Tíminn - 05.03.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 05.03.1966, Qupperneq 4
4 TIMINN LAUGARDAGUR 5. ímrz 1966 KEFLAVIK KAUPMANNAHÖFN VOR-FARGJÖLD PAN AMERICAN. 15. þ.m. ganga í gildi hin hagstæðu „30 daga“ vor- fargjöld Pan-American tii Kaupmannahafnar. Fargjaldið verður kr. 6330,00 fyrir báðar leiðir. Vor-fargjöldin gilda einnig til margra annarra borga í Evrópu. Engin ferð jafnast á við ferð með hinum glæsi- legu þotum Pan American — hvort sem farið er á FYRSTA FARRÝMI eða „Tourista”-farrými. Flu^tíminn til Kaupmannahafnar er 3% klst. PAN AM —ÞÆGINDI PAN AM-ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánari upplýsingar veifa: PAM AMERICAN á íslandi og ferðaskrifsfofurnar. RtCA^T ADALUMBOD G.HELGASON &MELSTED HF HAFNARSTRÆTI 19 SIMAR10275 11644 * BILLINN Rent an Ioeoar Sími 1 8 8 33 Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélurn. Fljótleg og vönduð vinna. HREINGERNINGAR SF., Sími 15166. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Fermingarföt Allar stærðir. Drengjajakkatöt frá 7 til 14 ára. Drengjaouxur Fermingarskvrtur. Æðardúnssængur Vöggusængur Gæsadúnn Dúnhelt og fiðurhelt léreft Patons ullargarnið í 6 gróf leikum og öllum litum. PÖSTSENDUM. Vesturgötu 12, sími 13570 Bílaleigan VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. Daggjald kr. 300,00 og Kr. 3,00 pr. km. Auglýsið í TÍMANÖM Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður. Laugavegj 28B II. hæð sími 18783. Sölustaðir: Kaupfélögin um land allt og SÍS, Austurstræti TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM PORST EINSSON gullsmiður Bankastræti 12. BJARNI BEINTEINSSON LÖGFRfiÐINGUR AUSTURSTRÆTl 17 (slLLIttVALDI) SlMI 13536 m | •vrtn&F1 W'* 'rft mp ■i \ 00t \ j 00 00 -J Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h. f. Skúlagötu 57 Sími 23200. r\ n^n SKARTGRIPIR Gull og silfur til fermingargjafa. IHVERFISGÖTU 16A — SÍMI 21355.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.