Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966 TÍMINN 13 Gdansk í dag? Síðari leikur Pólverja og Dana í dag Það er í dag, sem Pólverjar og Danir leika sí'ðari leik sinn í heitns meistarakeppninni í handknattleik. SigurSur R. Guðjónsson. Eins og kunugt er, sigru'öu Dan- ir í fyrri leiknum, sem fram fór í Danmörku, og takist þeim að sigra Pólverja aftur í dag, glæðast vonir íslands um að komast í loka keppni HM. Sigri Pólverjar hins vegar, minnka möguleikar fslands, því þá verða bæði Danir og Pól verjar með 4 stig á móti engu stigi íslands, en tvö efstu löndin í riðlinum komast í lokakeppnina. Helztu möguleikar okkar eru sem sé þeir, a'ð Danir sigri í dag, en þá verður ísland að vinna Pól- verja hér heima á sunnuriaginn kemur og annað hvort ná jafntefli eða sigra Dani í síðari leiknum. Fari svo, að Pólverjar vinni Dani. verður ísl. landsliðið að sigra bæði Pólverja og Dani með miklum mun til að komast í lokakeppnina. Þess má geta, að leikur Pólverja og Dana í dag verður háður í Gdansk á sama stað og íslending ar léku gegn Pólverjum í cfðasta mánuði. an í riðlinum ei þessi: Danmörk 2 2 o 4 Pólland 2 10 1 43:41 2 A-þýzku meistararnir frá Leipzig meö þjálfara sínum, Peter Kretzschmar. Island Fjrmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur: Davíð S. Jónsson & Co í fyrsta sæti Firmakeppni Skíðaráðs lteykja víkur var haldin s. I. sunnudag við .Skíðaskálann í Hveradölum. Keppnin hófst kl. 12 á hádegi. Um eitt hundrað fyrirtæki tóku þátt í keppninni. Tólf fyrirtæki fengu verðlaun: 1. Davíð S. Jónsson & Co. h. f. umboðs- og heildverzlun, Þingholts stræti 18, keppandi Sigurður R. Guðjónsson, Ármanni. 2. Sport, verzlun, Laugavegi 18, keppandi Bjarni Einarsson, Árm. 3. Leðurvöruverzlun Jóns Brynj ólfssonar. Austurstræti 3, kepp- andi Tómas Jónsson, Ármanni. Kristinn' Ben. keppir á al- hióðlegu móti í Noregi Skíðasambandi íslands hefur verið boðið að senda einn kepp anda til Rjukan í Noregi, til að keppa þar á alþjóðlegu skíða móti í alpagreinum 12. og 13. febrúar n. k. Mótið er haldið i tilefni þess, að nú eru liðin 10 ár frá því fyrsta skíðamótið var haldið á Þelamörk. Stjórn Skíðasambandsins hef ur valið fslandsmeistarann Kristinn Benediktsson til farar innar. 4. Olíufélagið Skeljungur h. f. keppandi Guðni Sigfússon, ÍR. 5. Kr. Kristjánsson, h. f. bif- reiða- og varahlutaverzlun, Suður landsbraut 2, keppandi Guðni Sig fússon, ÍR. 6. Fálkinn h. f., Laugavegi 24, keppandi Gunnlaugur Sigurðsson, KR, 7. Harpa h. f., lakk- og málninga verksmiðja, Einholti 8 og Skúla- götu 42, keppandi, Leifur Gísla son, KR. 8. Tryggingafélagið Eagle Star, keppandi Guðmundur Ingólfsson, Árm. 9. Tryggingamiðstöðin h. f., Að alstræti 6, keppandi Einar Þor- kelsson KR. 10. Kristján Ó. Skagfjörð h. f. umboðs- og heildverzlun, Tryggva Framhald á bls. 14. Sjö landsliöskonur í liði SC. Leipzig — er mætir Valsstúlkunum í Evrópubikarnum í kvöld. Alf-Reykjavík, — Það má búast við miklu fjöri < íþróttahöllinni í Laugardal í kvöld, en þá fer |ram fyrri Evrópubikarleikur kvenna- liðs Vals gegn a-þýzku meisturun um frá Leipzig, og í kaupbæti fá áhorfendur svo pressuleik, en lið landsliðsnefndar og blaðamanna munu bítast fyrir kvennaleikinn í síðustu prófrauninni fyrir Pólverja leikinn, sem verður á sunnudaginn kemur. A-þýzku kvennameistararnir frá Leipzig komu til landsins í fyrri nótt. Engar upplýsingar höfðu bor izt um liðið, en nú er komið í ljós, að 7 af liðskonunum hafa leikið með a-þýzka landsliðinu, sem álitið er eitt sterkasta í heimi. í því sambandi má geta þess, að í síð ustu