Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 20
vísir
Laugardagur 27. júll 1974.
Hann
hjólar
hríng-
veginn
og er þar með
sá fyrsti
Steingrlmur Þorvaldsson, sem
er 18 ára nemandi I M.R., hét þvi
i tilefni þjóöhátiöarinnar og þó
kannski öliu heldur i tilefni opn-
unar hringvegarins aö fara þenn-
an margumrædda veg.á hjóli.
Svo kom að þvi, aö hringvegur-
inn var opnaður, og þá var. ekki
um annað að ræða en standa við
heitsittum að vera sá fyrsti,sem
hjólar i kringum landið.
Upphaflega ætluðu þau að vera
fleiri, sem ætluðU en Steingrimur
einn. Hin guggnuöu hins vegarog
þvi dró Steingrimur fram hjólið
sitt strax daginn eftir opnunina og
hélt vestur um land.
Það fréttist af honum i
Hyalfirði 5 timum eftir að hann
hélt frá Reykjavik, og eftir
rúmlega 4 sólarhringa var hann
staddur á Akureyri. Þar varð
smábilun á hjólinu og þvi dvölin
lengri en ætlað var, en nú er hann
að hjóla einhvers staðar um
Austurland, ef að likum lætur.
Hann ferðast bara létt og fær að
halla sér út af I hlöðunum á
næturnar. Ef allt gengur eins vel
og hingað til, verður Steingrimur
sá fyrsti, sem fer hringveginn
hjólandi.
— JB
3 GRÆN-
LANDS-
FLUG Á
EINUM
DEGI
—og talsverðar
annir í
leigufluginu
Svo virðist sem áhugi fyrir
Grænlandsferöum aukist statt og
stööugt. Sem dæmi má nefna, aö
Flugstööin flaug þrjú Grænlands-
flug i gærdag, og þykir þaö all-
nokkuö.
Svo mörg Grænlandsflug á ein-
um degi eru fremur sjaldgæf, en
Flugstöðin hefur þó flogið tals-
vert mikið þangað i sumar.
Vart er annað hægt að segja en
miklar annir hafi verið i leigu-
flugi i sumar, t.d. flaug Navajo-
vél frá Flugstöðinni tvö sjúkra-
flug á fimmtudag, annað á Norð-
fjörð og hitt til Hornafjarðar. A
Hornafirði var kona I barnsnauö,
en frá Norðfirði var veikur maður
sóttur.
Veiðimenn leigja sér flugvélar
talsvert, og það má geta þess, að
þeirhjá Landmælingum hafa nóg
að starfa, þvi að þeir vinna þessa
dagana oft i 20 þúsund feta hæð
við myndatökur, en Navajo-vélin
er þá sérstaklega búin til þess.
— EA
Fjarskiptin við Þingvelli
mjög fullkomin
Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri
uinferöarráös, ogArnþór Ingóifsson, varð
stjóri i fjarskiptadeild. rabba saman á
Þingvöllum I gær. (Ljósm. Bj.Bj.) ^
Fjarskipti og sima-
samband frá Þingvöll-
um til Reykjavikur
verður i mjög full-
komnu ástandi meðan
á þjóðhátiðinni stend-
ur.
Fjarskipti lögregl-
unnar ná mestri full-
kommnun. f aðalstöðv-
um hennar á Þing-
völlum eru simar sem
hringja má beint úr til
Selfoss, Reykjavikur
og á simstöð. Þrjár tal-
stöðvar verða i notkun
á almennum bylgjum,
fyrir utan bylgjur lög-
reglunnar.
Lögregluþjónar og hjálpar-
sveitamenn verða með labb-
rabb tæki á sér á hátiðsvæðinu,
en vegna tengingar nýs seqdis á
Skálafelli, geta þeir náð tal-
stöðvarsambandi alla leið til
Reykjavikur, fyrir utan þaö aö
ná sambandi sin á milli.
Simstöð verður rekin á svæð-
inu, og er hægt að hringja frá
henni hvert á land sem er. Þar
veröur einnig fjarriti fyrir
blaðamenn.
Eins og áður hefur veriö sagt
frá, verða tvær þyrlur frá Land-
helgisgæzlunni og Slysavarna-
félaginu staðsettar á Þingvöll-
um, ef þarf að gripa til neyðar-
flutninga á sjúkum eða slösuð-
um. Einnig mun lögreglan nota
þær til eftirlitsferða.
—ÓH
/Nú get ég
,,Já, ætli maöur leyfi sér
ekki aö slappa aöeins af”,
sagöi Indriði aö afloknum
„herforingjaráösfundinum”,
þegar hann settist inn i einka-
húsnæöi sitt á Þingvölium, lit-
iö hjólhýsi, sem stendur við
hliöina á stjórnstöðinni.
