Tíminn - 18.02.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.02.1966, Blaðsíða 16
SÚ NÍUNDA VIN- SÆILI EN KINKS GÞE-Reykjavík, fimmtudag. Það má með sanni segja, að engir tónleikar, sem fluttir hafi verið hér á landi í seinni tíð, hafi átt jafngtfurlegum Wn- sældum að fagna og 9. sinfónía Betthovens. Verkið hefur nú verið flutt f jórum sinnum fyrir troðfullu húsi, og verða fimintu tónleikarnir í kvöld, en löngu uppselt er á þá. Af óviðráðan- legum orsökum verða þetta síð ustu tónleikamir, þótt vafa- laust væri hægt að fylla húsið a. m. k. tvisvar í viðbót. Þegar öl kurl verða kornin til grafar verða það um það bil 5.000 manns, sem hlustað hafa á verk þetta úr tónleika- sal, en íbúar Reykjavíkur eru ia. 80.000 talsins, svo að þetta er gífurlega há prósentutala. í fyrstu áttu aðeins að vera tvennir tónleikar, en þar sem uppselt var á báða næstum viku fyrir fyrri tónleikana, var lagt út í að auglýsa þá þriðju, enda þótt menn álitu hæpið að fullt hús fengist. TJm leið og tón- leikarnir höfðu verið auglýstir þyrptust múgur og margmenoi að bókaverzlunum, sem höfðu miða til sölu og síminn stanzaði ekki, svo að uppselt var á svipstundu. Við þessar góðu undirtektir fékk Sigurður Bjömsson framlengt leyfi sínu frá RíkLsóperunni í Stuttgart og fjórðu tónleikamir vom aag- lýstir. Það fór á sama veg, affir aðgöngumiðar seidust upp eins og skot, og margir þurftn frá að hverfa. Þá var ákveðíð að efna til fimmtu tónleikanna, og enn var það sama sagan, mið- amir fóru upp á tæpri klnkku Framhald á. M. 14. FLUGVÖLLUR Á ÞINGEYRt FORM- LEGA TEKINN I NOTKUN I GÆR Rússneskur ísbrjótur uðstoður Skóguíoss / Eystrusultínu Aðfaranótt mánudagsins 14. þ. m. festist ms. Skógafoss í ís á Eystrasalti, 35 sjómílnr suðvestur af Ventspils með fullfermi af vör- um til Reykjavíkur. Skipið tókst að Iosna úr ísnum kl. 8 í gær- kveldi með aðstoð rússnesks ís- brjóts. Þegar ms. Skógafoss hafði festst í ísnum leitaði skipstjórinn strax til ísþjónustunnar eftir aðstoð. Kom þá í ljós, að engrar aðstoðar var að vænta frá Svíþjóð og ekki var heldur að vænta aðstoðar frá Ventspils, til þess var skipið of langt utan við umdæmi hafnarinn ar. Aðeins veik von var til þess að finnskur ísbrjótur gæti komið til aðstoðar en hann var á leið frá Finnlandi, staddur í gær 100 sjó- mílum norðar en Skógafoss með Framhald á bl. 14 FUNDUR UM SJÁVARÚTVEGSMÁL Framsóknar- leyfð verður, þá mun marga félag Reykja- fýsa að heyra, hvert er álit út- víkur heldur al- gerðarmanna og annarra, er mennan fund um þekkingu hafa á þessum mál- sjávarútvegsmál um. >ví er vissara að mæta stund- mánudaginn 21. þ. m. kl. 20,30 i víslega. Framsóknarhús- inu við Fríkirkjr Bjarni veg. Frummælendur: Bjarni V Magnússon, forstj., Margeir| Jónsson, útgerðarm. og l Skaftason, alþm. Allt Framsóknarfólk er vel- komið á fundinn, meðan hús- rúm leyfir. Nú, þegar mikið er rætt um framtíð sjávarútvegs í samkeppni við stóriðju, ef Stjórnin. Margeir Jón Röntgendeild starf hæf í apríl. AK, Rvík, fimmtudag. í umræðum