Tíminn - 05.03.1966, Qupperneq 12
12_________________________
I dag er laugardagurinn
5. marz — Theoohilus
Árdegisháflæði í Rvík 4.10
Tungl í hásuðri kl. 23.51
Heilsugæzla
£ Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöSiaal er opin allan sólarhringinn
Kætnriæknir kl 18—8, sími 21230
•Jt NeySarvaktln: Suni 11510. opið
hvem virkan dag, tra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu I
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Beykjavíkur í síma 18888
Næturvörzlu í HafnarfirSi laugardag
inn 5. marz til mánudagsmorguns,
annast Hiannes Blöndal, Kir.kjuvegi
4, sími 50745.
í DAG
TÍMINN
í DAG
LAUGARDAGUB 5. marz 1966
Elliheimilið Grund: 11, Tórnas Sveinsson stud. theol,
Guðsþjónusta kl 10. f. h. Séra Sig predikar, Stóraborg kl. 14, Valgreir
Ástráðsson stud. theol. pre.dikar, Búr
felli kl. 16, Tómas Sveinsson stud.
theol. predikar. Tekið verður á
móti gjöfum til æskulýðsstarfs í
prófastsdæminu.
Sóknarprestur.
Nesprestakali:
urbjörn Á. Gíslason messar.
Mosfellsprestakall:
Æskulýðsmessa að Árbæ kl 11.
Æskulýðsmessa að Lágafelli kl. ?
Séra Bjarni Sigurðsson
Grensásprestakall, Breiðagerðissk.
Barnasamkoma kl. 10.30
Æskulýðsmessa kl. 2, séra Felxx Barnasaimkoma kl. 10 í Mýrarhúsar
Ólafsson. skóla. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 5
Hallgrímskirkja: i Neskirkju, æskulýðskór K.F.U.M.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Æskulýðs og K. syngur nokkur lög.
messa kl. 2, ungmenni lesa pistil og Séra Frank M. Halldórsson.
guðsspjall. Kirkjukvöld kl. 8,30. Dr.
Jakob Jónsson.
Kópavogskirkja:
Æskulýðsmessa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason.
Bústaðaprestakall:
Barnasamkoma í félagsheimili Fáics
kl. 10 og í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Æskulýðþjónusta kl. 2, ungt fóik
Laugardaginn 26 febr. opinberuðu
fiík. Anna Kristinsdóttir, Vesturgötu
10 Hafnarfirði og Gestur Stefánsson,
Kirkjubæ, Hróarstungu, N.-Múl.
Aðalfundur félagssamtakanna
Vemdar verður haldinn þriðjudag
inn 8. marz kl. 20.30 í Tjarnarbúð.
Stjórnin
Kvennadeíld Slysavarnafélagsins i
... „ . Reykjavík, hefur bingó í Sjálfstæð
predikar og flytur bænxr os lexiur ■ , . . , . . _
, . , f íshusmu mánudaginn 7. marz, marg
dagsxns. Sera Olafur Skúlason. • , , • . . “
. ir glæslegir munir. Hmn nyi ermd
es r |«. reki, slysavarnafélagsins, Sigurður
Bamasamkoma kl. 11 og æskulýðs x . , ,,
,, „ , . = Agustsson flytur stutt avarp, alhr
messa kl. 2 fermmgarbornf mæxi velkomnir
og fereldrar beðnir að mæta. ' , .
Stjórnm.
Langholtssöfnuður: Spila og kynn
Séra Jón Thorarensen.
Hafnarf jarðarkirkja:
ingarkvöld verður haldið í safnaðar
Hveragerðisprestakall:
Messa sunnudag kl. 2, að Kotsströnd,
Séra Sigurður K. G. Sigurðsson
Háteigskirkja:
Barnasaimkoma kl. 10,30 séra Arn-
grimur Jónsson. Æskulýðsguðsþjón
usta kl. 2. Sóknarprestarnir
Ásprestakali:
Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Laugar
ásbíói. Æskulýðsmessa kl 5. £ Laug
arneskirkju. Séra Grímur Grímsson.
Reynivallaprestakall:
Messa að Reynivöllum kl 2, séra
Kristján Bjarnason.
Flugáætlanir
Messa kl 2. Vrð þessa guðsþjónustu heimillnu sunnudagskvöld 6.
er serstaklega vænst þatttöku barn w 8 Mætið stundvísleg,.
anna sem nu ganga til spurninga og Safnaðarfélögin.
foreldra þeirra. _______
Séra Garðar Þorsteinsson
Langholtsprestakall:
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11, útvarps
messa, foreldrar og fermingarbörn Flugfélag íslands h. f.:
kvött til þess að mæta, félagar úr Miliilandaflug: Gullfaxi er væntanleg
æskulýðsfélagi Langholtssafnaðar ur tu Reykjavikur kl. 15,25 í dag
annast lestur pistils og guðsspjalls. frá Kaupmannahöfn og Ósló. Skýfaxi
Sóknarprestamir. íór til Glasg. og Kaupmannahafnar
Laugarneskirkja: kl. 08.00 í morgun. Væntanlegur r.ft
Æskulýðsmessa kl. 2 eftir hádegi, ur tu Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun
Ólafur Jónsson stud theol. predikav Innanlandsflug:
Æskulýðskvöldvaka í kirkjunni f dag er áætlað að fljúga til Akureyr
sunnudag kl. 8.30. Barnaguðsþjón- ar> ísafjarðar, Vestmannaeyja, Húsa-
usta kl. 10 f, h. víkur, Sauðárkróks og Egilsstaða.
