Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 16
16 Vfsir. Laugardagur 27. júll 1S74. | í PAG | í KVÖLD | I DAG | í KVÖLD | í DAG Sjónvarp og útvarp, kl. 10,45: HÁTÍÐAHÖLDIN Á ÞINGVÖUUM v ■ .•' Nógu hefur veriö I aö snúast á Þingvöllum aö undanförnu, og I nægu veröur aö snúast um helgina. Viö fáum hátiöahöldin inn i stofu til okkar. Þeir, sem ekki komast á þjóö- hátlöina á Þingvöllum, þurfa þó ekki aö vera svo' ýkja súrir yfir þvl. Þeir geta hins vegar setiö inni I stofu I þægilegum stól frá þvl snemma á sunnudags- morgun , og fengiö hátlöa- höldin til sin. Ráögert er nefnilega aö sjón- varpa og útvarpa beint öllum hátíöahöldum dagsins. Þaö er llka þaö fyrsta, sem viö heyrum frá sjónvarpinu eftir sumarfri. Búast má viö þvi, aö margir fagni þvi aö geta aftur tyllt sér I sjónvarpsstólinn I réttum til- gangi Hátiöahöld á Þingvöllum hefjastum kl. 11.00 fh., og á aö ljúka um kl. 19.00 um kvöldiö. Hlé veröur gert á útsendingu sjónvarpsins frá kl. 12.00 til kl. 13.20 og útv. gerir einnig hlé. Vmislegt veröur um aö vera á Þingvöllum, en þaö borgar sig tæplega aö fara aö rifja þaö upp. Við sjáum þetta og horfum lika á allt saman strax I fyrramálið. —EA ,Á FERÐINNI MEÐ DAGSKRÁNA' Útvarp, kl. 15,45: ,,A feröinni meö dagskrána”, heitir þáttur, sem viö heyrum I útvarpinu I dag. Nafniö kemur kannski svolitiö kunnuglcga fyrir sjónir? Jú, hér er blandaö saman þætti Arna Þórs Eymundssonar um umferöar- mál og þætti Glsla Heigasonar, sem fjallar um dagskrána I út- varpinu. „Þéir hafa reynt aö samræma nöfnin á þáttunum”, sagði Gisli þegar viö höföum samband við hann og forvitnuðumst svolitið um efni þessa þáttar, og fyrirkomulag hans. Gisli sagöi okkur, aö þetta væri bein útsending, og stilað væri upp á efni. sem aö ein- hverju leyti tilheyrir þjóðhátiö- mm. Þættirnir, sem nú eru gerðir aö einum veröa þvi ekki með nákvæmlega sama sniöi og venjulega, heldur veröur fariö vitt og breitt. Þeir GIsli og Arni fá álit fólks á þjóöhátiðarhaldi á Þingvöllum, þeir brugðu sér til aö mynda á staöinn. Þá fóru þeir á eitt hóteliö hér i bænum og ætluðu sér aö hitta Vestur-lslendinga. Um það bil sem þeir komu þangað, var þeim bent á séra Valdimar Eylands, og þeir tóku að sjálfsögöu viötal við hann. Þá veröur beint útvarp frá Umferöarráöi á Þingvöllum, en — Gísli Helgason og Arni Þór Eymundsson með sameiginlegan þótt þáttur þessi er svo kryddaður meö léttri tónlist, og hann er þannig útbúinn, að feröamenn hafa áreiöanlega gaman af aö hlusta á hann, enda þeir haföir I huga. Þátturinn hefst kl. 15.45 og stendur til kl. 17.30. — EA Á í blóði andans glóð, Lóttu ganga Ijóðaskró Ég hef i nokkrum siðustu þátt- um hvatt fólk til að senda þættinum stökur. Það hefur þvi miður litinn árangur borið. Ekki veit ég hvort það er sök- um leti eða einhvers annars, en vona þó, að það sé af fyrr- nefndu orsökinni. Það væri að minu áliti leitt til þess að vita, ef íslendingar væru hættir að setja saman visur. En nú brá svo viö aö Þórarinn frá Stein- túni sendi þættinum nokkrar ágætar vis- ur, og biö ég sem flesta aö taka hann sér til fyrirmyndar. Tætum þel og tog I brag, týnum ama úr sinni. Tiökum gaman, tökum lag, tvinnum saman kynni. — Aldraðir byggja og ungir menn kaupa lóöir og ætla sér liklega að byggja —, segir Tómas i kvæðinu Húsin I bænum. En þaö eru fleiri, sem standa I byggingum en fólk. Lengjast dagar, lifna strá, léttir vetrar hriöum, Svifa gestir suöri frá. Sumariö er I smlöum. Aöur en fullbyggt er, þarf aö gera fok- helt og þeir, sem staðið hafa i byggingar- framkvæmdum þekkja þá sælukennd, sem grfpur menn, þegar