(Ljósmynd Bjarnleifur).
slappað af'
Til áréttingar þessu tók
Indriöi ofan hattinn. .
Með honum á myndinni eru
einkaritari hans Guöný
Magnúsdóttir og Bjarki Elías-
son, yfirlögregluþjónn, sem
einnig tók sér þaö bessaieyfi
aö slappa af augnabiik. —ÓH
Margt er sér til gamans gert.
Leikþátturinn „Pískraö viö
prentsmiöjustóipann”, sem er
glefsur úr gamalli reviu heim-
fært upp á nútimann, var meðal
þess sem var á dagskrá I gær-
kvöldi. Þátturinn er sýndur
þrisvar I viku.
Nokkur hluti hjólhýsanna, sem voru komin á hjólhýsastæöiö viö Leirur i gærdag. Ljósm. VIsis: Bj. Bj.
Fólk er meö leiöbeiningar I
öllum deildum . Stúlka frá Glit
rennir vasa og aöra leirmuni.
Krambúðin býður upp á bolsiur
og kona á peysufötum spinnur á
rokk. — EVI
Hjólhýsostraumur
til Þingvalla
—og tjaldbúar
þegar mœttir
í gœr
Milli (>0 og 70 hjólhýsi voru
komin á Þingvelli uin miöjan
daginn i gær, og sifellt bættust
fleir viö á hjólhýsastæöiö inn af
Leirum.
Þegar Visir var á ferö p Þing-
völlum i gærdag, voru bilar alltaf
aö bætast viö með hjólhýsi I eftir-
dragi.
Sérstakt svæði er fvrir hiólhvsi
á þjóðhátiðinni, en ekki varð bet-
ur séð en það væri i óða önn að
fyllast.
Þess má geta, að þeir, sem ætla
með hjólhýsi sin á þjóðhátiðina,
mega ekki vera með þau á ferli
eftir klukkan sex að morgni
sunnudagsins. Bann. við umferð
þeirra gildir allan ‘daginn, fram
til klukkan tiu um kvöldið.
Fyrir utan þessi hjólhýsi voru i
gærkvöldi eitthvað á milli tvö til
þrjú hundruð tjöld komin niður á
tjaldstæðunum við Þingvelli, en ■
þau eru nokkur, eins og t.d. á
SkógarhólUm, fyrir ofan Leirur
og á öðrum stöðum sem hægt er
að fá upplýsingar um á Þingvöll-
um.
« —ÓH
Laugar-
dals-1
höllinni
Sýningin
„Þróun 874-1974"
Sýningunni „Þróun 874-1974”
var ákaflega vel tekið, en hún
, Var opnuð I fyrradag i Laugar-
dalshöllinni,” sagöi Hjalti
Zóphaniusson, blaðafulltrúi
sýningarinnar, I viötali viö Visi i
gær.
Búizt er við mikilli aösókn um
helgina og að allt aö 50 þús.
gestir muni skoöa sýninguna.
FRYSTIRYMIÐ
VAR Á ÞROTUM
„Held að ástandið sé að batna" segir
Magnús Gamalíelsson á Ólafsfirði
Það mátti ekki miklu muna, að
þeir yrðu að hætta aö taka á móti
fiski til frystingar hjá Magnúsi
Gamalielssyni á Ólafsfirði. Fyrir
3 dögum var þó skipað út 4500
kössum, þannig aö nú hefur
frystirými aukizt aftur.
Veiðin hefur ekki verið eins
mikil hjá Ólafsfirðingum i mörg
ár, og vegna tregrar sölu á
Bandarikjamarkaði fyllist þvi
allt frystirými.
„Það var allt orðið pakkfullt og
við að verða stopp”, sagði
Magnús Gamalielsson i viðtali við
blaðið. „Við vorum þó ekki hættir
að taka á móti og losnuðum svo
við 4500 kassa á þriðjudaginn,
svo að ástandið er heldur betra.
Ég ætla að láta mannskapinn
fara i sumarfri núna, og Sigúr-
björg, sem landar hjá okkur, fer i
klössun. Það losnar kannski eitt-
hvert frystirými á meðan.
,Það er tregðan á Ameriku-
markaðinum, sem veldur þvi, að
fiskurinn hleðst svona upp. En ég
held, að markaðurinn sé eitthvað
að lagast. Ég vona það að
minnsta kosti,” sagði útgerðar-
maðurinn Magnús Gamalielsson
á ólafsfirði.
— JB
Boðið
upp á
bolsfur i