Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 8
8___________TÍMINN
SAMGÖNGUR -
FIMMTUDAGUR 10. febrúar 1966
LiFÆD AT
Mikið er rætt og ritað um sam
göngumál hér á landi sem í öðr
um löndum, og viðurkenna flestir
í orði, að góðar samgöngur séu
nokkurs konar liíæð atvinnu- og
menningarlífs i hverju þjóðfélagi.
En sínum augum lítur hver á Silfr
ið og er víðsýni manna og skiln
ingur í þessu efni mjög misjafn.
Sá, sem þetta ritar, hefur lengi
unnið í Skipaútgerð ríkisins, þar
sem meginstarfið á hinum síðari
árum hefur verið við strandferð-
imar.
Hefur oft komið fram, að skiln
ingur á gildi strandferða er mjög
takmarkaður hjá mörgu fólki, og
virðist því ástæða til nánari op
inherra umræðna um málið.
Þess verður oít vart, að fólk
álítur, að strandferðarekstur rík
isins sé og eigi að vera eins og
venjulegur verziunarrekstur og
bera sig fjárhagslega eða jafnvel
skila hagnaði. En þegar málið er
athugað nánar, kemur í ljós, að
þessi rekstur er fjarri því að líkj
ast venjulegum verzlunarrekstri,
þar nð þarna er um að ræða Þjón
ustu 4 vegum þjóðfélagsins til ör
yggis ag uppbótar á öðrum sam-
göngum til þess að tengja byggð
irnar og jafna nokkuð lífskjör
og aðstöðu, svo að þjóðin geti lif
að saman í sátt og samlyndi sem
ein þjóð.
Það er t.d. algerlega andstætt
venjulegum viðskiptareglum, að
farmgjöld með strandferðaskipum
ríkisins bafa. að mesbu verið á-
kveðin án tillits til vegalengda en
svo tekið -sé dæmi, þá kostar auð
vitað miklu meira að flytja vörur
frá aðalverzlunar og iðnaðarstöð
landsins, Rvík, til Þórshafnar á
Langanesi en til Vestmannaeyja.
Að þetta fyrirkomulag er haft
varðandi farmgjöldin, er auðvitað
liður í því að jafna nokkuð lífs-
kjör fólks í landinu. En farsæl
framkvæmd á þessu sviði er þó
alls ekki einföld, því að séu jafn
aðarfarmgjöldin of há vegna sam
keppni á stuttum leiðum, þá ve:ð
ur skipunum ekki gagn að töxt
um sínum á þeim leiðum, og hef
ur því verið talið hyggilegt að
taka upp blandaðri taxta að
nokkru leyti.
Ef einstaklingur ætti strand-
ferðaskipin og hugsaði sér að
gera þau út á þann hátt, að Þau
bæru sig, mundi hann væntanlega
láta það verða sitt fyrsta veta að
ákveða farmgjöldin eftir vega-
lengd, og hætt er við, að slíkur
aðili mundi fyrst og fremst^ iá:a
skipin sinna hinum stærri höfnum
og ógjarna hafa fastar. fyrirfram
ákveðnar áætlunarviðkomur á
hinum smærri höfnum, en þá
væri hin kerfisbundna tenging
byggðanna rofin, og fólk á ýmsum
stöðum gæti síður gert áætlanir
fyrirfram um búskap sinn og
ferðalög.
