Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 1
«:••• ■••> •
"
IÉI«|Í|1
■
r„ ÁSKORUN UM TAKMÖRKUN HERMANNASJÓNVARPSINS SEND ALÞIN6I
Frostnorkur # AA ■ ■ ■ ■
m fannkyngj 600 háskólastúdentar
NTB-Stokkhólmi, þriðjudag.
Umferð á landi og sjó hindr
aðist alvarlega í dag vegna
hins mikla kuida, sem enn
heldur Skandinaviu og mikl-
um hluta Evróipu í helgreip-
um.
Fyrir utan Ábo bíða 15 skip:
sem eru föst 1 ísnum. eftir að
ísbrjótar frá Svíþjóð komi
þeim til aðstoðar. Eru margar
hafnir við strendur Finniands
og Sviþjóðar lokaðar, og búast
má við, að mórgum öðrum
verði lokað án nokkurrar vjð-
vörunar.
Viða í Sviþjóð var allt að
40 gráðu frost í dag. En sum
ir hafa auðsjáanlega komist að
raun um, að kuldinn getur
lfka orðið til góðs. Þannig
skýrði talsmaður sænsku um-
ferðayfirvaldanna frá þvi
dag, að sumir Stokkhólmsbúar
hefðu líklega skotið úr vatns
byssum inn í stöðumæla
borginni þannig að þeir hafa
frosið fastir, og því ómögulegt
að koma penjngum í þá. Hafa
ýmsir sparað sér nokkrar kr.
á þann hátt.
Öll umferð á landi í Sví-
þjóð hefur tafizt mjög, og eru
jámbrautarlestir t. d. mjög á
eftir áætlun. Ýmsum íþrótta
mótum í Svíþjóð og Finnlandi
hefur verið aflýst vegna kulri
ans.
Sovézkir flugmenn hafa
byrjáð að flytja á brott vís-
indamenn, sem dvalið hafa á
rannsóknarstofunni „Norður-
póll 14“, sem er á ísfjalli, sem
rekið hefur í átt til Síberíu
að undanförnu. Mikjll kuldi
Framhald á bls. 14.
Myndin hér til hliðar er frá
New York, en þar hafa miklir
snjóar orðið að undanförnu.
eins og myndin ber greinilega
tnpfi s4r.
andstæðir sjónvarpinu
GÞE-Reykjavík, þriðjudag.
f dag var forseta sameinaðs al-
þingis afhent áskorun undirrituð
af sex hundruð háskólastúdentum.
Áskorunin er svohljóðandi: ,.Vér
undirritaðir háskólastúdentar leyf
um oss hér með að vekja athygli
háttvirts alþingis á þeirri lífs-
nauðsyn, að íslenzkt þjóðerni verði
varðveitt um aldur og ævi. Að
voru áliti stefnir sjónvarp Banda
ríkjahers á Keflavíkurflugveiii ís-
lenzku þjóðerni i hættu. Vér leyf
um oss því að skora á háttvirt al-
þingi. að það sjái svo um. að sjón
varp frá herstöðinni verði tak-
markað við hana eina nú þegar
eða i síðasta lagi um leið og is-
Ienzkt sjónvarp tekur til starfa.“
Fullveldishátíð stúdenta l. des.
var helguð yarðveizlu þjóðernis. og
var Sigurði Ljndal hæstaréttarrjt
ara falið að halda hátíðarræðu
dagsins. Ræða hans var mjög
sköruleg og vel flutt, en hann lagði
m. a. rika áherzlu á þá hættu, sem
íslenzku þjóðerni stafaði af er-
lendu hermannasjónvarpi i land-
inu. Vakti ræða þessi verðskuld
aða þjóða,rat,hygli. en mest áhrif
hafði hún þó á háskólastúdenta. og
samdægurs komu upp með þeim
háværar raddir um að fylgja bæri
þessu máli eftir með einhvers kon
ar fjöidaaðgerðum. Nokkrum dög
um síðar héldu allmargir áhuga
samir stúdentar með sér fund um
málið, og á þeim fundi var ákveð
ið að hefja meðal háskólastúdenta
söfnun undirskrifta undir fyrr-
greinda áskorun. Var á fundinum
valinn einn fulltrúi úr hverri há
skóladeild til að sjá um fram
kvæmd málsins, og fyrir valinu
urðu þeir Aðalsteinn Eiríksson
stud. theol., Guðbrandur Stein-
þórsson stud. polyt., Ólafur Stein-
grímsson stud. med., Vésteinn Óla
son stud. mag. Þorbjörn Guðjóns
son stud. oecon., og Þorvaldur
Grétar Einarsson. Snemma i des
ember var hafizt handa um undir
skriftasöfnun, en þar sem erfitt er
að ná til margra stúdenta í þeim
mánuði. var ákveðið að afhenda
ekki áskorunina. fyrr en alþingi
kæmi aftur saman að loknu jóla-
leyfi þingmanna Miðast undir-
skriftirnar við þá stúdenta. sem
töldust innritaðir í byrjun des-
ember, og reyndust þeir 1116, en
þar af 41 erlendur stúdent. og
var þeim ekki gefinn kostur á að
rita undir Ekki náðist til um
70 stúdenta, en þeir munu flestir
hafa verið erlendis, meðan söfnun
fór fram. Þegar komnar voru 600
Framhald á bls. 15.
