Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 10
10________________________ í dag er fimmtudagur 10. febrúar — Skolast- ikumessa Tungl í hásuðri ki. 4.43 Árdegisháflæði kl. 8.51 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan . Hellsuverndar stöðinni opin allan sólarhringinn Næturlæknb M 18—8. simi 21230 ■ff Neyðarvaktin: Siml 11510. opið hvern virkan dag, trá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu annast Laugavegs- apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 11. febrúar annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. mmm G T6MINN í DAG FIMMTUDAGUR 10. febrúar 1966 Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. BaMcafoss fór frá Norðfirði 9.2. til Antw., London og Hull. Brúarfoss fór frá Keflavík 3.2. til Cambridge og NY. Dettifoss fór frá Hamborg 7.2. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Stöðvarfirði í dag 9.2. til Norðfjarð ar og Eskifjarðar. Goðafoss er á Norðfirði, fer þaðan til Seyðisfjarð ar. Gullfoss kom til Reykjavíkur 7.2. frá Thorshavn og Leith. Lagarfoss fer frá Akranesi í dag 9.2. til Reykja víkur. Mánafoss fer frá Norðfirði í dag 9.2. til Eskifjarðar, Reyðarfjarð ar, Djúpavogs og Fáskrúðsfjarðar. Reykjafoss fer frá NY í dag 9.2. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Rvk. 6.2. frá NY. Skógafoss fór frá Kofcka 8.2. til Ventspils og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Seyðisfirði í dag 9.2. til Hull og Antw. Askja korh til Reykjavikur 8.2. frá Hull. Skipadeild SÍS. Arnarfell fór i gær frá Gloucester til Reykjavíkur. Jökulfell fór l gær frá HuR til Reykjavíkur. Dísarfell fór 8. þ. m. frá Antw. til Reyðarfarð ar, Norðurlandshafna og Reykjavík ur. Litlafell fór í gær frá Reykja- vik til Húsavfkur. Helgafell er í Álaborg. Hamrafell fór í gær frá Hafnarfirði til Aruba. Stapafell vænt. anlegt til Óiafsvíkur 11. þ. m. Mæli- fell er á Fáskrúðsfirði. Solheim vænt anlegt til Fáskrúðsfjarðar í dag. Hafskip h. f. Langá fer frá Reykjavík í dag til vestur- og norðurlandshafna. Laxá fer frá Hamborg í dag til Reykja víkur. Rangá er í Reykjavik. Selá er á leið til Akureyrar. Jöklar h. f. Drangajökull fór í gærkveldi frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. Hofsjökull er í Liverpooi, fer þaðan á morgun til Dublin. Lang jökull kom í gærkveldi til Vigo frá Charleston, fer þaðan væntanlega í kvöld til Rotterdam og London. Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá Norðfirði til London, Rotterdam og Hamborgar. Flugáætlanir ,Eru Svxarnir svona?" nefnist ný skopmynd frá Svíþjóð, sem Hafnar bíó byrjaði að sýna fyrir helgina. Þetta er raunar skáldskaparmynd en ekki heimildar, en hún hefur þann mikla kost, að þarna eru það Svíarn ir, sem skopast að sjálfum sér, svo þeir taka ekki allir tilveruna og sjálfa sig jafnhátíðlega, eftir þessu að dæma. Við höfum heyrt um kon- una, sem sat að gleðskap með ókunn ugum þar í landi, sagði við sessu- naut sinn, þegar gleðin stóð sem hæst: „Við skulum nú bara þúast í kvöld, það er áreiðanlegt við ger um það ekki á morgun." Þetta minn ir á eitt kátbroslegasta atvikið í þessari mynd. Stúlku nokkurri hef ur flest í lífinu gert sér mótsnúið, fer inn í næstu krá og drekkur sig dragfulla, rankar fyrst við sér um leið og hún vaknar heima i rúmi sínu næsta morgun allsnakin og við hlið hennar liggur maður álíka mik ið fataður. Það hefur eitthvað gerzt, sem hvorugt man, og þau þérast upp £ hástert um leið og þau nugga stírurnar