Er ekki víst, að ailir geri sér
grein fyrir því að hinar fyrirfram
prentuðu ferðaáætlanir skipanna
veita mikið öryggi og hafa mi'fela
þýðingu fyrir fólk i mörgum
byggðarlögum, en það samrvmist
ekki því sjónarmiði að láta rekst
urinn bera sig að gefa út slikar
áætlanir um viðkomur á höfnum
án nokkurrar fyrirfram trygging
ar um lágmarksverkefni eða lág
markstekjur, enda er það oft svo
að tekjur af viðkomu hrókkva
skammt til þess að greiða hatnar
gjöld íyrir skipið, hvað þá meira
En þó að strandferðaskip flytji
stundum aðeins einn bassa til
hafnar með lágu flutningsgjaldi
og stórtapi á viökomunni, þá get
ur verið, að tugir manns í hlutað
eigandi byggðarlagi eigi beinlínis
atvinnu sína undir nefndum flutn
ingi og fái því þjóðfélagið tap
skipsins margfaldlega bætt á
óbeinan hátt. •
Tengslin við höfuð-
borgina
Við athugun á rekstri Skipaút
gerðar ríkisins kemur það í ljós
að yfirgnæfandi hluti teknanna
er bundinn við flutning fólks og
varnings til og frá Reykjavík, og
má því með nokkrum rétti líta
svo á, að þýðingarmesta þjónustu
semi strandferðaskipa Skipaút-
gerðarinnar sé í því fólgin að
tengja Reykjavík við aðrar byggð
ir landsins. Kemur þá til álita,
hvort réttmætt sé að greiða styrk
af almannafé til þessarar tenging
ar eða ekki.
í þessiu sambandi er rétt að
gera sér grein fyrir því, að Reykja-
vík er höfuðborg landsins. Hér
situr ríkisstjórnin með tilheyr-
andi ráðuneytum og mörgum hin
um æðstu embæltismönnum. og
hér er alþingi háð. Hér er hæsti
réttur, háskóli og flestir sérskólar
útvarpið, þjóðleikhús, landsbóka-
safn, þjóðminjasafn, náttúrugripa
A. Ferðazt í flugvél:
safn og listasöfn. Hér eru gefin út
langvíðlesnustu biöð og iímarit
landsins og hér eru flest og full
komnust kvikmyndahús. Reykja-
vík er höfuðstöð sjúkrahúsa og
heilsugæzlu, og hér búa næstam
allir sérfræðingar landsins á sviði
læknisfræði. Reykjavík er mið-
stöð og höfuðstöð verzlunar. iön
aðar og samgangna hér á land inr.
á við og út á við.
En á það ber að líta, að Reykja
vik er byggð að verulegu leyti fyr
ir almannafé, tolla og skatta, iðn
aðar og verzlunarhagnað, sem hér
hefur safnazt saman og gert borg
ina svo þýðingarmikla í þjóðlífinu
sem lýst hefur verið.
Hluthafar í höfuðborg-
inni
Má því segja, að allir landsbúar
séu hluthafar i Reykjavík, að
þeim efnahags- og menningarlegu
verðmætum og aðstöðu, sem hex
er að finna, en vissulega haía
landsbúar misjafna aðstöðu 'il að
njóta þessara verðmæta.
Liturn á eftirgreind dæmi um
beinan og óbeinan ferðakostnað j
daglaunamanns. sem býr einna
fjærst Rvík. á Þórshöfn á Langa- j
nesi, og þarf að ieita til Rvíkur, j
t.d. til lækninga:
skilningssnautt tilsvar gagnvart
fólki, sem vaxið hefur upp í hús
um foreldra sinna á afskekKtum
stað og tekið við mannvirkjum
og a'tvinnurekstri af þeim. En sá
hugsunar'háttuir, sem birtist í
nefndu tilsvari, og nefna mætti
innan-hringbrautar eða innan-tún
garðs-víðsýni, er ekkert einsdæmi
enda hafa málsmetandi menn
stundum viljandi eða óviljandi
hlúð að þessu viðhorfi á ýmsan
hátt, meðal annars með villandi
upplýsingum, sem til þess hafa
verið fallnar að draga kjark úr
dreifbýíisfólkinu varðandi mat á
þjóðféiagslegri réttarstöðu sdnni.
