Tíminn - 05.03.1966, Page 6

Tíminn - 05.03.1966, Page 6
6 LAUGARDAGUR 5. marz 1966 Verkamanna- félagið Dagsbrún Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 6. marz n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál. Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. S.Í.S. FODURBLÖNDUR Vér framleiðum eftirtaldar tegundir af fóður- blöndum: Kúafóðurblanda „A" meS 148 gr. meltanlegri hráeggjahvítu Kúafóðurblanda „B" með 121 gr. meltanlegri hráeggjahvítu. Varpmjöl Hænsnakorn Ungafóður I. Ungafóður II. s ' r M •.w 03 jíh'aiáf. léd ina isáödiSiy |-i Varpfóður — heilfóður Hestafóðurblanda 1 ! Samband ísl. samvinnumanna INNFLUTNINGSDEILD Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki. Vegna þess, að gin- og klaufaveikifaraldur geisar nú í ýmsum löndum á meginlandi Evrópu, vill landbúnaðarráðuneytið enn á ný vekja athygli yf- irvalda og almennings á því, að stranglega ber að : fylgja reglum iaga nr. 11, 1928 um varnir gegn gin- og klaufaveiki. Tekið skal fram, að samkvæmt téðum lögum og j auglýsingu þessari er bannaður með öllu innflutn- ingur á heyi, hálmi, ahdýraáburði, sláturafurðum hvers konar, húðum, mjólk og mjói'kurafurðum, sem og eggjum. Stórgripahúðir, sem nota þarf við togveiðar hér við land, má þó flytja inn, enda hafi þær sannan- lega verið sótthreinsaðar erlendis. Enn fremur er bannaður innflutningur á lifandi jurtum, trjám, trjágreinum og könglum, græn- meti og hvers konar garðávöxtum. Farþegar og áhafnir farartækja sku'u að viðlögð- um drengskap gefa yfirlýsingu um dvöl sína er- lendis strax og þau koma til íslands. Brot á lögum nr. 11 1928 og auglýsingum, sem settar eru samkvæmt þeim, varða sektum. Landbúnaðarráðuneytið 4. marz 1966, Ingólfur Jónsson/Gunnl. E. Briem. TÍMINN skiur BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ FRÁBÆR gæði ■ ■ FRlTT STANDANDI B ■ STÆRÐ: 90x160 SM B ■ VIÐUR: TEAK H ■ FOLÍOSKÚFFA H ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI ) 1940 JÓN EYSTEINSSON, lögfræðingur Sími 21516. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 45 Tökum veizlur og fundi. Utvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kín- versku veitingasalirnir opn ir alla daga frá kl. 11 — Pantanir frá kl. 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR í flestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 Verzlunarmannafélag uðurnesja: Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður hald- inn í Æskulýðsheimilinu í Keflavík timmtudaginn 10. marz kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta á fundinum. Stjórnin. VERKAMENN OSKAST Nokkrir verkamenn óskast til afgreiðslustarfa 1 vörugeymslu Grænmetisverzlunar ríkisins. Nán- ari upplýsingar hjá verksjóranum i síma 33-9-40. Rafgeymarnir hafa verið ■ notkun hér á landi í rúm prjú ár. Reynslan hefur sannað að þeir eru fysta flokks að efni og frágangi og fullnægja strönaustu kröfum úrvals rafgeyma. TÆKNIVER, Hellu. Sími í Reykjavsk T7976. STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30.00*. km. akstur eða ■ ár — 10 ára reynsla á islenzkum vegum sannar gæðin. ERU I REYNDINNI ÓDÝR- USTU HÖGGDEYFARNJR SMYRILL Laugav. 170, sími T-22-60. Tilkynning Þeir, sem telja sig eiga bíla á geymslusvæði „Vöku“ á Ártúnshöfða, þuría að gera grein fyrir eignarheimild sinni og vitja þeirra tyrir 20. þ.m. Hlutaðeigendur hafi samband við afgreiðslumann „Vöku”, Síðumúla 20, og greiði áfallinn kostnað. Að áðurnefndum fresti liðnum verður svæðið hreinsað, og bílgarmar fluttir á kostnað eigenda á sorphauga án frekari viðvörunar. Reykjavík 1. marz 1966, Skrifstofur Reykjavíkurborgar, hreinsunardeild.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.