Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 14
14 Ekki er öll vitleysan eins Ekki er öll vitleysan eins mætti segja um skákirnar sem hér birtast i dag, en þær eru allar frá síðasta Olympiuskákmóti. Það eru minni spámennirnir sem láta Ijós sitt skína á eftir- farandi hátt. Fyrsta skák- in er f rá viðureign Rhodes- iu og Jómfrúareyja í E- riðli. Hvítt: Hope Rhodesia Svart: Pickering, Jómfrúreyjum. Ungversk vörn 1. é4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Be7 (Venjulega er leikið 4. ..Rf6 eða 4. ..Bc5. Ungverska vörnin þykir of hægfara og ekki styrkir þessi skák hana i sessi). Hvitt: Midjord Færeyjum Svart: Scharf Monaco 4 Ungversk vörn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Be7 (Þetta virðist tilvalin byrjun, vilji svartur tapa eins fljótt og auðið er). 4. d4 exd4 5. c3 dxc3 6. Dd5 (bessi leikur kom Monaco-búan- um algjörlega á óvart og fyrstu viðbrögðin voru að gefast upp. Þessi staða er þó alþekkt teoria og svartur getur bjargað sér með 6. ..Rh6 7. Bxh6 0-0 8. Bxg7 (ekki 8. Bcl Rb4 9. Ddl c2 og vinnur manninn aftur). 8. ..Kxg7 9. Rxc3 og þó hvitur standi betur er engin ástæða til að örvænta. En þessi skák varð sem sagt ekki lengri. Og að lokum enn eitt dæmið urú lélega byrjanakunnáttu. 4. c3 Rf6 5. d4 exd4 (Betra var 5. ..d6 sem gefur svörtum þunglamalega, en þó trausta stöðu). 6. e5 Rg8 7. Db3 Ra5 8. Bxf7+ Kf8 9. Dc2! Kxf7 10. Df5 + Ke8 11. e6 Rc6? ? • (Svartur vill halda i manninn hvað sem það kostar. Og gjaldið er: 12. Df7 mát! Þá færum við okkur i D-riðilinn og fylgjumst með viðureign Fær- eyinga og dvergrikisins Monaco. Færeyski keppandinn J. P. Mid- jord er einn fjölhæfasti iþrótta- maður Færeyinga, landsliðsmað- ur i badminton og handbolta. Hann sigraði á siðasta alþjóða- skákmóti sem haldið var i Fær- eyjum, en þar varð islenzki þátt- takandinn, Lárus Johnsen, i 2. sæti. Ifvítt: Apol, Færeyjum Svart: Lamas, Uruguay Sikileyjarleikur 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rb3? (6. Rd-b5 er talið gefa hvitum frjálsara tafl og hann getur teflt upp á veikleikann i svörtu stöð- unni, bakstæða d-peðið). 6. ... Bb4 7. Bc4 0-0 (Ekki 7. .. Rxe4 8. Bxf7+ Kxf7 9. Dd5+). 8. De2? (Skárra var 8. Dd3) 8. ... Rb4! 9. Dd3 d5! 10. Bxd5 Rxd5 11. exd5 Bf5 12. Dg3 Rxc2+ 13. Ke2 Rxal 14. Rxal Bxc3 15. bxc3 Dxd5 16. Hdl? Dxa2+ og hvitur gafst upþ. Jóhann örn Sigurjónsson Auglýsing Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i að gera steinsteyptar undirstöður fyrir stál- turna i 220 kV háspennulinu Sigalda—Búr- fell (Sigöldulinu) ásamt lagningu jarð- skauta og jarðvirs. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu frá og með mánudegi 29. júli 1974. Frestur til að skila tilboðum er til 16. ágúst 1974. fij LANDSVIRKJUN SUÐURLANDSBRAUT 14 - REYKJAVÍK Höfum opnað aftur eftir sumarleyfiö, vantar bila á skrá. Qpið á laugar- dögum. Bifreiðasala Vesturbæjar. Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. . Vísir. Laugardagur 27. júli 1974.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.