Vísir - 27.07.1974, Síða 17
Vlsir. Laugardagur 27. júlf 1974.
17
| ÍDAG |ÍKVÖLP| ÍDAG |
HATIÐIN BEINT
INN í STOFU
SJONVARP
Sunnudagur 28. júli 1974
10.45 Þjóðhátlö á Þingvöllum
Bein útsending Ráðgert er
að sjónvarpa beint öllum
hátlðahöldum dagsins. Þau
hefjast um klukkan 11.00 og
lýkur væntanlega laust fyrir
klukkan 19.00 um kvöldið.
Hlé verður á útsendingu frá
kl. 12.00 til kl. 13.20.
Nýkjörið Alþingi kemur
saman til fundar á Lögbergi
kl. 11.00. Eftir hádegi
verður Þjóðhátið, • sett.
Biskup landsins flytur
ávarpsorð, og siðan hefst
þjóðarganga. Þá ávarpar,
forseti Islands þjóðina, og
flutt verður hátíðarljóð.
Ennfremur flytja erlendir
gestir ávörp, og við lok
hátiðarinnar flytur for-
sætisráðherra ræöu. Auk
áðurnefndra atriða syngja
kórar og Sinfóniuhljómsvéit
íslands leikur, og einnig
verða Iþrótta- og dans-,
sýningar.
18.40 Hlé
22.00 Fréttir
22.55 Veöurfregnir
23.00 Eftir 1100 ár Mynd, sem '
Sjónvarpið hefur látið gera i
tilefni Þjóðhátiðar. Brugðið
er upp svipmyndum úr at-
vinnulifi þjóðarinnar og
náttúru landsins, sem svo
mjög hefur mótað söguna.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson, en með
honum unnu að gerð
myndarinnar þeir Haraldur
Friðriksson, Erlendur
Sveinsson og Marinó Ólafs-
son.
23.30 Dagskrárlok.
Jón Ásgeirsson
á ferð og
flugi í dag
Knattspyrnuunnendur fá góöa
þjónustu hjá útvarpinu I dag —
þaö er aö segja ef fíugfært verö-
ur á milli „lands” og Eyja.
■Jón Asgeirsson mun þá lýsa
hluta úr tveim knattspyrnu-
leikjum, sem leiknir verða I 1.
deild íslandsmótsins, en þar er
nú mikill spenningur enda að
liða að lokum mótsins.
Jón mun fyrst lýsa öllum sið-
ari hálfleiknum i leik Vest-
mannaeyinga og Fram sem
leikinn veröur i Vestmannaeyj-
um. Leikurinn þar hefst kl. 14,00
og mun lýsing Jóns hefjast um
kl. 15,00.
Þegar leiknum i Eyjum er
lokið mun Jón þjóta út á flugvöll
ásamt tæknimanni sinum en þar
á þá að vera til taks litil flugvél,
sem mun flytja þá til Keflavik-
urflugvallar i einum grænum. 1
Keflavik fer fram leikur Kefl-
vikinga og Akurnesinga og hefst
hann kl. 16,00. Mun Jón lýsá
hluta úr siðari hálfleik leiksins
og lokaminútum hans, en þessi
leikur er eins konar úrslitaleik-
ur mótsins. Jón Asgeirsson
hefur nóg að gera i dag, en hann
lýsir bæði leik i Eyjum og svo i
Keflavik.
1100 ára afmœlisins minnzt í sjónv.
og útv. um helgina:
Sjónvarp og útvarp minnast
1100 ára afmælisins eins og vera
ber um helgina, og þá fyrst og
fremst meö þvi aö útvarpa og
sjónvarpa beint frá Þingvöllum.
Kl. 10.25 á sunnudagsmorgun
heyrum við islenzka hátiðartón-
list, og er það eitt það fyrsta
sem minnir okkur á afmælið.
Kl. 17.25 verður fluttur barna-
t'imi i útvarpinu, sem heitir:
Þetta er landið þitt. Það eru
Bryndis Viglundsdóttir og fleiri
sem flytja hugleiðingar um land
og þjóð.
Kl. 19.35 verður sungin og
leikin islenzk tónlist. Strax þar á
eftir heyrum við frá þjóðhátið i
Hafnarfirði og kl. 21.10 frá þjóð-
hátið i Kópavogi.
í kvöld er þáttur á dagskránni
sem einnig er i sambandi við
1100 ára afmælið. Það er:
Islenzk myndlist i ellefu hundr-
uð ár.' Það er Gylfi Gislason,
sem sér um þátt með viðtolum
við skipuleggjendur sýningar-
innar, gesti o.fl
1 sjónvarpinu er mynd sem
heitir: Eftir llOOár. Mynd þessi
er gerð i tilefni þjóðhátiðar.