um borgar- sjúkrahúsið í Reykjavík á fundi borgarstjórnar i dag kom það fram hjá borgar- stjóra, að röntgendeild sjúkrahússins mundi verða tekin í notkun í apríl n. k. en sjúkradeild einhvern tíma síðar í vor. í bláu bók íhaldsins 1962 var lofað að Ijúka við fyrsta áfanga sjúkrahússins árið 1964 og taka á því ári í notkun 185 sjúkrarúm. Á borgarstjórn- arfundi í febr. 1965 sagði borgarstjóri, að sjúkrahúsið yrði tekið í notkun fyrir s. 1. áramót. Grafið var fyrir borgarsjúkrahúsinu 1951 en bygging hafin 1954. VERÐUR B0RGARFULL- TRÚUM FJÖLGAÐ í 21? Ak, Rvík, fimmtudag. Nokkrár umræður urðu i borg arstjórn Rvíkur í kvöld um það, hvort fjölga bæri fulltrúum i borg arstjórn Rvíkur. Spunnust þær af eftirfarandi fyrirspurn Guðmund ar Vigfússonar: ,,Hvenær má gera ráð tfyrir, að stjórnkerfis- nefnd skili áliti um hvort fjölga beri borgarfulltrúum í Reykja- vík.“ Borgarstjóri kvaðst ekki geta nefnt ákveðna tímasetningu um það, hvenær þetta álit mundi ber ast. Guðmundur Vigfússon ræddi þetta mál nokkuð og rakti tölu borgarfulltrúa á s. 1. öld og hlut- fall þeirra við kjósendur og íbúa. Nefndi hann, að tala borgarfull- trúa — 15 — hefði verið óbreytt í 58 ár, eða síðan 1908, en þá voru borgarbúar '1 þúsund. Nú eru 2781 kjósandi bak við hvern borgarfulltrúa en yfir 4 þúsund íbúar. Kvað hann fjölgun mjög tímabæra og nefndi töluna 21 sem hæfilega. Einar Ágústsson tók einnig tii máls og kvað fjölgun sjálfsagða og rakti nokkur rök fyrir henni. Hann kvað einnig við hæfi að nefna töluna 21. Borgarstjóri tók einnig til máls um þetta og mælti ekki beinlínis gegn fjölgun en kvaðst vilja minna á, að vandamál borgarinnar yrðu á engan hátt leyst með fjölgun borgarfulltrúa. — Engin tiilaga kom fram um þetta nú. Þess má geta, að aðeins þarf einfalda samþykkt i borgarstjórn til þess að fjölga fulltrúum. Rækja lögð upp á Hvammstanga BS-Hvammstanga, fimmtudag. Það kom margt manna niður á bryggju í dag til að horfa á er rækjubáturinn Týr frá Sauðár- króki Iagði hér að landi, en það Ræðir starfsvettvang samvinnustarfsmanna Á sunnudaginn kemur, 20. febr. kemur hingað til lands fulltrúi í Fræðsludeild danska samvinnusam bandsins, FDB. Dvelur hann tvær vikur á íslandi og mætir á fund- um í telögum samv.starfsmanna eftir því sem tími vinnst til, flyt ur þar erindi og svarar fyrirspurn um. Fulltrúinn heitir Axel Schou og hefur hann verið í þjónustu fræðslu- og upplýsingamála innan danska Sambandsins mörg undan farin ár. Nú síðustu ár hefur hann einkum haft það hlutverk, að ferð ast um á meðal starfsfólks kaup- félaganna í Danmörku, mæta á fundum og flytja erindi. Axel Schou mun hefja starf í Reykjavík, mánudaginn 21. febr. og flytur erindi þrjú kvöld í röð í samkomusalnum í Sambandshús inu, fyrir starfsfólk KRON, Sam vinnutrygginga og Sambandsins. Síðan verða fundir í Hafnarfirði, Borgarnesi, Selfossi, Keflavfk og Akureyri. í erindum sfnum mun Axe) Schou einkum fjalla um starfs vettvang samvinnustarfsmanna, um Samband samvinnustarfs- manna á Norðurlöndum og