á áhorfendapöllunum i Keflavik i dag þegar leikurinn hefst kl. 16,00. A Laugardals- vellinum verður áreiðanlega ekki minna um að vera þegar Vikingar mæta Akureyringum þar kl. 14,00. Bæði liðin berjast um að halda sér i deildinni og hefur leikurinn i dag mikið að segja I þeirri bar- áttu. Víkingur er með 7 stig fyrir leikinn en Akureyringar 8 — eins og Fram, sem mætir Vestmanna- eyingum i Eyjum i dag kl. 14,00. Báðir þessir leikir geta skorið úr um hvaða lið verður uppi...og hvaða lið fellur. Bæði Reykja- vi’kurliðin þurfa að sigra til að tryggja stöðu sina I deildinni, og ef þeim tekst það verður baráttan á botninum enn harðari þvi þá verða 6 lið i fallhættu með 9 og 10 stig hvert. Litið verður um að vera á öðru sviði iþróttanna um þessa heigi. Sundfólkið okkar er enn erlendis og frjálsiþróttafólkið verður I Svi- þjóð, þar sem landskeppni er háð. Tvö opin golfmót verða haldin um helgina...! Grafarholti fer fram Afmælismót GR á morgun og er það opið öllum kylfingum. Sama dag fer fram opin Hjóna- og parakeppni hjá Golfklúbbi Suður- nesja. Tveirleikir verða i 2. deildinni i dag. 1B1—Breiðablik og Selfoss — Völsungur. Þá verður einnig leik- ið i 3. deildinni og um 20 leikir verða i yngri flokkum tslands- mótsins. —klp— . STAÐAN Staðan i 1. deild eftir leik KR og Vals i fyrrakvöld og fyrir ieikina I dag: Akranes 10 6 4 0 16:6 16 Keflavik 10 6 22 17:7 14 Valur - . 11 2 6 3 14:14 10 KR 11 3 4 4 12:16 10 ÍBV 10 2 5 3 12:12 9 Fram 10 2 4 4 11:13 8 Akureyri 10 3 2 5 11:22 8 Vikingur 10 2 3 5 9:12 7 IÞROTTABLAÐIÐ KEMUR VÍÐA VIÐ ALLT FYRIR KONURNAR! Eftir þrjú ár — eða árið 1977 — er ákveðið að fyrsta heimsmeist- arakeppnin i kvennaknattspyrnu fari fram. Kvennaknattspyrna hefur náð miklum vinsældum viða um heim — einnig hér á Islandi, þar sem nú stendur yfir tslandsmót kvenna/i þessari iþrótt — og hefur þvi verið ákveðið að halda HM-keppni 1977. 1 fyrra var haldið alþjóðamot i Sviss og mættu þar 13 þjóðir til keppni. Árið 1976 er búið að á- kveða, að fram fari Evrópu- keppni landsliða og siðan HM- keppnin árið eftir. jlpits stöðvar mn augnablik Kallið á sjúkrabíl fyrir þennan lögregluþjón. Ég sá þig berja hann með keðjunni Há’ttið ||Bessu strákar ,rEGLUNA Þeir n'our Lö; ---X þJóN Jæja? * Sjáðu þá Þetta! >rld righU reterved. Báðiróaldarflokk- arnir ráðast að honum í einu— Teitur dáleið- ir þá.. Allt í einu virðist Teitur vera kilómetri á hæð! Wí/M Burt með hann Berjið hann í klessu!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.