Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 9
FHWMTUDAGUR 10. febrúar 1966 TÍMINN VINNU 0 ENNINGARL II. Áætluð ríkisframlög til samgöngumála i Noregi skv. greinar-! Strandferðaframlag gerð Norges Handels o g Sjöfartstidende 11. 10. 1965 um fruin Heldarútgj. fyrning ekki % af heildar- varp til fjarlaga fyrir 1966: Ár ríkisins samkv. meðtalin útgjöldum Með gengi 602/72. ríkisreikn. ríkisins Ríkis j árnbrautirnar: Millj.n.kr. Milij.ísl.kr. A íbúa kr. kr. ísl. kr. 1954 452.574.000 8.862.000 1.96% Rekstrarhalli 196.4 1183.7 319.92 1955 512.492.000 10.059.000 1.96% Fjárfesting 249.0* 1500.8 405.62 1956 653.563.000 14.696.000 2.25% — 1957 786.420.000 16.442.000 2.09% 445,5 2684,5 725,54 1958 739.642.000 11.612.000 1.57% Vegámál 959.3 5781.9 1562.66 1959 954.416.000 10.664.000 1.12% — ferjur 12.0 72.3 19.54 Strandferðir og floabátar 51.6 311.0 84.06 Áætlunarbílar 22.0 132.6 35.84 4.099.107.000- 72.335.000 1.76% Flugmál 1490.3 53 3 8982.3 321.2 2427.64 86 81 Sýnir þetta yfirlit. að hlutur nefnda lengra tímabili eða 1.76%. strandferða Skipaútgerðarinnar af Fer þá hér á eftir nokkru tjöl- 1543.6 9303.5 2514.45 heildarútgjöldum ríkísins var á breytilegra yfirlit um timabilið nefndu 6-ára bili heldur hærri að 1960—66 að svo miklu leyti, sem hundraðshluta en á hinu fvrr- tölur liggja fjTÍr. Her a eftir fara upplysmgar um einnig um ílatarmál og tölu ibúa þá íbúatölu, sem reiknað er ineð á ferkm í hlutaðeigandi löndum. I. II. III. IV. V. VI. í nefndum útreikningi fyrir 1966 Heildargjöld Fjárveiting Reiknings- með 1.76% íbúatala- Flatarmál: íh. á fkni. skv. ríkisreign. til strandf. gjöld af I Nórégur ca. 3.700.00 323.917 fkm 11.423 (1960/64) strandf. eða hefði IV íslánd — 190.00 103.106 fkm 1.843 eða f járlögum Sk. r. skv. áætlun orðið Sýnir þetta þá mjög athyglis- verðu staðreynd í þessu sambandi að Noregur er rúmlega 6 sinnum þéttbýlli en ísland. í stað hernaðarútgjalda En úr því að hemaðarútgjöld annarra þjóða, sem við íslending ar höfum lítið af að segja, hafa dregizt inn í þessar umræður á þeim grundvelíi, að okkar heraað arúfgjöld séu þau að byggja þetta fjöllótta og strjálbýla land norður við hejmskautsbaug sem sjálfstæð þjóð, og þar sem það hljómar eðlilega, að samgöngumál in séu verulegur hluti af hinum óbeina herkostnaði okkar, þá skal til hliðsjónar bent á að samkvæmt hinu norska fjárlagafrumvarpi fyrir 1966 (sama hejmild og áður er greind) var gert ráð fyrir, að landvarnagjöld yrðu 1997.8 millj. n.kr. með gengi 602/72, samsvar andi 12.041.1 millj. ísl. kr. eða ísl. kr. 3.254.35 á hvern íbúa Nor- egs. Er þetta býsna athyglisvert, þegar á það er litið, að samkv. framangreindum samanburði fjár lagafrumvarpa fyrir 1966, lagði norska stjómjn til að veita 46% meira af almannaíé tii samgöngu mála en sú íslenzka, miðað við íbúatölu og þrátt fyrir gamal- gróna undirbyggingu á iiðnum tíma og sexfalll þéttari byggð. Skaðleg óvarkárni Fjarri fer að þvi skuli haldið fram að Gunnar Thoroddsen fyrr verandi fjármálaráðherra hafj í umræddri ræðu farið með vísvit andi rangt mál. er hann gerði samanburð á samgöngukostnaði íslendinga og annarra þjóða. Vafa laust sagði ráðherrann það, sem honum fannst hljóta að vera rétt, og á sömu forsendum var undir þetta tekið af höfundi Rvíkur- bréfs Mbl. sem vafalaust treysti umræddum upplýsingum fjármála raðherrans, en síðan hefur þetta af fjölda manna um iand allt ver ið haft fyrjr satt. að iíkindum til nokkurs tjóns fyrir þann málstað að bæta samgöngur í landinu Sýnir þetta, að menn í hinuin æðstu stöðum verða að vera mjög varkárir í upplvsingum um þýð ingarmikil mál og mega ekki treysta á tilfinningar sínar einar varðandi efni-.leg