Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.02.1966, Blaðsíða 16
33. tbl. — Fimmtudagur 10. febrúar 1966 — 50. árg TVEIM LAUNADEILUM VÍS- AÐ TIL SÁTTASEMJARA EJ—Reykjavík, miðvikudag. með þessum aðilum annað Sáttasemjari ríkisins, Torfi kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. Hjartarson, hefur fengið tvær Samningar þessara aðila runnu t kjaradeilur til meðferðar, kjara út 1. febrúar s. 1. Ekki náðist » deilu atvinnuflugmanna og samkomulag milli deiluaðila, og flugvirkja. Tjáði hann blaðinu var báðum deilunum því vísað í dag, að fundir yrðu haldnir til sáttasemjara. Starfsemiloftleiðc á Keflavíkurflug- velliíöram vexti KT—Reykjavík, miðvikudag. Loftleiðir h. f. buðu í dag blaða mönnum að kynnast starfsemi þeirri, sem Loftlciðir reka á Kefla víkurflugvelli, en sú stárfsemi hef ur færst mjög í aukana síðan félag ið hóf rekstur veitinga- og flug- afgreiðslu þar í júní 1962. Má nefna sem dæmi, að árið 1964 fóru um flugstöðina 92.834 farþegar, en árið 1965 178.583 farþegar. Með fréttamönnum fór í áður nefnda kynnisferð Sigurður Magn ússon, fulltrúi hjá Loftleiðum. Gaf Sigurður upplýsingar um starfsemina á Keflavíkurflugveili, en síðar gafst blaðamönnum tæki færi að kynnast henni nánar hjá starfsmönnum Loftleiða á Kefla víkurflugvelli. Samkvæmt upplýs ingum Sigurðar var það í maí 1962 að Loftleiðir h. f. og Utanríkisráðu neytið gerðu með sér samning þess efnis, að Loftleiðir tækju að sér að annast alla afgreiðslu flugvéla, sem lenda á Keflavíkurflugvelli. Var í því skyni stofnað sérstakt afgreiðslufélag — Loftleiðir Kefla vik h. f. Eru stjórnendur fyrir- tækisins hinir sömu og stjórnend ur Loftleiða h. f., en framkvæmda stjórn annast Grétar Br, Krisrjáns son, lögfræðingur. Stöðvarstjórar á Keflavíkurflugvelli eru þeir Gunnar Oddur Sigurðson og Jón Óskarsson. Eins og áður er getið, var það árið 1962, sem Loftleiðir tóku að sér rekstur flugumsjónardeildar, farþegaafgreiðslu og flugvirkja- deildar á Keflavíkurflugvelli. í maí samdi fyrirtækið um leigu á hótelinu á flugvellinum, veitinga sal ,og eldhúsi. Hafa Loftleiðir síð an séb um rekstúHiiii, eii jafn- framt gert víðtækar endurbætur á húsnæðinu. í hótelinu eru 39 herbergi, sem rúma um 100 manns. Auk þess eru tvær setustofur Fjölmenn minningar- athöfn um flugmennina Minningarathöfn fór fram í Dómkirkjunni í gær um flug mennina tvo, Sverri Jónsson og Höskuld Þorsteinsson, sem fór ust með flugvél Flugsýnar í sjúkraflugi til Norðfjarðar. Sr. Árelíus Níelsson flutti minning arræðu, og meðlimir úr Karla kórnum Fóstbræðrum sungu. Mjög mikið fjölmenni var við minningarathöfnina, sem var á vegum Flugsýnar. — Guðjón Einarsson tók myndina við athöfnina. SÍCNDURTEKIN SPELL VIRKI UNNIN í SMÁÍBÚDAHVERFI Verk h.f., sem sér um hitaveitulögn í hverfið, hefur orðið fyrir miklu tjóni IGÞ—Reykjavík, miðvikudag. Fyrirtækið Verk h. f., sem hefur með höndum lagningu hitavcitu í Smáíbúðahverfinu og víðar, hef ur orðið fyrir endurteknu tjóni af völdum spellvirkja, sem alls ekki hótelinu. Hótelstjóri er Alfreð! virðast eira neinum tækjuni eða Rosenberg, en hann bauð gestum öðru, sem fyrirtækið skilur næt