Tíminn - 18.02.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.02.1966, Blaðsíða 12
FÖSTUDAGUR 18. febrúar 1966 12 SKIPAIÍTGCRB RÍKISINS M.s. Hekía fer aoistur um land í hringferð 24. þ.m. Vörumóttaka árdegis á laugardag og mánudag tii Fá skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar. Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðviku- dag. BILAKAUP PJM.C. GLORIA 66 ekinn 6000 km. ZEPHYR '65. MERCEDES BENZ 220 S ’63 Alls konar skipti koma til greina, einnig kemur til gr. að greiða bílinn með fast- eignatryggðum veðskulda- bréfum. VOLKSWAGEN ‘65 ekinn 18 þús km. SIMCA ‘63, útborgun sa. 50 þús. kr SKODA OCTAVLA ‘63, falleg- ur einkabíll, ekinn 50 þús km. VOLVO AMAZON *63, 2ja d., hvítur. VOLV P 544 ’63,stórglæsilegur einkabíll. RAMBLER CLASSIC ’64, hvít ur. FORD ’55, 2ja dyra 8 eyl, sjálf skiptiur. Stórglæsilegur einkabíll. Allur sem nýr. MERCEDES BENZ 327 ‘62, — sanngjamt verð, ef samið er strax. Bflar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 — Sími 15812. Bifreiða- eigendur Vatnskassasáðgerðir, Elementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í. Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18, sími 37534 Áhaldaleigao SlMI 13728. 11] ieigu vibratorar fvrir stevpu. vatnsdælur steypu nrærivélai. bjólbörur. ofnar o.fl Sent og sótt. ef óskað er ÁHALDALEIGAN, Skaftafelli víð Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa og pfanóflutningar sama stað símr 13728. TOLURNAR TALA Sauðfjárræktin byggist á því, Hér verða talin nokkur atriði að bændur fái sem mestan arð af úr Búnaðarriti 1961, en það er sauðfénu. Þá þarf að finna og það seinasta, sem ég hef fengið. rækta þá stofna, sem gefa mest- Enda breytist þetta ekki svo á an arð. Til þess eru sauðfjár- fáum árum. ræktarfélögin. Þar sem báðir í þessu búnaðarriti stofnar, sá þingeyski og sá vest- eru skýrsl ; firzki. enu í sama sauðfjárræktar- ur frá 128 sauðfjárræktarfélögum. félagi, er bezt um saman- Hér er birt ágrip af skýrslu frá burð. En um þessa stofna er tals- 5 félögum, sem hafa báða stofn- i vert deilt. jMeðal kjöt- ana. 1 þungi Eyjafj.sýsla kg. Gæðamat Sauðfjárræktar- Eftir hverja falla. % j félag | Víkingur, Dalvík á i n III Þing. st. 21.1 68,2 27.1 4.7 Vestf. st. 22.2 73.7 23.7 2.6 ! Vestri Svarfaðardal Þing. st. 22.1 66.2 26.8 7.0 Vestf. st. 23.1 86.7 13.3 Árskógshrepps Þing.st. 23.0 68.9 25.7 5.4 t Vestf.st. 22.6 90.0 10.0 __ ! Vísir, Árneshr. Þing. st. 25.2 64.3 33.3 2.4 Vestf. st. 25.7 57.5 37.5 5.0 Neisti, Öxnadalshr. Þing. st. 23.2 67.1 28.8 4.1 Vestf. st. 24.3 73.3 24.5 2.2 í fjórum af þessum 5 félögum Efstur er Benedikt Sæmunds- hafði þingeyski stofninn fleiri tvílembur eða fleirlembur en sá vestfirzki, en samt varð útkom- an ekki betri en þetta. Svo sýnir skýrslan að fleiri prósent af þing- eysku lömbunum en þeim vest- firzku fara í III. fl. í 9 sauðfjár- ræktarfélögum voru ærnar frjó- samastar og meira en 70% þeirra tvflembdar eða fleirlembdar. Þing eyskur stpfn er í fjórum af þess- um 9 félögum, vestfirzkar í þrem ur félögum, en báðir stofnarnir eru í tveimur félögunum. Efst er Sf Vísir Arnarneshr. Eyjafjarðar- sýslu, vestfirzki stofninn 85% sá þingeyski 71%. 