Tíminn - 06.03.1966, Blaðsíða 16
54. tbl. — Simnudagur 6. marz 1966 — 50. árg.
OÐINN í MJDIKURFLUTN-
INGUM TIL SEYÐISFJARÐAR
STRANDAKIRKJA ER NÚ AUÐ-
UGASTA KIRKJA Á LANDINU
Á15 MILUÓNIR AF 9-5 M!! UÓNUM f
SJ-Reykjavík, laugardag.
Vegna hins mikla fannfergís
fyrir austan hafa Seyðfirðingar
átt í erfiðleikum með aðdrætti
á landi, og hefur mjólkurleysið
verið einna bagalegast. Tvisvar
sinnur hefur mjólk verið flutt
frá Egilsstöðum um Fagradal til
FYRSTU ERINDl UM
FÉLA6SMÁL LAUN-
ÞE6A
í dag, sunnudaginn 6. marz, kl.
4 e. h. hefst erindaflokkur Félags
málastofnunarinnar um félagsmál
launþega í kvikmyndasal Austur-
bæjarbamaskóla með því að Egg-
ert G. Þorsteinsson, félagsmálaráð
herra, flytur erindi um löggjafar
starfið og félagslegar umbætur síð
ustu 50 árin, en í framhaldi af því
flytur Gunnar M. Magnúss, rithöí
undur, erindi um 50 ára þróun Al-
þýðusambands íslands.
Erindin verða flutt í kvikmynda
sal Austurbæjarbarnaskóla á
sunnudögum kl. 4—6 og þriðjudög
um og fimmtudögum kl. 8.45—10.
45 og verða flutt tvö erindi hvern
dag.
AkRAIVFS
Framsóknarfélag Akraness held-
ur skemmtisamkomu í Félags-
heimili sínu að Sunnubraut 21,
í dag, sunnudag kl. 8.30 sið-
degis. Til skemmtunar verður
framsóknarvist o kvikmyndasýn-
ing. Öllum heimill aðgangur með-
an húsrúm leyfir.
Kópavogur
Fundur verður haldinn í Frani
sóknarfélagi Kópavogs mánudag
inn 7. marz kl. 8.30 síðdegis í
félagsheimili Framsóknarmanna
Neðstutröð 4. Fundarefni: Þjóð
mál, frummælendur frú Sigríður
Thorlacius og Jón Skaftason alþm
Félagar fjöknennið og takið meö
ykkur gesti.
Stjórn Framsóknarfélags Kópa
vogs.
Sigríður Jón
Reyðarfjarðar og þaðan með skipi
til Seyðisfjarðar, og í eitt skipti
kom varðskipið Óðinn með mjólk
til Seyðisfjarðar frá Akureyri.
Þegar mikið hefur snjóað, hefur
snjóbíll haldið uppi samgöngum
milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar
en undanfarið hefur rekstur hans
gengið mjög erfiðlega. þar sem
hreyfill bifreiðarinnar hefur tví-
eða þrívegis brætt úr sér. Snjó-
ibíllinn hefur af þessum sök-
um ekki farið fleiri en þrjár
ferðir á milli Seyðisfjarðar og
Egilsstaða þann tíma, sem snjór
hefur hindrað ferðir annarra farar
tækja.
Ísland-Rúmenía
í dag kl. 17
Síðari landsleikur íslendinga og
Rúmena í handknattleik verður
háður í íþróttahöllinni í Laugardal
og hefst klukkan 17. Fyrri lands-
leikurinn var háður í gær, en
vegna þess hve sunnudagsblaðið
fer snemma í prentun, er ekki
hægt að skýra frá úrslitum þess
leiks.
Alf-Reykjavik, HS-Akureyri,
Iaugardag.