úr augunum, tína á sig spjarirnar í skyndi og maður inn er á bak og burt innan stund ar. Birtist hér mynd f því atriði, er skötuhjúin vakna í rúminu um morguninn, leikin af Birgitta Ax.der son og Lars Ekborg. En í þessari sprenghlægilegu mynd leika ann- arrs óvenjumargir kunnir sænskir leikarar í senn. DENNI rs. Aiir-I ~ Bíddu bara hæg' á eftir M /1- AyA /V. I II \ | að stækka og hefna mín. æðasjúkdóma, og ýmsa aðra hættu- lega sjúkdóma. Fremst i ritinu er grein ■ eftir'i:Sigurð Samúelssori, prófessor, og nefnir hann hana' Uiri hjartaverndarmálin. Fjallar hún að- allega um eðli æðakölkunarsjúkdóma og varúðarráðstafanir gegn þeim. Önnur grein í blaðinu nefnist Orsak ir sjúkdóma og er hún eftir Ólaf Sigurðsson lækni, er þar rætt um eðli og orsakir ýmissa sjúkdóma og þá aðallega hjarta- og æðasjúkdoma. í ritinu er ýmislegt fleira, svo sem greinin, Kransæðafarsótt, þýdd úr Newsweek, þá er skýrt frá félags- sfcarfi Hjartaverndar, Landssamtaka hjarta- og æðaverndafélaga á íslndi, og ýmislegt fleira er í ritinu. Orðsending Ráðleggingarstöð um fjölskyldu aætlanir og hjúskaparmá) Llndar götu 9 Q. hæð Viðtaistínu læknis mánudaga kl 4—5 Viðtaistím) Prests þriðjudaga og föstudaga kl 4—5 Kvenfélagasamband Isiands. Lejðbeiningarstöð núsmæðra að Laufásvegi 2 er optn alla virka daga ki. 3—5 nema laugardaga, sími 10205 if Minnlngarspjölc N.L c.l. enx al greidd á skrifstofu félagsins. Laut ásvegi 2. Minnlngaspiöld Rauða kross Islands eru afgrelde a skrifstofu félagsins að öldugötu 4. Siml 14658 tijarta og æðasjúk fómavarnafélag Reykja rikui mmnlx félags menn a. að ailix Oank ai og sparisjóðii oorglnnj veíta vtgtöku argjölduro og ævlfélagsgjöldxxro félagsmanna Nýli félagai geta einrng skráð slg pai Minningarspjölú samtakanna fást i oókabúðuin Lf ’sai Blöndal og Bókaverziur Isafoldai Langholfssöfnuður. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk er 1 Safnaðarheimilinu á hverjum þriðjudegi frá kl. 9—12. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugarneskirkju er hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapatitanir miðvikudag i sima 34544 og á fimmtu dögum i síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar. Tilkynning frá Barnadeild Heilsu vemdarstöðvarinnar við Barónsstíg. Hér eftir verða böm frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðjudögum og föstudögum nema samkvæmt pönt unum, tekið á móti pöntunum 1 síma 22400 alia virka daga nema laugardaga. Börn innan 1 árs mæti eftir sem áður til skoðunar sam kvæmt boðun hverfishjúkrunar- kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvikur. Tekið á móti filkyimingu!!) i dagbókina ki. 10—12 Flugfélag íslands h. f. Millllandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16.00 x dag frá Kaupmanna höfn og Glasg. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, Húsavikur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópaskers. Blöð og tímarit Hjartavernd, I. tölublað þriðja ór- gangs er komið út. í ritinu eru nokkr ar fróðlegar greinar um hjarta- og Nú slcal ég snúa á þá. Upp með hendurnar! Hendið rifflunum. — Herra saksóknari, þetta er Weeks hershöfðingi, ég er hérna með sérstaka bón. — Allt i lagi. — Lögreglustjóri, óg er með tillögu frá samelglnlegum vini. — Hérna er segulbandið, hvað er fram- undan? — Við þurfum að taka fvo farþega. — Hvað er ó seyðl? — Þetta er gildra, sem við ætlum aS lokka óþokka í. i M 1 I | I 1 I |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.