33 félagsmenn sauðfjárræktar félaganna framleiddu meira en 30 kg, af dilkakjöti eftir hverja á sína í sauðfjárræktarfélagi árið 1968-1959. PILTAR. EFÞIÐ EIGIÐ UNWUSTUNA ÞA Á ÉG HRINGANA , /fdj/sfrdcr/ € NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR f flestum sfærðum fyrirliggiandi I Tollvðrugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Slcipholti 35 —Sfmi 30 360 son, Hólmavík með 10 ær í fjár- ræktarfélagi. er skila 21 lambi að hausti er gera 39.67 kg eftir hverja á. Er þetta þriðja árið í röð, sem Benedikt heldur þessu méti. 1958 stóð Ólafur Magn- ússon Hólmavík honum jafnfæt- is. Næstur er Steingrímur Jó- hannesson, Grímsstöðum, Sf Austri Mývatnssveit, með 8 ær, er skila 16 lömbum, er gera að með- altali 36.02 kg eftir hverja á. Þarna munar 3.65 kg, hvað úrval- ið úr vestfirzku ánum gefur meiri kjötþunga. en úrvalið úr þingeysku ánum. Þar við bætist, hvað vestfirzku lömbin flokk- ast betur en þingeysku lömbin. Lömb Hólmavíkurmanna fóru 99.4% í I. fl, 0.6 %í II. fl, en ekkert í III. fl. Frjósömustu æmar, hjá þess- um 33 félagsmönnum, átti Guð- mundur R. Árnason, Drangsnesi Sf Kaldraneshr, Strandasýslu, 16 talsins, er skila 34 lömbum að hausti. Hólmavíkurhr. og Kaldraneshr. sýndu 1960 62 hrúta, er hlutu 1. verðl. Af þessum hrútum voru aðeins 3 hyrndir. Það lítur því út fyrir, að þær séu kollóttar beztu ærnar á íslandi. Fyrir utan það, að þingeyska féð hefur minni af- urðagetu en það bezta úr vest- firzka fénu, hefur það ýmsa ókosti. Það er lingert og hættir til að fara afvelta. Það er ekki mannúð að rækta þannig sauð- fé. Það er hornastórt og ánum gengur ver að fæða en vest- firzku ánum. Þetta er mjög mik- ill ókostur, og ótækt, þar sem ekki er hægt að líta að fullu eftir ám um sauðburð, vegna víð- áttu lands eða af öðrum ástæð- um. Það hlýtur að vera leiðinlegt að finna dauða á með lambið í burðarliðnum og geta sjálfum sér um kennt. Þingeysku ærnar eru verri mæður en þær vestfirzku. Sumt af þingeyska fénu er mjög fínullað jafnvej toglaust á bakinu það getur gengið í Þingeyjarsýslum, en í sunn- lenzkn veðráttu alls ekki. Þing- eyska féð er margt oí lág- fætt. Það er ókostur, þó auðvitað sé sjálfsagt að reka fé sem hægast svo að það hitni ekki. Smala- mennskur eru víða svo miklar fyrir utan afréttarsmalanir. Sum ar jarðir hafa stór lönd til vetrar beitar, og ennþá kemur snjór á íslandi. Þetta útheimtir það, að kindin okkar hafi ekki mjög stutta fætur. Sauðkindin okkar hefur haldið lífinu í okkur í þúsund ár. Hún hefur gefið okkur mjólkina og kjötið til að borða, ullina í fatn- að til að klæðast í og skinnið í skóna til að ganga á, og í skinn- klæðin handa sjómönnunum. Þeg ar hún dó úr hor og hungri, þá dó fólkið líka. En það var hirt um hana eins og hægt var. Nú má það ekki koma fyrir lengur, að hún sé vanfóðruð, þegar allir hafa nóg að bíta og brenna. Og þótt lífi okkar sé ekki hætta búin, þó að nokkrar kindur deyi af einhverjum ástæðum, þá verð- ur að krefjast þess, að enginn hafi fleira sauðfé undir höndum en hann getur hirt um sóma- samlega. Ærin okkar er slík af- urðaskepna, að hún gefur eitt tvö eða þrjú lömb, allt eftir því, hvernig er farið með hana. Bara að velja þá stofna, sem beztir eru og fóðra þá rétt. Fjármaðurinn hefur því oft önnur sjónarmið en ráðu- nauturinn, sem ekki stundar sauð fjárrækt í raunveruleikanum. Jón Konráðsson, Selfossi. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. fræga) í Leeds lauk með jafntefli 1:1. Þá komst skozka liðið Dun- fermline einnig áfram í keppn- inni með því að gera jafntefli við tékneska liðið Spartak Brno, 0:0. Dunfermline sigraði í leiknum á Skótlandi með 2:0. Þá léku Blackburn og West Ham í ensku bikarkeppninni, en jafntefli varð í fyrsta leik þeirra lt,4. umfer^inni;, Bl?9,^burn, næst- neðsta liðið í 1. dcild. sigraði með 4:1 og eru Évrópumeistarar bikar liða þar með slegnir út í ensku bikarkeppninni, en þeir eru hins vegar enn ósigraðir í Evrópu- keppninni. f 5. umferðinni mætir Blackburn 2. deildar liðinu Nor- wich á útivelli. Þá var einn leik ur háður í skozku bikarkeppninni. Dundee Utd. — en það lið mun ef til vill koma hingað í sumar eða að minnsta kosti hafa skozku blöðin skrifað um væntanlega fs- landsför þess — sigraði Falkirk eftir framlengingu með 2:1. Leik urinn var háður í