Vísir - 27.07.1974, Side 18
18
TIL SOLU
Til sölunotaö gólfteppi ca. 37 fm.
Uppl. i sima 81053.
Tjaldvagn. Til sölu nýr danskur
tjaldvagn. Uppl. að Lindargötu
30, sfmar 17959 og 21445.
Til söju olluketill, 4 ferm. með
dælu, handlaug, 2 stk. baökör,
eldhúsborö, 1 stk. hurð 80 cm I
karmi, Digranesvegi 85,
Kópavogi.
Tjald til sölu, verð 8.000- Uppl. I
sfma 32693.
Til söluPioneer SX-6000, 240 wött.
Sfmi 92-2472.
Plötuspilarar, þrihjól, margar
teg, stfgnir bilar, og traktorar,
brúðuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV,-
P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk-
ar, buröarrúm, TONKA-leikföng
og hláturspokar, fallhlifaboltar,
indiánafjaðrir, Texas- og
Cowboyhattar og virki, bobbborð
og tennisborð, keiluspil, og körfu-
boltaspil. Póstsendum. Leik-|
fangahúsið Skólavörðustig 10,
simi 14806.
ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
gerðir, stereosamstæður, sjón-i
vörp, loftnet og magnarar —
bflaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bflaloftnet, talstöðvar, talstöðva-
loftnet, radió og sjónvarps-:
lampar. Sendum I póstkröfu. Raf-
kaup, sfmi 17250, Snorrabraut 22,.
milli Laugavegar og Hverfisgötu.!
HJOL-VAGNAR
Til sölu Honda 250 XL. Torfæru-
hjól, árg. ’73. Uppl. f sima 419241
eftir kl. 7.
Til sölu Suzuki 50 cc i góðu
ástandi, keyrður 2200 km. Uppl. I
slma 41041 kl. 6-8 e.h.
HÚSGÖGN
HiIIa-Skápar.Tökum að okkur aö
smfða eftir pöntunum alls konar
hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr
spónarplötum. Bæsað er undir
málningu. Eigum á lager svefn-
bekki, skrifborðssett og hornsófa-
sett. Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar. Nýsmiði sf., Lang-
holtsvegi 164. Simar 81612 og
84818.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Vauxhall Viva ’68, skoðuð
’74. Uppl. i sima 82493 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Til sölu sendibifreið Ford Transit
árg. ’66,með stöðvarleyfi og mæli,
með orginal gluggum, sæti fyrir 8
farþega. Uppl. I sima 40980 og
27414.
Til sölu VW 1200. árg. 1965, vél
léleg, en allt annað I toppstandi,
boddi mjög gott. Uppl. i sima
40161, Vfðihvammi 5, Kópavogi
Vil selja VWrúgbrauð, árg. 1965,
meö góðri vél, nýuppgerð
bremsukerfi, I sæmilegu ástandi.
Bfllinn er til sýnis að Vitastig 7,
Hafnarfirði. Uppl. i sima 56370.
Er kaupandiað itölskum Fiat 125
árg. ’71-’72. Uppl. f slma 92-1878.
Til sölu VW 1600 Variant, árg.
1972, ekinn 47 þús. km. Uppl. i
sima 43936.
Til sölu Rambler Amerikan ’67
góöur bill, skipti möguleg.
Gamalt pfanó óskast á sama stað.
Uppl. i sfma 71580
Óska eftir vél I Skoda 1000. Á
sama stað er til sölu Rambler
American ’63, til niðurrifs. Uppl. i
sima 40488.
Til sölu Cortina, árg. ’64, skoðuð
'74, en þarfnast lagfæringar, ver§
30-4Ó þús. Uppl. í sfma 38860 og
73118.
TilsöluMoskvitch, árg. ’71,ekinn
rúma 20 þús. km. Uppl. f sima
20406. Staögreiðsla.
Til sölu Rambler Ambasador,
árg. ’67, m mjög góður bíll. Uppl.
I sfma 66355.
Til sölu Vauxhall Viva ’67,
skoðaður 1974. Uppl. I sima 40152.
Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan
As sf. Simi 81225.
Toppgrind á Land-Rover óskast.
Uppl. I sfma 23204. eftir kl. 7.
Notaður Volkswagentil sölu. Sfmi
41752.
Triumph Herald.árg. ’65 til sölu.
Er mjög vel með farinn og vel
útlitandi. Uppl. I sfma 40908.
Til söluCortina, árg. ’64, til sýnis
á bilastæði á horni Klapparstigs
og Lindargötu I dag, laugardag.
Til sölu Cortina ’68,fallegur bill.
Uppl. i sima 33845 eftir kl. 13.
Til sölu Hillmann, super mini
statiön ’66, skemmdur eftir
árekstur. Uppl. I sima 66437.
Pontiac. Til sölu Pontiac
Firebird, Förmúla 400 4ra gira
beinskiptur/power-stýri og power-
bremsur, árg. ’70.Uppl. i sima
12856.
Chevrolet Acodian ’65 til sölu.
Uppl. f sima 38860 til kl. 19 og
73668 eftir kl. 19.