atrjði. sem hægt er að sannreyna. Annars verður ekki hjá þvi komizt að benda á, að nefnt dæmi um óvarkárni af hálfu Gunnars Thoroddsen sem fjármálaráðherra var ekki einstakt í samgöngumálun um. Eftir hina miklu gengisbreyt- ingu á fyrsta embættisári hans sem fjármálaráðherra, boðaði hann út á óraunhæft tal bráðókunnugra útlendinga mikinn sparnað í rekstri Skipaútgerðar ríkisins og staðfesti þetta þegar i fjárlögum, í stað þess að bíða og sjá hverju mætti áorka. Vafalaust meinti ráðherrann vel með orðum sínum og gjörðum í þessu sambandi, en sú stefna, sem þarna var mörkuð, varð Skipaút gerðinni til mikilla vandræða, þar eð' fjárveitingar til rekstrarins hafa alla tíð síðan verið mjög ó- raunhæfar og engar verulega já- kvæðar tillögur um reksturinn, svo sem um endurnýjun lönguúreltra skipa eða byggingu varanlegs hús næðis, fengið framgang. Árlegur rekstrarhalli umfram hinar óraunhæfu fjárveitingar hef ir svo af óhlutvöndum mönnum verið notaður til ádeilu á útgerð arstjórn Skipaútgerðarinnar, en lít il haldbær rök hafa verið færð fram i því sambandi, þótt óskað hafi verið eftir. Skipaútgerðin og ríkis- gjöldin Undirritaður hefir gert skýrslu um heildarútgjöld ríkisins sam kvæmt ríkisreikningum í 30 ár 1930—‘59 og sett við hliðina ár hvert rekstrarfjárframlög til strandferða á vegum Skipaútgerð ar ríkisins. Kemur þá í ljós, að heildarútgjöld ríkisins námu á nefndu árabili 7078 millj. kr. og nefnd útgjöld til strandferða 118. 5 millj. kr. eða að meðaltali rúm- lega 1.67% af heildarútgjöldum rík isins. Nú kann að þykja rangt að seil ast svo langt til baka um saman burð við nútímann pv margt hef breytzt á svo löngum tíma. Fylgir því hér érstök sundurlið un fyrir 6 árin 1954—‘59 með tilliti til þeirra tímamóta. sem þá urðu. * 7 milli kr. hærri fjárfesting en 1965. en samt 69.4 millj. n kr. neðan við tillögui stjórnar ríkis- járnbrautanna. (1965/6) vegafé fjárlögum bætt við 1964/6 ---------- skv. vegaáætlun millj. kr. millj. kr. %af I 1960 1961 1962 1963 1964 1332 1510 1756 2177 2919 215 3124 10 10 10 10 0.75 0.66 0.57 0.46 millj. kr. 18.2 15.7 17.4 20.3 %af I 1.37 1.04 0.99 0.93 millj. kr. 23.4 26.6 30.9 38.3 1965 3302 200 3502 1966 3608 283 3891 18 0.58 38.6 1.24 55.0 Lausl. áætlun í febr. 1966 24 0.69 42.0 1.20 61.6 Áætlun sk.r. 29.5 1965 24 0.62 35.6 0.92 68.5 Heildar- gjöld af meðal % 1960/66 17,302 106 0,61 187,8 1.09 304.3 Sýnir yfirlit þetta hvernig fjár veitingar til strandferðanna sam- kvaemt fjárlögum voru lækkaðar á nefndum tíma og slitnar úr sam- hengi við raunveruleikann. Gegn tillögum forstjóra Fram skal tekið, að það var mjög gegn tillögum og áætlunum forstjóra Skipaútgerðarinnar, að fjárveitingar til strandferðarekstr arins voru svo óraunhæfar sem lýst hefir verið, og var því lítil ástæða til þess, að Emil Jónsson sem siglingamálaráðherra bæri sérstaklega þungan hug til for- stjóra Skipaútgerðarinnar, eins og hann hefir upplýst, þótt nefndur : ráðherra mæddist á göngum til I meðráðherra síns, Gunnars Thor | oddsen, við útvegun rekstrarfjár ! umfram áætlun fjárlaga. Það var Gunnar Thoroddsen, ! sem fyrir hönd ríkissjóðs lét skrifa i undir afsal fyrir Þyrli. En kunnugt er, að nefnt skip var selt í apríl 1965 fyrir 5 millj. kr. með aðeins 1 millj. kr. útborgun, þótt Skipa útgerðin væri pýbúin að leggja út 3 millj kr til framt’'"oarrekst.r ar, en skipið virtist samkvæmt lauslegri könnun 1963 seljanlegt fyrir 6 millj. kr. án nefndra endur bóta og þar með fylgihluta. Sókn og vörn Þeir, sem telja sér skylt að reyna að verja hinar óraunhæfu fjárveitingar til strandferðanna á árunum 1960—66, munu segja. að sá samanburður, sem gerður er hér að framan fái ekki staðizt