Falkirk. IÞROTTIR Framtoald af bls. 13. ingar verði á liðinu frá síðasta sumri? — Það er ekki gott að segja um það að svo stöddu. Mein- ingin er að yngja liðið allt að helmingi. Við eigum nógan efnivið, stráka með góða knatt meðferð, en þreklitla. Þess vegna leggjum við nú meiri á- herzlu á þrekæfingar en oft áður. Eldri leikmennimir æfa ágæílega, en þó hefur vantað Helga Dan. og Kristin Gunn- laiugsson. Eg er að vona. að þeir fari að byrja. Ekki þarf að kvarta yfir æfingasókn yngri leikmanna liðsins. og toppmennimir hjá okkur næsta sumar verða þeir Eyleif ur, Mattías Hallgrímsson og Guðjón Guðmundsson í fram- línunni. Allir þessir leikmenn eru í góðri æfingu og ég held. að þeir hafi aldrei verið betri. — En fer Eyleifur ekki yfir í KR? — Nei, a.m.k. ekki að sinni. Vegna veikindaforfalla í Sem entsverksmiðjunni verður hann um kyrrt á Skaga þetta árið. Eg vil þó taka fram. að knatt- spyrnuforustan á Akranesi hef ur ekki lagt stein í götu hans, þetta er hans einkamál, sem hann ræður við sig sjálfur. Hins vegar játa ég það, að við ei'um fegnir því, að málin hafa skipazt á þennan veg, því að hanr er eitt okkar sterkasta vopn. og of mikil blóðtaka fyr ir liðið að missa hann, eins og nú stendur á. — En hvað um sjálfan þig, hættir þú keppni? — Já, en ég mun samt sem áður halda mér í fullri æfingu Eg er búinn að ná mér eftir meiðslin, sem ég hlaut á síð asta keppnistimabili, og hef æft reglulega frá því í janúar, bæði hér á Akranesi og á Bif- röst. Tilgangurinn með því að æfa er að vera til taks, ef á þarf að halda. — Og nokkuð að lokum? — Ekki nema það, að íslands bikarinn er i sigtinu eins og vant er! Á VÍOAVANG Framhald af bls. 3 Þjóðinni er sagt, að fjárlögin hækki nú sáralítið, en hundr uð milljóna lögð á vöruverð og þjónustu utan fjárlaga í trausti þess, að eftir því verðl síður tekið. Eftir er svo að sjá hversu lengi þessi aðferð endist Sjálfstæðisflokknu»i.“ VERÐUR TORSÓTTARA Framhald af bls. 5. standa. í vikunni sem leið var því haldið fram í Dagblaði al- þýðunnar í Peking, að Angola menn viðurkenndu fullkomlega þá kenningu Maos, að „valdið spretti fram ár byssuhlaupinu ‘. Mao-isminn hættir þó jafnvsl að vera eins girnilegur og áð- ur í augum kúgaðra-þjóða ef þær sjá fram á möguleika til að þokast fram á við míð að- ferðum, sem ekki kosta jafn mikið blóð og hann. Vera má að bráðlega sé blómaskeiði hans einnig lokið í sunnanverðri Afríku. KÍNVERJAR hrópa hástöíum í reiði að þeir séu „umkringd ir“ og Bandaríkjamenn, Rúss ar, Indverjar og Japanir taki þar höndum saman. Þessi um kringing Kínverja er að því leyti rétt, að þessar þjóðir ótt ast allar, að Kínverjar geri ofbeldisútrás einhvers staðar. Og sennilega er umkringingin nauðsyn i bráð. 20. janúar setti U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna fram skarplega sjúk dómsgreiningu á því heilsul-'vsi æsinga, „óskynsamlegra við- bragða“ og jafnvel „taugabilun ar“, sem Kínverjar virðast haldnir, einkum vegna auðmýk inga fyrr á tíð. Og þessi van- heilsa Kínverja kann að standa Iengi. Bylting Kínverja er nýrri en bylting Rússa. Þeir áttu við meiri einangrun að stríða fyrr á tíð og eru í eðli sínu hroka- fyllri. Borgarastyrjöld þeirra stendur jafnvel enn yfir, þar sem þjóðernissinnar halda For mósu, með aðstoð Bandaríkja- manna. Vel kann því að fara, að mjög torvelt reynist að koma á nokkrum árangursrík um viðræðum við Kínverja, jafnvel löngu eftir að Mao er liðinn. En erfiðleikar verksins og líkleg langsækni þess eru einmitt í sjálfu sér ærin ástæða til að hefjast nú þegar handa um að leggja niður fyrir sér, með hverjum hætti megi takast með tíð og tíma að „gera Kín- verja heilbrigða á ný“. eins og U Thant komst að orði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.