Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 10
10________________________ í dag er miðvikudagur 9. febrúar — Appolonia Tungl í hásuðri kl. 3.55 Árdegsháflæði kl. 8.06 Heilsugæzla ■jr Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturiæknir kl 18—b, siml 21230 •jf Neyðarvaktin: Slml 11510. opið hvem virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur 1 síma 18888 Næturvörzlu annast Laugavegs- apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 10. febrúar annast Jósef Ólafs son, Ölduslóð 27, sími 51820. MiaffHIM TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966 lífinu. Flett blöðum jarðsógunnar á Tjörnesi og við Beringshaf heitir viðtal við Þorleif Einarsson jarð fræðing, og þar segir hann frá þriggja mánaða rannsóknarleiðangri við Beringshaf síðastliðið sumar. Þá er í ritinu leikþátturinn Knall eftir Jökul Jakobsson. Á lausum kili, stutt saga eftir Rafn Eggertsson, saga um sökkulista og fleira eftir’ Guðberg Bergsson, þýdd grein eftir Erie Hobs bawn, Aflfræði skæruhernaðar og stríðið í Vietnam, og Björn Þorsteins son ritar grein um Hlut Kelta < land námi íslands. Þá eru í ritinu allmörg ljóð eftir Hannes Sigfússon, Baldur Riagnarsson, og Dag Sigurðarson, og þýdd ljóð eftir Ole Lilielund, Nazim Hikmet og Majakovski. Fleira er 1 ritinu en að ofan greinir, svo sem umsagnir um bækur o. fl. Flugáætlanir Siglingar Elmsklp h. f. Bakkafoss fer frá Seyðisfirði í dag 8. 2. til Norðfjarð ar, Antverpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá Keflavík 3. til Cam bridge og N. Y. Dettifoss fór frá Mamborg 7. 2. til Reykjavíkur. Fjall foss fer frá Fáskrúðsfirði í dag 8.2. til Stöðvarfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Goðafoss fer frá Eski firði í dag 8. 2. til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. Gull foss kom til Reykjavíkur 7. 2. frá Thorshavn og Leith. Lagarfoss er á Akranesi. Mánafoss fór frá Húsavík í dag 8. 2. til Seyðisfjarðar. Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Djúpavogs. Reykjafoss fer frá N. Y. 9. til Rvíkur Selfoss kom til Reykjavíkur 6. frá N. Y. Skógafoss fer frá Kotka í dag 8. 2. til Ventspils og Rvíkur. Tungu foss fer frá Seyðisfirði 9. t\l' Hull og. Antverpcn. Askja kom tll ^eykja víkur 8. frá Hull. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykja vík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna eyja og Hornafjarðar. Skjaldbreið fór frá Akureyri síðdegis í gær á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík Flugfélag íslands: Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08. 00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, ísafjarðar, Egilsstaða og Vestmannaeyja Félagslíf Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttarholtsskóla í kvöld miðvikud. kl. 20.30. Æsku- lýðsfélag Langholtssóknar kemur í heimsókn. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimilinu, mánudaginn 14. febrúar. Venjuleg aðalfundarstörf. Sigríður Gunnarsdóttir skólastjóri tízkuskólans mætir á fundinurn. Fjöl 4lláss 'máiitakif^^áaívií Skaftfellingafélagið heldur afmælis hóf í Lídó 12. febrúar næstkomandi kl. 7 síðdegis. Til skemmtunar verð ur: Ræður, einleikur á píanó og skommtiþáttur. Dansað til klukkan tvö. Aðgöngumiðar seldir í Lídó 9. 10. og 11. febrúar kl. 5—7, sími 35936. Orðsending Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag Minningarspjöld Hjartaverndar frá Gloucester til Reykjavíkur. Jökul ___________________________ fell fór í gær frá Hull til Reykjavík ur. Disarfell fór frá Antverpen til Reyðarfjarðar, Norðurlandshafna og Reykjavíkur. Litlafell fer frá Reykja vík í dag væntanlega til Austfjarða. Helgafell er í Álaborg. Hamrafell fer í dag frá Hafnarfirði, Stapafell losar á Norðurlandshöfnum. Mæli fell lestar á Austfjörðum. Solheim lestar á Austfjörðum. Hafskip h. f. Langá fer frá Reykja v£k í dag til Vestur- og Norðurlands hafna. Laxá er í Hamborg Rangá er f Rvík. Selá er í Keflavík. fást I skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17. simi 19420 Minningarkort Geðverndarfélags íslands eru seld 1 Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar * Veltusundi Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttjjr, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holtí 32, Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49, ennfremur í Bóka búðinni Hlíðar Miklubraut 68. Minningarspjöld Rauða kross ís lands eru afgreidd í síma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apótéki. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókaþúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 síma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarspjöld „Hrafnkelssjóðs*' fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson ar Hafnarstræti 22. Minnlngarspjöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apóteki við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundl 21 Hjálparsveit skáta. Hatnart. if Mlnnlngarspli '• Hellsuhællssjóðs Náttúrulækningafélags islands fást hjá Jóni Sigurgeirssv'i Hverfisgöti i3B Hafnarfirði slmi 50433 jf Mlnnlngargjatasió? ir Landspítala fslands. - Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum Landssima ts- lands Verzl Vik Laugavegi '52. - Verzl Oculus. Austurstræti ? og a skrifstofu torstöðukonp Landspltak ins lopið kl 10..U- II og 16—17) Minningarspjöld Styrktarfélags Van- gefinna t'ást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. bóka búð Æskunnai. og á skrifstofunn) Skólavörðustlg 18 efstu Uæð Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforlngja. Minningarspjöld fást i bókabúð Ollvers Steins og bóke búð Böðvars. Hafnarfirði Minningarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja Xl-b DENNI — Henry, eigum við ekki að J fl AA A I A l J 1 I ta*a saman ems °9 menn? vlk, á sikrifstofu Tímans Bankastræti 7. Bilasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3, Verzluninni Perlon Dunhaga 18. A Selfossi, Bókabúð K.Á., Kaup félaginu Höfn, og pósthúsinu í Hveragerði, Útibúi K. Á. Verzluninni Reykjafoss og pósthúsinu. f Þorláks höfn hjá Útibúi K. Á. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds sonarkj.. Verzlunlnni Vesturgötu 14. Verzlunlnni Spegillinn Lauga regi 48. Þorstéinsbúð Snorrabr 61. Austurbæjar Apóteki Holts Apóteki, og hjá Sigríði Bachman, yfirhjúkrunarkonu Landsspítai- ans. jf Minnlngarspjöic Orlofsnefndar húsmæðra fást á eítirtöldum stöð- um: Verzl. Aðalstræti 4. Verzi Halla Þórarins, Vesturgötu 17. Verzl. Rósa. Aðalstræti 17. Verzl Lundur. Sund- taugavegi 12. Verzl Bún, Hjailaveg) 15. Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 106. Verzl. Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinnl, Sólheimum 33. H'á Herdlsi Asgeirsdóttur. Hávailagötu 9 (15846). Hallfriði Jónsdóttur. Brekkustíg 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur. Bó) staðarhllð 3 (24919) Steinunn) Finn- bogadóttur LiósheimunD 4 (33172). Kristinu Sigurðardóttui Bjarkar- götu 14 (13607) Ölöfu Sigurðardótt- ur, Austurstræt) .1 (11869) - Gjöf- um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömn stöðum Brandur Tómasson. fyrrum bóndi á Kollsá verður jarð sunginn frá Prestbakkakirkju í Hrútafirði í dag. Minningargrein um hann mun birtast hér í hlaðlnu á morgun. TekiS á móti tilkynningun) t dagbókina kl> 10—12 Jöktar h. f. Drangajökull fer í kvöld frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. Hofsjökull fer í kvöld frá Liverpool til Dublin. Langjökull kemur til Vigo í kvöld frá Charleston. Vatnajökull fór i gær kveldi frá Norðfirði til London, Rotterdam og Hamborgar. Blöð og tímarit Blaðinu hefur nýlega borizt f hendur 3.—4. hefti Tímarits Máls og menningar 1965. í tímaritinu kenn ir ýmissa grasa, þar er nokkuð löng smásaga eftir Gísla Ásmundsson, og nefnist hún Kalt stríð, og segir frá gömlum manni, sem varið hefur allri sinni ævi f brauðstrit, og hefur lagt sig allan fram við að veita börnum sínum nútímauppeldi. Þegar hann er kominn á elliár, rennur það upp fyrir honum, að hann hefði kannski átt að taka aðra stefnu f — Ég er viss um, að bófarnir hafa farið á felusfaðinn. — Þeir eru án efa með varðmenn, svo þið skuluð bíða hér unz ég gef merki. RE r Um nóttina. — Hver er að hringja á þessum tíma — Hershöfðingi Weeks, gerðu það sem sólarhringsins — halló? ég segi . . . — Ég skal gera það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.