Tilboðóskast I Moskvitch, árg. ’66
góð vél, girkassi og drif, ný
nagladekk og fleira. Simi 37430.
Plymouth ’64 til sölu.nýuppgerð
vél, góð dekk, skoðaður ’74.Uppl. I
sfma 84054.
Sendiferðabfll Ford Transit til
sölu; nýleg skiptivél. Uppl. i
sfmum 41817 og 28616.
Útvegum varahlutil flestar gerð-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjagötu 2, Reykjavik. Simi
25590.
HÚSNÆÐI í BOC
Góð 2jaherbergja ibúð á 2. hæð i
rólegu húsi til leigu 1. ágúst til
eins árs, gæti orðið lengur. Simi,
isskápur og einhver húsgögn gætu
fylgt. Sendið tilboð á augld.
blaösins fyrir þriðjudagskvöld 30.
júll, merkt „Leifsgata-Fyrir-
íramgr.”
Til leigu á Suöurnesjum gott
iönaöarhúsnæði, stór fbúð getur
fylgt. Tilboð leggist inn á augld.
blaðsins fyrir 1. ágúst merkt
„3785”.
Til leigu, frá 1/8-31/12 ’74, tvö
samliggjandi herbergi, bað og
eldhús, sérinngangur og sérhiti.
Uppl. i sima 33147.
Ný 3ja herbergja Ibúð til leigu.
Uppl. I sima 41490 kl. 4-8 i dag.
Vantar yður herbergi með
húsgögnum i einn mánuð eða
lengur? Hringið I sima 25403.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungt námsfólk erlendis vantar
strax litla ibúð i 1-2 mánuði. Uppl.
f sfma 72410.
Ungur reglusamur maöur óskar
eftir rúmgóðu herbergi til leigu.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 53090 milli kl. 19 og 20.
Einhleyp kona óskar eftir Ibúð
eða góðu herbergi sem næst
Landspitalanum. Uppl. i sima
23051 eftir kl. 4.
Kennara vantarherbergi eða litla
Ibúö I vesturbæ, Kópavogi. Tilboð
sendist blaðinu merkt „DFH-
3781”.
3ja-4ra herbergja einbýjishús
óskast nú þegar 1 eða viö Reykja-
vfk. Einhver fyrirframgreiðsla
kemur til greina, ef óskað er.
Góðri umgengni heitið. Uppl. I
sima 21673 i dag og næstu daga.
Miöaldra rólyndur maður óskar
eftir herbergi. Uppl. I sima 86847.
Ungt parutan af landi óskar eftir
litilli ibúð. Vinna bæði úti. Uppl. i
sfma 41263 frá kl. um 1-7.
Tvær stúlkuróska eftir ibúð sem
næst miðbænum. Simi 17447.
VÍSIR
AUGLYSINGAR
°C AFGREIÐSLA
verða til húsa fró og með
mánudeginum 29. júlí að
HVERFISGÖTU 44
Sími 86611
Ungt og reglusamt par utan af
landi, bæði i skóla, óskar eftir 1-
2ja herbergja Ibúð. Reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I
sima 93-1345.
3ja herbergja Ibúð óskast, fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I
sima 84327 eftir kl. 18.
ATVINNA í
Stúlka óskastá gott sveitaheimili
I 3-4 mánuði-Starf símavarsla og
heimilishjálp, laun 10.000,- á
mánuði, Uppl. I sima 35903 eftir
hádegi.
ATVINNA ÓSKAST
Ung reglusöm stúlka utan að
landi óskar eftir vinnu fyrripart
dags, frá 1. sept. (Er i skóla
seinnipart) Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 93-1345 fyrir
15. ágúst.
Ungur maður getur tekið að sér
vel launaða aukavinnu á kvöldin
og um helgar, hef meiraprófs- og
vélaskirteini. Uppl. I sima 86347
eftir kl. 7.
SAFNARINN
Galopnið augun, frfmerkjasafnar-
ar! Getiö fengið 113 fögur fri-
merki og auk þess verðmiklar
raöir fyrir aðeins 32 kr. isl. Jú,
það er satt. En þá skuluð þér
panta hið ágæta safn vort frá
ýmsum heimsálfum. Þér ráðið,
hvort þér kaupið, en veljið þau,
sem þér viljið helzt og endur-
sendið hin. NOTIÐ yður þetta
ágæta tilboð og skrifið Nordjysk
frimærkehandel, DK-9800,
Hjörring, Danmörku. Sendið með
32 isl. króna virði I ónotuðum fri-
merkjum.
Kaupum Islenzk frilherki og
gömul umslög hæsta verði. einoig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustfg 21Á. ’
Sfmi 21170.
TILKYNNINGAR
Ferðamenn, munið gistiheimili
farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra
manna herbergi, verð kr. 200 pr.
mann. Sfmi 96-11657.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla-Æfingatfmar. Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74. sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Sfmar 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — Æfingatímar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168 og 27178.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ö. Hans-
sonar. Sfmi 27716.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á
férmetra, eða 100 fermetra ibúð
6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Sfmi 26097.
Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.