íþróttasamband fslands hefur
ákveðið að lána hálfa milljón
króna til skíðalyftu í Hlíðarfjalli
og stendur sú ákvörðun í beinu
sambandi við þann vilja ÍSf, að
á Akureyri skuli rísa miðstöð skiða
iþrótta á íslandi. Forustumenn ÍSÍ
tilkynntu um lánveitinguna á
íþróttahandalagsfundi á Akureyri
á föstudaginn, en frá ÍSÍ voru
mættir á fundinum þeir Gísli Hall
dórsson, forseti ÍSt Hermann Guð
mundsson, framkv.stj. ÍSÍ, Sveinn
Björnsson og Þorvarður Árnason
úr stjórninni og auk þess Stefán
Kristjánsson, formaður Sktðasam-
bands íslands.
Bæjarstjórn Akure.vrar bauð
gestunum í kaffisamsæti á Hótel
KEA, en um kvöldið bauð íþrótta
ráð Akureyrar til kvöldverðar i
skíðahótelinu í Hlíðaríjalli. Síðar
um kvöldið var bandalagsþingið
háð. Magnús E. Guðjónsson, bæjar
stjóri, tók til máls og einnig Stefán
Kristjánsson, sem fagnaði ákvörð
FB-Reykjavík, laugardag.
Strandakirkju berast stöðugt
áheit, og nú fjTÍr skömmu var
komið með 5000 þúsund krón-
ur til blaðsins. Var það áheit
á Strandakirkju, eitt með þeim
hæstu, sem henni hafa borizt,
að því er Ingólfur Ástmarsson
biskupsritari tjáði okkur, þeg-
ar við spurðum hann um áheit-
in á kirkjuna og fjárhag henn-
ar. Strandakirkja er reyndar
auðugust allra kirkna, átti sjö
og hálfa milljón króna um síð
ustu áramót, og alltaf bætist
í þann sjóð, þvi áheitunum
f jölgar fremur en hitt.
Ingólfur Ástmarsson sagði,
að allt það fé, sem kirkjur eign
ast og þurfa ekki á að halda
til viðhalds eða framkvæmda
málið.
Það mun vera markmið íþrótfa
sambands fslands að koma upp
íþróttamiðstöðvum í öllum kjör-
dæmum landsins, þ. e. aðstöðu til
sumarbúða, íþróttakennslu og
þjálfunar.
Hins vegar gerir sambandið ráð
fyrir, og vinnur að stofnun tveggja
Æskulýðsdagur
Þióðkirkjunnar
Hinn árlegi æskulýðsdagur Þjóð
kirkjunnar verður haldinn hátíð-
legur á morgun sunudag. Er dag-
urinn til þess ætlaður að minna
á starf kirkjunnar fyrir æsku lands
ins og sýna þátt unga fólksins í
kirkjulegu starfi. Eins og undan-
farin ár verða æskulýðsguðsþjón
ustur með sérstöku sniði.í flestum
söfnuðum, fær hver kirkjugestur
prentaða messuskrá í hendur, þar
sem skrá'o eru messusvörin, þau
sem flutt verða í guðsþjónustunni.
Er þar um að ræða víxllestur. en
ekki tón eins og venjulega. Þá
munu ungmenni í ýmsum söfnuð-
um stíga í stólinn og predika, önn
ur Jesa pistil og guðspjall og lesa
bænir. Er þeim tilmælum beint
til foreldra æskufólks að koma
með unga fólkinu og taka þátt
í guðsþjónustunni.
væri lagt í einn sjóð. Hinn al-
menna kirkjusjóð, sem síðan
væri notaður til þess að lána
út til annarra kirkna, sem ekki
eru fjársterkar, enda er erfitt
að fá lán út á kirkjur, sagði
Ingólfur, því þær eru ekki veð-
hæfar, því væri skuldin ekki
greidd yrði erfitt að láta bjóða
kirkjuna upp fyrir kostnaði.
Ekki virðist neitt vera að
draga úr því, að fólk heiti á
Strandakirkju og hún verði við.
Árlega berast kirkjunni ótal-
mörg áheit, og venjulega er
heildarupphæð þeirra yfir árið
um hálf milljón króna. Fá
áheitin eru jafn há og það,
sem Tímanum barst nú í vik-
unni, 5000 krónur, sem komu
frá Keflavík, en þð kemur fyr-
aðal-íþróttamiðstöðva, annarri fyr
ir sumaríþróttir, hinni fyrir vetr
aríþróttir.