uMmMrm'mmammmmmmammmi
FYLLTU
HONOLULU-RÁÐSTEFNUNNI UM VÍETNAM LAUK í GÆR:
EINHUGA UM AD AUKA
HERNADARADGERDIR
NTB-Honolulu, London, þriðjudag.
★ Ráðstefnu æðstu manna Banda
ríkjanna og Suður-Vietnam lauk
í kvöld í Honolulu, og í yfirlýsingu,
sem send var út eftir ráðstefnuna,
segir, að það sé algjör samstaða
meðal leiðtoga Bandaríkjanna og
Suður-Vietnam um stefnu, sem
feli í sér auknar hernaðaraðgerðir
í Vietnam.
★ Þjóðhöfðingi Suður-Vietnam,
Nguyen van Thieu, lýsti því yfir á
blaðamannafundi í Honolulu í
kvöld, að stjórn nans væri einróma
fylgjandi því, að gerðar yrðu loft
árásir á borgir f Norður-Vietnam,
m. a. hafnarborgina Haiphong. Þá
lýsti Nguyen Cao Ky, forsætisráð-
herra iandsins, því yfir að stjórn
Suður-Vietnam myndi ekki sitja
við samningaborð með fulltrúum
frá Þjóðlegu frelsishreyfingunni,
sem er stjórnmálahlið Viet Cong.
f yfirlýsingunni sem fulltrúar
Bandaríkjanna og Suður- Vietnam
með Lyndon Johnson, forseta, og
Ky, forsætisráðherra i tararbroddi,
gáfu út eftir Honolulu-ráðstefnuna,
segir, að samstaða sé milli sam-
starfsaðilanna um stefnu, sem feli
1 sér auknar hernaðaraðgerðir i
Vietnam. Þá segir einnig, að narma
beri, að stjórnin i Norður-Vietnam
hafi til þessa ekki sýnt nokkurn
áhuga á friði. Einnig segir. að
Johnson forseti og Ky hershöfð
ingi hafi rætt hið i'Dlómatiska
ástand innan Sameinuðu þjóðanna
og víðar“ — með öðrum orðum
hina svokölluðu triðarsókn John
sons forseta, og að þeir séu sam
mála um að halda áfram eftir
diplómatískum leiðum að koma á
friði.
Á blaðamannafundinum, sem
leiðtogar Suður-Vietnam héldu i
Honolulu fyrr i dag, sagði Ky
forsætisráðherra og hershöfðingi.
að hann myndi ekki undir netnum
kringumstæðum sitja rið sama
samningaborð óg fulitruar trelsis
Framhald á bls. 14.
SIG AF
LOÐNU!
Sj—Reykjavík, þriðjudag.
í kvöld komu til Reykja
vikui þriu skip vel hlaðin
at loðnu sem veiddist um
U) sjómílui undan Staf
nesi. Þorsteinn var með
2000 tunnur. Arnar með
1700 tunnur og Arni Magnús
son með 1100 tunnur. Þá
nöfðu bátai frá Keflavík
rengið einhverja veiði
Segja má að loðnuveiðin
byrji vel. anda veiðjveðui
ágætt.
boðnan fer öl) dl
bræðslu ot> tæst ekki nærri
eins goti verð fyrir hana
og síld
Hjá iínu og netabátum
gengui veiðtn mjög treg-
lega Aðeinr þrír bátar eru
gerðir út frá Reykjavík á
linu en voru fyrst sjö Nú
eru útvegsmenn að búa
oátc sína út á netin, en
ekki er búist við góðum
afla bar se>m netaveiðitím
inn er enr ekki kominn.
Vestmannaeyjabátar hafa
tiskao lítlð línubátar feng
3—4 tonn i róðri og er
meirihluti aflans væn ýsa.
‘ ^estmannaeyjabátar hafa
eicki fundið sild eftir óveð
urskaflann.
/