til dýrlegrar máltíðar í öðrum, urlangt cftir á vinnustað. Verk veitingasal hótelsins á neðri hæð, | h. f. hefur frá því í október sent ur út af spellvirkjum, en það hefur cngan árangur borið. Er þcss varla að vænta, þar sem sex hundruð mál liggja að jafnaði fyrir iijá rannsóknarlögreglunni til úrlausn ar, en ekki nema fáir menn til að vinna í þcim. Kemur þetta mál heim við þá staðreynd, að hér getur allskonar óþjóðalýður vaðið uppi, án þess að vörnum verði við Framhald á bls. 14. 1 rannsóknarlögreglunni fimm kær komið vegna mannfæðar. Viiðast Stjórn HÍP var sjálfkjörin EJ—Reykjavík, miðvikudag. Framboðsfrestur til stjórnar- kjörs í Hinu íslenzka prentarafé lagi var útrunninn laugardaginn 5. febrúar. Samstaða náðist í féiaginu um einn framboðslista, og er bann því sjálfkjörin. Að loknum næsta aðalfundi félagsins verður stjórn þess því þannig skipuð: Aðalstjórn: — Formaður Jón Kr. Ágústsson, varaformaður Óð- inn Rögnvaldsson, ritari Stefán Ögmundsson, gjaldkeri, Pétur Stefánsson, 1. meðstjórnandi Pálmi A. Arason og 2. meðstjórnandi Ragnar Magnússon. Varastjórn: — Baldur Aspar, ritari, Jón Már Þorvaldsson, gjald keri, Þorsteinn Marelsson, 1. með stjórnandi, og Sverrir Kjærnested 2 meðstjórnandi. Formaður Kvennadeildar Hins íslenzka prentarafélags á sæti í aðalstjórn félagsins, en hefur enn eigi verið kjörin. yfirvöld alls ekkl ætla að átta sig á því hættuástandi. sem þetta skap ar, og ekki hefur verið um neina teljandi fjölgun að ræða í rann sóknarlögreglunni s. 1. 20 ár, þótt störf hennar hafi marg faldazt að vöxtum. Fyrsta kæra Verks h. f. er skrif uð 14. okt. Þá er kært yfir því að þreín götuvitum hefur verið stol ið frá fyrirtækinu. Þann 25. okt. var enn einum götuvita stolið. Götuvitar þessir voru læstir og voru lásarnir sprengdir upp. 25. nóvember skrifar Verk h. f. eftir farandi bréf til Sakadómarans í Reykjavík: „Fyrirtæki vort hefur með hönd um hitaveitufram'kvæmdir í Smá- íbúðahverfi, og eru vinnuskúrar og athafnasvæði við Grundargerði og Melgerði. Vér höfum lýst upp svæðíð 4 kvöldin og næturnar sem vinnu skúrar og vinnutæki standa. og í morgun þegar vinnuflokkur vor mætti til vinnu. var aðkoman sem hér segir: Tveir tjóskastarar eyðilagðir, ca. 50 ljósaperur brntnar. tvær rúður í vinnuskúr brotnar, og öll tækin sem stóðu á upplýsta svæðinu raf magnslaus. Norkkru áður höfðu tveir pilt ar úr hverfinu eyðilagt öryggis girðingar og náðist til þeirra, og hefur Héðinn Skúlason haft það Framhald á bls. 14. I flugskýli LoftleiSa. Halldór Þorsteinsson, yfirflugvirki við einn hreyfil úr RR-400 flugvél. (t. v.) Fjórir matsvelnar í eldhúsi Loftleiðii á Kefla- víkurflugvelli. Svanur Ágústsson, yfirmatsveinn lengst t. h. (Tímamynd KT) FRAMSOKN ARVISTIN Þriðja kvöldið í fimm kvölda keppninni verður spilað á Hótel Sögu i kvöld. og hefst kl. 8.30 stundvíslega. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins i Tjarnargötu 26 dag. Stjórnandi er Markús Stefánsson og ávarp flytur frú Sigríður Thorlacius. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fynr dansi til kl. eitt, að vistinni lokinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.