Brugðið er upp svipmyndum úr
atvinnulifi þjóðarinnar og
náttúru landsins, sem svo mjög
hefur mótað söguna.
Umsjónarmaður er MagnúS’
Bjarnfreðsson, en með honum
unnu að gerð myndarinnar, þeir
Haraldur Friðriksson, Erlendur
Sveinsson og Marinó ólafsson.
Myndin hefst kl. 23.00 á
sunnudagskvöld og stendur yfir
i hálftima.
— EA
Þegar minnzt er á atvinnuvegi okkar, minnumst viö fyrst fisk-
iðnaðarins. t sjónvarpinu annaö kvöld sjáum viö mynd.sem heit-
ir: Eftir 1100 ár, þar sem m.a. er brugöiö upp svipmyndum úr at-
vihnuiifinu.
UTVARP
Laugardagur
27. júli
7.00 Morgunútvarp, Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15-
(og forustugr dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbænkl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Atriði úr óperum eftir
Mozart, Rossini, Bellini, og
Donizetti.
14.00 Vikan, sem var. Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt
með ýmsu efni.
15.00 Islandsmótiö i knatt-
spyrnu frá fyrstu deild-Jón
Asgeirsson lýsir frá Vest-
mannaeyjum siöari hálfleik
ÍBV og Fram.
15.45 Á ferðinni meö dag-
skrána.Arni Þór Eymunds-
son og Gisli Helgason sjá
um umferðaþátt og dag-
skrárkynningu (16.00 Frétt-
ir. 16.15 Veðurfregnir).
17.30 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 Sænskt kvölda. Kristján
Guðlaugsson flytur erindi
um land og þjóö. b. Lesin
verða sýnishorn úr sænskri
ljóðlist m.a. ljóð eftir Arvid
Mörne. c. Kristján Guð-
laugsson les sænska smá-
sögu i eigin þýðingu. d. Flutt
verður sænsk tónlist
21.00 islenzk myndlist i ellefu-
hundruð ár. Gylfi Gislason
sér um þátt með viðtölum
við skipuleggjendur sýning-
arinnar, gesti o.fl. Hulda
Valtýsdóttir les erindi eftir
Kristinu Jónsdóttur listmál-
ara um orðlist og myndlist.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
28. júli
7.00 Morgunútvarp Létt
morgunlög, umferðaþættir
o.fl. Fréttir kl. 7.30 og 8.15.
Morgunandaktkl. 8.00: Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
Útdráttur úr forustugreinum
dagblaöanna kl. 9.00 Veður-
fregnir kl. 10.10.
10.25 tslensk hátiðartónlist
10.50 Frá þjóöhátiö á
Þingvöllum — Beint útvarp
10.57 Blásið til hátiðar.
11.00 Hringt klukkum Þing-
vallakirkju.
11.02 Þingfundur settur að
Lögbergi. — Þings-
ályktunartillaga um land-
græðslu og gróður-
verndaráætlun til
minningar um ellefu-
hundruð ára búsetu
þjóöarinnar I landinu tek-
in til annarrar umræðu,
og endanlegrar af-
greiöslu. Einn þingmaður
frá hverjum flokki tekur
til máls og talar i fimm
minútur.
—Hlé—
■g-K-k4f-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tc-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-ttí
★
★ ■
★
★
★
★
★
Í
★
★
★
★
★
-*•
$
★
★
★
★
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
i
★
★
★
★
★
★
★
★
★ •
★
★
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28, júli
S3
m
w
Hrúturinn, 21. marz-20. aprilSnúðu þér að ein-
hverju andlega vekjandi og upplyftandi. Kömdu
auga á frábært tækifæri og farðu. siðan eftir
hugboði. Kraftaverkin gerast enn.
Nautið, 21. apríl-2l. mai.Fáðu aðra til að segja
sinar skoðanir og kenningar. Þú munt fá bæði
slægar og skemmtilegar hugmyndir. Treystu
ekki fóki, sem talar liðugt og lofar miklu.
Tvlburinn, 22. maí-21. júnl Einhver hjóna-
bandsvandræði gætu komið upp, fyrri hluta
dags. Styddu engan I fjölskyldudeilu. Siðar
munu rikja öfl jákvæð fyrir feröalög,heimsóknir
og þ.h.
Krabbinn, 22. júní-23. júli Rlkjandi öfl varða
þjónustu og framlög e.t.v. i sambandi við trú-
mál. Láttu eigin óskir og langanir liggja milli
hluta um tima.
Ljónið, 24. júlI-23. ágúst. Þú kynnir að fá sigur.
stranglegt hugboð. Láttii undirmeðvitundina
ráða. Notaður áhrifavald þitt skynsamlega
varðandi ástvini og börn.Nýtt tómstundagaman
laðar.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Eðlislægri greind
þinni ætti að vera vandalaust að átta sig á heill-
andi möguleika heima fyrir. Sinntu máiefnum
andans i dag.