Ræða Gunnars Thor-
oddsen
f þessu sambandi skal beur á
ræðu. sem fyrrverandi fjárn'ála-
ráðherra Gunnar Thoroddsen hélt
í stjórnmálafélaginu Verði hinn
13. okt 1964 og greint var frá í
Morgunblaðinu daginn eftir, en
þar var gerður nokkur samanburð
Flugfar fram og til b-aka kr. 2.125,00
Vinnutap 4 daga á 400/ — 1.600,00
'Uií j Hótel og fæði í Rvik — 2.400.00
uu j kr. 6.125,00
B. Ferðazt í áætiunarbíl:
Fargjald fram og til baka kr 1.870,00
Fæði og gisting á leiðum — 1.200,00
Launatap á lciðum í 3 daga og 2 í Rvík — 2.000,00
Gisting og fæði í Rvík — 1.200,00
kr. 6.270,00
C. Ferðazt með strandferðaskipi: 2. farrými 1. farrými:
Fargjald fram og til baka kr. 1.420,00 kr. 1.870#0
Fæði allt að 7 daga — 1.134,00 Vinnutap á leiðum, 5,5 virka — 1.470.00
daga og 2 d. i Rvík á 400/— — 3.000,00 — 3.000,00
Gisting og fæöi í 2 sólarhr. í Rvík á 600/— — 1.200,00 — 1.200,00
kr. 6.754,00 kr. 7540,00
Guðjón F. Teitsson, forstjóra
Athygli skal vakin á því, að
mestur tími fengist til að ljúka
erindum ef ferðazt væri skv. lið
A, en langverðmætust aðbúð í
fæði og á annan hátt er látin í
té af hálfu samgöngutækisins skv.
lið C.
Samt er það nú orðið svo að
strandíerðaskipin fá mjög fáa far
þega alla leið milli Rrvíkur og
Þórshafnar vegna þess, hvað ferð
in tekur langan tíma, ekki sízt
vegna tafa á höinum við lestun
og losun, Hins vegar er nokkuð
gripið til skipanna til styttri ferða
t.d. með sjúklinga til eða frá Ak-
ureyri eða Neskaupstað, en fjórð
ungssjúkrahúsið á síðarnefnda
staðnum er nú i vaxandi mæli not
að af ibúum Austurlands. og hafa
strandterðaskipm oft reynzt hag
stæðustu samgöngutækin í því
sambandi
Fargjald í sveínklefa á strand
ferðaskipi milli Þórshafnar og
Neskaupstaðar er nú 280—345 kr.
en milli Þórshafnar og Akureyr
ar 285—355 kr., og auka skipaferð
irnar ferðamöguleika fólks árið
um kring en þo tyrst og fr“msf
þegar aðrar samgönguleiðn eru
ófærar eða mjög erfiðar og á-
hættusamar.
Þöngsýni
Fyrir nokkrum árum ræddi und
irritaður við háttsettan mam ui"
fargjöld strandferðaskipanna og
lét í Ijós það áiil. að taka bæn
tiilit til þess, hvað fólk, er fjærst
byggi dvík svo sem t'ólk á >ors
höfn á Langanesi væri að ýmsu
leyti iila sett samgöngulega, Sagði
þá hinn hátt setti maður: „Eg !
held það geti borgað. ef það þarf ;
að vera að klesss sér niður |
þarna! j
Þetta var mjóg kuldalegt og í
ur á opinberum álögum hér og í
nálægum lördum ásamt mismun
andi aðstöðu.
Sagðx meðal annars í útdrætti
Mbl. úr ræðunni.
,Sumir nefndu það í þessu sam
bandi. að við íslendingar þurfum
efcki aó greiða til hemaðarút-
gjalda aðrai þjóðir og þvi sé
ekki t öllu hægi ág treysta slrkum
samanburði Hin,- vegar gleymdist
það oft að margir stórir útgjalda
liðii væru okkUj margfait þung
bærari en öðrum þjóðum af vms
I. Áætluð ríkisíramlög ti) samgö ngumála á íslandj samkvæmt
frumvarpi til fjárlaga og vegaáætlun fyrir 1966:
Millj. kr.