mögu leika á kynnum og samstarfi á þeim vettvangi. Þá mun hann einnig gefa yfirlit um útbreiðslu og framtíðarhorfur samvinnuhreyf ingarinnar á Norðurlöndum. Að loknum erindum sínum mun Axel Sihou svara fyrirspurnum og ræða við fundarmen. Hann fer aft ur heim til Danmerkur sunnudag inr 6 marz er fyrsti báturinn sem kcmur með rækju til Hvammstanga. Afl- inn var fluttur á bíl til Sauðár- króks. f dag kom einnig hingað bátur sem ætlar að hefja rækju veiðar á morgun og leggja rækj una upp hér á Hvammstanga. Nú stunda þrír bátar rækju- veiðar frá Hólmavfk og öfluðu þeir sæmilega í dag, fengu aflann á Steingrímsfirði, en höfðu áður að- allega veitt f Hrútafirði. Ekki er að undra þótt allmikil eftirvænting hafi ríkt hjá þorps- búum, þvf að hér hefur ekki verið lagður upp fiskur í mörg ár og neyzlufiskur er fluttur hingað frá Akranesi. Það er aðkomumaður sem ætlar að stunda rækjuveiðina héðan og hefur hann ieigt húsnæði til að verka rækjuna. Rækjan er veidd fram í apríl, en hlé er gert á veið ur>um frynr • v.któhm , SE—Þingeyri, frmmtudag. í dag var formlega tekinn f nofkun flugvöllur á AtviSru- bökkum, Mýrarhreppi í Dýra firði, u.þ.b. 1 km frá Núps- skóla. Vöflurinn er 600 m á lengd; en 30 á breidd, og er einungis fyrir lítlar flugvélar og sjúkraflugvélar þar sem vélar Flugfélags íslands þurfa a.m.k. 1000 n* lanaa braut. ^ Vinna hófst við flugvöllinn í haust, og er hann enn ekki fylli- lega frágenginn. Verið er að gera annan flugvöll á Ingjaldssandi. Fyrsta flugvélin, sem lenti á þess um nýja velli, var vél Tryggva Helgasonar frá Akureyri, en hún lenti þar s. 1. þriðjudag, en völl- urinn var sem fyrr segir ekki form lega opnaður fyrr en í dag. KL 15,31 lenti þar flugvél Flugmála- stjórnar og með henni voru sett- ur flugmálastjóri, Haukur daes- sen, Björn Pálsson . flugmaður, Sigurjón Einarsson og Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþingismað- ur, en hann á sæti í flugráði. Fjöldi fólks úr hreppnum var kominn saman, er flugvöllurinn var vígður, og voru haldnar þar ræður og ávörp. Er flugvöllurinn hin mesta samgöngubót fyrir Vest- firðinga, enda þótt einungis' litlar vélar geti lent þar. 4KRANES Framsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagshpini- ili sínu Sunnubraut 21, sunnml. 20. febrúar, kl. 8.30 síðdegis. Til skemmtunar Framsóknarvisf og kvikmyndasýning, ölium heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. VFFLAVÍK Framsóknarfélögin i Keflavik halda sameiginlegan fund um bæj armái mánudaginn 21 febrúar kl. 8.30 í Aðalveri i Keflavík. Frum- mælendur verða bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins. Fjölmennið á fundinn og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnir félaganna. Sem sagt: Ctvarpsmenn hafa i annað sinn fengið boð til Bretlands á skömmum tíma. Sendiráð ann arra landa skipta sínum boðum milli blaða og útvarps. Spurn ingin er hvort sendiráð Breta starfar i þessu efni eftir sömu reglum og Lionsklúbbur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.