Vogin 24. spet.-23. okt Þér er i lófa lagið að
hjálpa nágranna eða systkini út úr vanda. Sýndu
samúð, sérstaklega með uppörvandi orðum.
Rikjandi öfl eru mjög næm.
Drekinn 24. okt.-22. nóv. Dragðu ekki af fram-
lögum þinum til góðgerðastarfa. Hlutirnir gætu
gengið stirðlega framan af, en er kvöldar, fer
allt að koma upp I hendurnar á þér. Sættu þig við
aukna byrði.
Bogmaöurinn, 23, nóv-21. des. Morgninum gætu
fylgt vandræði vegna árásarhneigðar eða skorts
á sveigjanleika. Meðhöndlaðu vélar og verkfæri
vandlega. Hafðu augun opin fyrir tækifærum i
kvöld.
Steingeitin, 22. des,-20. jan.Nú kynni að hefjast
þróun innra með þér, er mun þroska þig mikið.
Þig gæti hent atburður i dag, sem þig mun langa
mikið til að finna skýringuna á,
Vatnsberinn, 21. jan.-l9. febr. Þetta er mjög
góður dagur til að blanda geði við fólk. Njóttu
hans með vinum eða með einhverjum góðum
hópi. Þú kynnir að hitta einhvern með sam-
eiginleg áhugamál.
Fiskarnir, 20.-febr.-20. marz. Þú ættir að
hagnast fyrri hluta dags. Farðu varlega árla
morguns og láttu ekki teyma þig út i áhættu.
Rikjandi öfl auka vinsældir þinar og álit.
I
!
★
i
★
★
★
★
★
k
V
*
i
#•
¥
*
¥
¥
¥
¥
-¥
■¥
¥
■¥
!
•¥•
•¥■
■¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥-
¥
¥
¥
¥
¥
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Frá þjóöhátlö á Þing-
völlum — Framhald
13.20 Lúðrasveitir leika á
Kastölum. Stjórnendur:
Páll P. Pálsson. Sæbjörn
Jónsson og Ólafur
Kristjánsson.
13.30 Blásið I lúðra.
13.32 Setning þjóðhátiðar. —
Matthias Jóhannessen
skáld, formaöur þjóð-
hátiðarnefndar 1974, flyt-
ur inngangsorð.
13.40 Karlakórar syngja.
Söngstjóri: Haukur Guð-
laugsson.
13.43 Biskupinn yfir Islandi,
herra Sigurbjörn Einars-
son, flytur ávarpsorð
13.53 Karlakórar syngja.
Söngstjóri: Haukur Guö-
laugsson.
13.55 Þjóðarganga og leikur
lúörasveita á Kastölum.
14.10 Blásið i lúðra.
14.12 Forseti íslands, herra
Kristján Eldjárn, flytur
hátiöarræðu.
14.35 Karlakórar syngja.
Söngstjóri: Jón Asgeirs-
son.
14.40 Hátiðarljóð eftir Tómas
Guðmundsson. Höfundur
flytur ljóðið.
14.47 Sinfóniuhljómsveit ls-
lands flytur verðlauna-
verkið „Tilbreytni” eftir
Herbert H. Agústsson:
Páll P. Pálsson stj.
15.05 Blásið i lúðra.
15.07 Avörp gesta.
16.01 Karlakórar syngja.
Stjórnendur: Jón As-
geirsson og Eirikur Sig-
tryggsson.
16.15 Skólahljómsveit Kópa-
vogs leikur „Rimna-
dansa” eftir Jón Leifs.
Stjórnandi: Björn
Guðjónsson.
16.20 Halldór Laxness rithöf-
undur flytur ávarp I
minningu bókmenntanna.
16.30 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands flytur verðlauna-
verkið „Ellefu hugleið-
ingar um landnám” eftir
Jónas Tómasson: Páll.
Pálsson stjórnar.
16.45 Karlakórar syngja.
Stjórnendur: Jón As-
geirsson og Páll P. Páls-
son.
16.55 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur „Minni ís-
lands” eftir Jón Leifs.
Páll. P. Pálsson stjórnar.
17.10 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
17.25 Barnatlmi: Þetta er
landiö þitt Bryndís Vig-
lundsdóttir og fleiri flytja
hugleiöingar um land og
þjóð.
18.00 Stundarkorn meöStefáni
tslandi Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.15 Frá þjóðhátlö á Þing-
völlum — Franihald
19.20 Frosætisráöherra
kveður hátiðargesti.
19.30 Þjóöhátið lýkur.
19.35 islenzk tónlist sungin og
leikin
20.25 Frá þjóöhátið I Hafnar-
firði (hljóör. 21. þ.m.)
21.10 Frá þjóöhátiö I Kópjivogi
(hljóðr. 21. þ.m.)
2200 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.