vegna þess m. a., að stórauknar nýjar greiðslur. svo sem til al- mannatrygginga skv. 17. gr. fjár- laga og til niðurgreiðslu vöru- verðs og útfl. uppbóta skv. 19. gr. hafi verið teknar inn í um- setningu ríkisgjaldanna. En eru ekki auknar greiðslur samkvæmt nefndum liðum afleiðing gengis- fellinga og skæðrar verðbólgu, sem herjað hefir á skipareksturinn ekki síður en ríkisreikninginn 1 alls konar álögum og aukiium kostn- aði? Þá skal spurt, er það ekki rétt, að flest núverandi strandferðaskip hafi vegna örrar bróunar ann arra samgangna óðfluga fjarlægzt það að vera rekstrarlega hentug. iafnhliða þvi að viðhaldskostnaður hefir aukizt hröðum skreium vegna aldurs skipanna og verð- bólgu? Þessu mun verða að svara játandi, en þá vaknar önnur spurn ing, hvort við slik skilyrði sé sanngjarnt að krefjast þess, að hundraðshlutfall strandferðakostn aðar á móti ríkisgjöldum hefði átt að vera lægra en í dálki IV hér að framan, þegar frá hafa vérið dregin óvátryggð tjón á skipum umfram það, sem kostað hefði aðhafafullkomnakaskótrygg ingu, tap á síldarflutningum, tap á að endurheimta ekki útlagðan kostnað til framtíðarrekstrar Þyr- ils, óeðlileg hafnagjöld o. fl., sem forstjóri Skipaútgerðarinnar verð ur ekki sakfelldur fyrir, þar eð æðri stjórnendur báru ábyrgðina. Bent skal á, að mjög mikill flokkunarkostnaður á 5 skipum er innifalinn í hallanum 1964 og 1965, og á síðara árinu varð Skipa útgerðin fyrir mjög miklu tjóni beint og óbeint af völdum hafíss og skæruhernaðar á vinnumarkaði. Flutningar á landi og s|ó Samkvæmt frumvarpi til laga, sem lagt var fyrir alþingi nú í vet- ur um aukið fé til vega. umfram vegaáætlun 2/4 ‘65. er gert ráð fyrir, að vegafé á þessu ári verði 282,9 millj. kr., en spurningin er, hvort ekki fara beinlínis tugir millj. kr. af þessu fé í súginn á ýmsan hátt við að halda vegum opnum við alltof erfið og kostn- aðarsöm skilyrði og vegna.ofimik- illar þungaumferðar. einkum á þeim tímum, þegar vegakerfið er viðkvæmast, svo sem á vorin, þeg- ar atvinnulíf til lands og sjávar er að rakna úr dróma vetrarins og kallar á aukna flutninga (vega- og hafnagerðir. framkvæmdir við síld arverksmiðjur, síldarsöltunarstöðv ar, rafveitur. sfma, húsbyggingar o. fl. o. fi.). Talið er að bílar neð tvöfaldan eða þrefaldan öxulþunga miðað við það, sem hæfilegt má telja, aki á langleiðum um þjóðvegakerfið, rjúfi storknun eða bindingu með miklum titringi. skeri sig í gegnum slitlag veganna. sprengi út kanta, mylji brúaraugu o. s. frv. Reiknað er gjald fyrir flutning með þessum bílum. t. d 2600 kr. á tonn milli sumra staða á Aust urlandi og Rvíkur. og líklega bera þessir bílar sig fjárhagslega fyrir eigendur. en hvp mikið þart þjóð félagið að greiða neðgjöf vega viðhald) eftir aðeins eina ferð bíls af þyngstu gerð á nefndri leið á þeim tímum. þegar vegakerfið er viðkvæmast? Svo koma árlega tengri eða skemmri timabil vmsunt hvggð- um. þegar akvegasamgöngur hregð ast gersamlega. en verð’ hjartslátt ur samgangna of strjáli á ein- hverjum stað. þá hverfur nrátt byggðin, eins og lif úr likama Er þá tímabært að ræða nánar um annað þjóðvegakerf' lands- manna. sjóvegakorfið. sem er eins og það var á landnámsöld og skemmist aldrei þótt um það sé farið á eðlilegar hátt.. en nú er völ betri skipa en nokkru sinni fyrr. Virðist vafalaust a* þjóðinni muni um langa framtíð nenta vel að hlynna að og efla samgöngur á sjó ekki einungis á milli landa heldur einnig reglubur.dnar terðir milli landa heldur einnig reglu- bundnar ferðir milli innlendra hafna með og ti! ippbótar á vega- oe flugsamgöngum. Það er skoðun undirritaðs. að Frmhald á bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.