þeim áfanga er náö. Létt um voga bylgjublök bæra þang á hleinum. Vorboðanna vængjatök vekja þrá I leynum. Og þegar góöur vinnudagur er aö baki er gott aö sofna þreyttur aö loknu verki. Auölegö getur andinn sótt enn til ljósra nátta. Dúnurtina dreymir rótt. Dagurinn er aö hátta. En I dýrtíðinni getur róöurinn oröiö þungur I þessum málum sem öörum, og margir rýja sig inn aö skyrtunni til aö koma þaki yfir höfuðiö. Þá haröir næöa haustvindar og héiu læöa I sporin, eru af gæöum Iðunnar öll min klæöi skorin. Frá þessari smáiðju er rétt aö snúa sér aö stærri hlutum. Menn eru tiltölulega sjaldan sammála, og þeim mun meira ósammála, sem hlutirnir skipta meira máli. Þaö, sem skipti menn máli á sfnum tima var t.d. áliö, eöa aluminium eins og það hét, þegar maöur var aö taka meö þvl I formi hrifu I gamla daga. Nú raka menn ööru en heyi saman meö þessu og förum viö Islendingar ekki varhluta af þvi. Þór- arinn yrkir, — Þegar álmenning upphófst á Islandi —. Nú skal ál vor nægtaskál, næring sálar Rinarbál. Oft er rjál viö ál I ál aöeins tál og skepnan hál. Ég get tekið undir það meö Þórarni,að þetta gull okkar getur verið hált sem áll. En það er rétt að hann svari sjálfur þess- ari skammarvísu um álið meö vísu, sem hann kallar — Af tilefni. — Okkar hnjóöurs yrkingar, eru I Ijóöiö bágrækar. Oröaflóöiö allt er þar aöeins tróö i rifurnar. — Allra mest ég eftir sé ekki drýgðum syndum —, sagði einhvern tima ágætur maöur, sem haföi þó bæöi getu og tækifæri til aö bæta úr þessu. Annar ágætur maöur sagöi eitthvaö á þá leiö, aö eina ráöið til aö losan viö freist- ingar væri aö falla fyrir þeim. Þórarinn frá Steintúni segir. Ef okinu aldrei þú hrindir, og afllfar holdsþörf og girndir. Þitt lif veröur snuö . og ieiöinda puö, sem laun fyrir ódrýgöar syndir. Ekki er aö sjá á vísunum hér á undan aö Þórarinn hafi lög aö mæla I næstu visu. Kominn er doöi i kjúkurnar, kviöi i hörpustrenginn, enda roöskór ævinnar upp aö varpi genginn. Mörg skáld hafa tekið svari eina villta islenzka rándýrsins, fjallarefsins. Orn Arnarson segir I ljóöinu Refurinn. Viö elskum allt, sem lifir, ef okkur skilizt gat, aö ef til vill gæti þaö orðiö á einhvern hátt aö mat. En þaö, sem ei verður etiö, aldrei lagavernd fær. Svo langt nær mannúö manna sem matarvonin nær. Mannúð Þórarins nær lengra en matar- vonin. Reikar svangur refurinn. Ris aö fangi vegur. Veörastrangur veturinn var I gangi tregur. Erfiöasti bragarháttur islenzkur er án vafa sléttubönd. Undir þeim hætti er næsta visa ort. Ég hef að vísu ekki lesiö nein býsn af slikum visum, en man ekki eftir aö hafa séð sléttubandavísu meö svo mörgum samsettum oröum I. Ég, tek það fram aö sléttubönd er hægt aö lésa bæði aftur á bak og áfram. Og þegar þessi visa er lesin aftur á bak,verður aö sjálfsögðu aö lesa seinni helming samsettu oröanna á undan. Svellabjalla, hillum hjá, hvella, gjaila vindar. Helia mjallafiilum frá fellahalla tindar. Ég ætla aö geyma mér tvær visur Þór- arins I næsta þátt og hafa vlsu Til Andrés- ar Valberg þá slðustu nú. Á I blóöi andans glóö, efni góö I dýra stöku, og I sjóöi orðaflóö. Yrkir Ijóö I svefni og vöku. Ég vil svo enn einu sinni biöja velunn- ara þáttarins, ef einhverjir eru, að senda honum visur og sanna með þvi aö fer- skeytlan er ekki alveg dauö. Þórarni frá Steintúni þakka ég eins vel og ég get fyrir þáttinn og bið hann aö senda mér meira af jafn ágætum visum og þeim sem aö framan greinir. Ég var með fyrripart I siöust viku og hér kemur annar. Nú sendast menn i sumarfrí sólarlönd að kanna. Ben. Ax.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.