Vegama! skv vegaáætiun alþingis 2. 4. ’65
Strandferðir Sivipaútgerðar ríkisins
— — þætt inn fyrningu
Flóabátai og voruflutningar
Flugmái (skv 13. og 20. gr.)
um sökum, t.d. fámenni. Nokkur
dæmi nefndi ráðherrann. Hér
væru ekki gömul mannvirki, sem
hægt væri að nota, en aUt þyrfti
að byggja frá grunni. Kostnaður
við samgöngur væri hér margfald
ur á íbúa miðað við önnur lðno,
auk þess kæmi til víðátta, veðr-
átta og fjallvegir. Utánríkisþjón
ustan, sem væri nauðsyn og
skylda hverri sjálfstæðri þjóð,
væri hlutfallslega dýrari en með
öðrum fjölmennari þjóðum. Svo
mætti lengi telja, og kæmi þetta
fyllilega á móti landvamaútgjöld
um þeirra þjóða. sem miðað væri
við”.
Rætt var nánar um þessa tæðu
fyrrverandi fjármálaráðherra í
Rvíkurbréfi Morgunblaðsins hinn
18. okt. s.á. undir fyrirsögnunum:
„f stað hernaðarútgjalda” og
„Vilja menn nutímaþjóðfélag” og
eftir að taka upp nefnda tilvitn
un ásamt fleira, var þar sagt:
„Allt er þetta hverju orði sann
ara hjá fjármálaráðherra ...”
En athugun sýndi, að fjármála
ráðherrann hafði í umræddri
ræðu gefið mjög villandi upplýs-
ingar að því er snerti samanburð
á opinberum fjáirframlögum til
samgöngumála hér á landi annars
vegar og t. d. Noregi hins vegar,
en vig það land lá einna næst að
miða sökum legu, landslags,
byggðar og frændsemi við þjóð
ina.
Munaði svo miklu á framlögum
Norðmanna og íslendinga af ííkis
fé til samgöngumála áður en vega
féð var aukið á fslandi með vega
lögunum 1964, að fslendingar
voru ekki nema um það bil hálf
drættingar miðað vig Norðmenn í
framlagi á íhúa.
Nánari samanburður
Ríkisframlög hér á landi til
vegamála. strandferða, flóabáta
og flugmála, voni t.d. ekki nema
ca. 186 millj. kr. eða a. 1006.00
kr. á íbúa skv fjárlagafrumvarpi
fyrir árið 1964. lögðu fram af
Gunnari Thoroddsen hinn 14 okt.
1963. En hliðstæð framlög skv.
-fjárlagafrumvarpi norsku ríkis-
S'tjómarinnar fyrir árið 1964 íski)
greindu ! Norges Handels oa Sjb-
fartstidende 9 okl 19631 voru
1253.6 millj. n. kr. m. gengi 601/
63 samsvarandi 7542.0 millj. ísl.
kr. eða ca. 2057.85 ísl. kr. á íbúa
í Noregi
f samanburði við Noreg virtusJ
því áð'umefnd ummæli fyrrver-
andi fjármálaráðherra um þörf
á að byggja frá grunni sannarlega
geta átt við samgöngumálum
hér á landi, er hann hélt umrædda
ræðu okt 1964. En spurningin
er þá nvort ummæli hans. að
„kostnaðui við samgöngur vær'
hér margfaldur á ibúa miðað við
önnur lönd” sem voru vissulega
röng, þegar bau vora viðhöfð
hafa fengið réttiætingu síðan. og
skal það mál einnip athugað
Þegai fjáilagalrumvörp tvrrr
1966 voru lögð tram í Noregi og
á ísland! i októbermánuði s.i !eit
samanburðurinn út nokkura vep
inn sem hér greinir:
Á ibúa kr.:
254.1 1337.37
24.0 126.32
1.2 6.32
8.5 44.74
38.6 208.16
326.4 1717.91