heimsmeistarakeppni kvenna gerðu a-þýzku stúlkurnar jafn tefli gegn Ungverjalandí í undan keppni og varð að varpa hlutkesti um það hvort liðið héldi áfram í keppninni. Ungverjar unnu hlut kestið og komust því áfram, og urðu ungversku stúlkurnar síðar heimsmeistarar. SC Leipzig er ungt félag, stofn að fyrir þremur árum, en þá sam einuðust tvö sterk félög, Lokomo tiv Leipzig og Rotation Leipzig og ákváðu að leika undir einu merki, SC Leipzig. Félagið leggur stund á margar greinar íþrótta fyrir ut- 180 fyrirtækg i firmakeppni TBR an handknattleik, m. a. frjálsíþrótt ir, leikfimi, glímu, sundknattleik, bl^k hnefaleika og fl„ Þetta er í fyrsta skipti, sem fétag ið tekur þátt í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. í fyrstu umferð léku a-þýzku stúlkurnar ge.gn hollenska liðinu Swift. Roexmond og unnu báða leikina. Það er greinilegt, að Valsstúlk urnar fá erfiðan mótherja í kvöld, sennilega mun sterkari en norska liðið Skogn, sem Valur sló út í fyrstu umferð keppninnar. Engu er hægt að spá fyrir um úrslit í kvöld, en vonandi standa Sigríðúr Sigurðardóttir og stöllur hennar sig vel og færa Val sigur. Víst er, að heimavöllur er alltaf betri en útivöllur og hvatningarhróp áhorf enda geta verkað eins og vítamín- sprauta á heimaliðið. Fyrri leikurinn í kvöld hefst kl. 8.15 og verður það pressuleikurinn, eins og fyrr er getið, en Evrópu bikarieikurinn hefst strjix á eftir. Valsmenn sökktu K.R. auðveldlega Firmakeppni Tennis- og badmin tonfélags Reykjavíkur verður í íþróttahúsi Vals næsta laugardag hinn 12. febrúar og hefst kl. 3 e. h. Firmakeppni þessi er fastur lið ur í starfsemi félagsins og haldin árlega i febrúarmánuði. Hefur fyrirtækjum. sem tekið hafa þátt í keppninni, fjölgað ár frá ári og aldrei verið fleiri en núna. En nú eru þau 180. Undanúrslit hafa farið fram að undanförnu og eru 16 fyrirtæki eftir, sem keppa munu til úrslita á laugardaginn kemur Þessi fyrir tæki eru: Almennar tryggingar h. f. Belgjagerðin Dagblaðið Vísir Ferðaskrifstofan Landsýn Framhaid a bls. 14. ALF-Reykjavík, þriðjudag. Vals-liðið i handknattleik er stóra spurningarmerkið i yfir- standandi 1. deildar keppni í handknattleik. Allar líkur eru tjl þess, að Valsmenn muni blanda sér í úrslitabaráttuna a.m.k. gefa leikir liðsins til þessa slíkt til kynna, sérstaklega síðasti leikur Iiðsins, sem var gegn KR s. 1. mánudagskvöld, en þá sökktu Valsmenn KR auðveldlega og sigruðu með 34:25. Þrír leikmenn Vals-liðsins stálu senunni að Hálogalandi á mánudaginn. Bergur Guðnason, Hermann Gunnarsson og áigurð ur Dagsson, en þeir voru algerrir ofjarlar KR-varnarinnar, sem þó lætur sér ekki allt fyrir orjósti brenna Aftur og aftur dundu hörkuskoi þeirra i KR-markinu Þannig skoraði Bergur 12 mörk. Hermann 8 os ájgurður Dagsson 6 mörk En það voru ekki aðeins hörku skot peirra fé.aga sem vöktu að- dáun aö Hálogaiandi. þvi línu sendingai þeirrs voru oft á tíð um afbragðsgóðar og urðu upp baf að mörgum mörkum Vals. En þrátt fyrir yfirburði í sóknar leik verða Valsmenn einnig að leggja áherzlu á varnarleikinn. Framhald a bls. 14. Meistararn- ir enn í erfiðleikum Alf—Reykjavík, þriðjudag. íslandsmeistararnir frá Hafnarf., FH eru farnir að haga sér eins og stórlið, sem hér hafa gist, sýna agæta leiki í stórum sal, en koma fyrir sjónii eins og hvert annað miðlungslið i Hálogalands salnun. petta ei sjálfsagt ekki nema fyllsta samræmi við stór hug þeirra FH-inga litli salurinn er ekki samboðinn þeim lengur. Á mánudagskvöld átti FH í vök Framhald á bls. 14. Sigra Danir í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.