Slíkri íþróttamiðstöð fyrir sum
aríþróttir er fyrirhugað að koma
KIRKJUSJOBNUM
ir að svo há. og jafnvel hærri
áheit berast, en flest eru þau
eitt hundað krónur eða þar nm
bil. Sum þó ekki nema 5—10
krónur, svo af því má ráða að
þau geta orðið mörg yfir árið.
Kirkjurnar á fslandi eru nú
um 280 talsins. Ekki eru þær
allar svo vel efnum búnar, að
þær geti lagt fé í Hinn al-
menna kirkjusjóð, en þar ber
Strandakirkja langt af, á sjö
og hálfa milljón af níu og
hálfri milljón, sem í sjóðnum
eru. Mest af fé sjóðsins er í
útlánum, til lengri eða skemmri
tíma. og má gera ráð fyrir að
víða yrði lítið um framkvæmd-
ir, ef ekki væri hægt að fá að
láni fé kirkjunnar.
Það er engin ný bóla, að
menn heiti á Strandakirkju.
Sagan segir að upphaflega
hafi kirkjan á Strönd verið
byggð fyrir áheit nokkurra sjó
manna, sem lentu í sjávarháska
rétt þar undan, sem kirkjan
stendur. Hétu þeir að láta reisa
kirkju á þeim stað, sem þeir
næðu landi, ef þeim yrði lífs
auðið. Sáu þeir þá allt í einu
fyrir sér lýsandi engil, og
skömmu síðar náðu þeir landi
í vík þeirri. sem nú nefnist
Engilsvík. Reistu þeir kirkjuna,
eins og þeir höfðu heitið að
gera, og hefur kirkja verið á
þéssum stað síðan.
upp á Suðurlandi og hefur þá
einkum verið rætt um Laugarvatn,
sem tilvalinn stað. en aðrir staðir
koima og til greina.
Stjórnarkosning í T résmiðafélaginu
f dag, sunnudag, stendur yfir 13—22. Félagsmenn eru hvattir til
........... „ , þess að fjölmenna á kjörstað og
4jornarkjor i Tresmiðafelagi kjósa A.listann _ lista uppstmiltg
ilteykjavikur frá kl. 10—12 og kl. arnefndar.
Framhald á 14. síðu.
ÞRJÚ INNBROT
í FYRRINÓTT
KT, Reykjavík, laugardag.
í nótt var brotizt inn á tveim
ur stöðum og reynt að brjótasi
inn á hinum þriðja. Voru þarna
að verki tveir menn og var ann
ar þeirra staðinn að verki.
í nótt var brotizt inn í hljóð-
færaverzlun Poul Bernburg við
Vitastíg. Braut þjófurinn stóra
rúðu til þess að komast inn, en
þegar inn kom, tók hann verð
mætan gítar og magnara við
hann auk þess að hirða eítt
þanjó. Þjófurinn hefur gefið sér
góðan tíma því hann hefur haft
fyrir því, að ná í gamlan gítar
sem stóð í horni í verzluninni
og setja hann í stað þess, sem
hann tók. Hvarf hann síðan á
brott.
Ölvaður maður gerði í nótt
tilraun til þess að brjótast inn
í Fálkann, Laugavegi 24. Réð-
ist hann á fjórar rúður verzlun
arinnar en komst ekki inn. í
bræði sinni óð hann að verzlun
Guðsteins Eyjólfssonar litlu of
ar við Laugaveginn og komst
þar inn. Vart varð við manninn
og lögreglunni tilkynnt um inn
brotið. Þegar lögreglan kom
á staðinn fannst maðurinn á
salerni í verzluninni og hafði þá
troðið ýmsum munum í vasa
sína. Var hann þegar fluttur í
Síðumúla og var síðan yfirheyrð
ur í morgun.
Strandakirkja
/57 AKVBJUR, AÐ MIÐST0Ð VETRAR-
iÞRÓm SKULI VERA Á AKUREYRI
- lánar hálfa milljón til skíðalyftu í Hlíðarfjalli.
un ÍSÍ. Hófust síðan umræður um