Séra Garðar SYarvarssp.H.*,.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11. Æskúlýðsguðsþjónusta
ungt fólk annast þætti guðsþjónust Skipadeild SÍS:
unnar. Arnarfell fór frá Norðfirði i gær
Séra Jón Auðuns. til Gloucester. Jökulfell er í Vest.
Messa kl. 5. Æskulýðsguðsþjónusta, mannaeyujm. DísarfeU fór 3. frá
ungt fólk aðstoðar. Ólafsvík til írlands, Rotterdam og
Séra Óskar J. Þorláksson. Antwerpen. Litlafell fór frá Reykja
Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11 vík í gær til Vestmannaeyja. Helga
Séra Óskar J. Þorláksson. fell er á Akureyri. Hamrafell fór fiá
Mosfellsprestakall Árn. Amba 23. f. til Reykjavikur. Stapa
Æskulýðsmessur að Laugarvatni kl. feU er á leið til Reykjavíkur fiá
Negrastrákarnir.
Leikfélag Kópavogs sýnir um þess
ar mundir hörkuspennandi saka-
málaleikrit eftir Agatha ChrisHe og
nefnist ieikurinn „Tíu litlir negra
strákar". Leikritið er sýnt i Kópa
vogsbíó tvisvar í viku á miSvikudög
um og laugardögum og hefur aS-
sókn aS leiknum veriS ágæt. Strætis
vagnar bíSa fyrir utan aS ioklnni
sýningu til þess aS flytja ieikhúsgesti
á áfangastaS. Leikurinn hefur nú
veriS sýndur 8 sinnum. Leikstjóri
er Klemenz Jónsson.
Myndin er af Helgu Harðardóttur
og GuSmundi Gíslasyni í hlutverk
um sínum.
Siglingar
Norðurlandshöfnitm. Mælifell fór
3. frá Odda tU Reykjavíkur.
Jöklar h. f.
Drangajökull lestar í Kiel, fer þaðan
í dag til Rönne, Hofsjökull fer í dag
frá Wilmington til Charleston. Lang
jökull fór 27. f. m. frá Belfast til
Halifax, NY og Wilmington. væntan
legur til Halifax 8. marz. Vatnajök
ull kom til Hamborgar frá Vest
mannaeyjum.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjarðahöfnum á
norðurleið. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum 1 dag til Reykjavíkur.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl.
18.00 i gær vestur um land til Akur
eyrar. Herðubreið verður væntau
lega á Kópaskeri í kvöld á auslur
leið.
Hafskip h. f.:
Langá fer frá Kmh i dag tU Gauta
borgar. Laxá fór frá Seyðisfirði 2.
til London, Antwerpen og Ham
borgar. Rangá kemur til Hull í
dag. Selá er í Reykjavík. Annette S
er á leið til Liverpool.
Gengisskránmg
Nr. 15 — 3. marz 1966.
Sterlingspund 120,24 120,54
BandartkJadoUai 42,95 43,06
KanadadoUai 39,92 40,03
Danskar kr. 622,25 623,85
Norskar krónur 601,18 602,72
Sænskar kr. 833,30 835,45
Ftnnskt tnark 1.335,72 1.339J4
Nýtt franskt mark 1,335,72 L339.14
Franskui frankJ 876.18 878,42
Belg. frankar 86,36 86,58
Þessa dagana er myndasýning í
Mokkakaffi við SkólavörðusHg, og
er það ungur maður, Barni Ragnar,
sem þar sýnir 24 myndir, unnar með
tússi, kalki og vatnslitum. Bjarni
hefur tvisvar áður haldið sýningar
á myndum sínum í Mokkakaffi, fyrir
fjórum árum og öðru sinni fyrir
tvelm árum. Þá seldust margar af
myndum hans. Hann hefur ekki genq
ið á myndlistarskóla enn sem komið
er, en hann gerir sér vonir dín að
fara utan til myndlistarnáms áður
en langt líður. Hér fylgir mynd,
sem Bj. Bj. tók af Bjarna Ragnari.
— Stoppið!
DREKI
— Þetta voru líklega þrumurnar, komum okkur i skjól áður en stormurinn skellur
yfir.
LINKEC
THBAD0NES1
50 TH0USANP
AYEAR
PAID BY
6AN6S T0
imiiJim
-ríKKv
Fyrirsagnir blaða næstu daga, BORGAR-
STJÓRINN í SLAGTOGI MEÐ BÓFUM.
— Nú komið þið ioksins fyrir dóm-
stólana.
Það er búið að dæma þá tiifangclsis-
vistar.
— Það var gott að heyra.
— Hann er svei mér slyngur
Drekl.
þessi