Tíminn - 11.03.1966, Side 3

Tíminn - 11.03.1966, Side 3
\M 'f << ?: r; r- r, n >7 y, (■; r. k r .7, n v r/ v r< %v \ ■ ‘ \ ’ r '< *i ■r. f. tfíM-: r-TjjT "í V-pí ’? ’! 1» "f,, v, r r/1; •• ). FÖSTUDAGUR 11. marz 1966 TfMfNN ISPEGLI TlMANS Beatrix krónprinsessa og Claus von Amsberg tilkynntu nýlega að þær peningagjafir, sem þau fá frá Hollandi, muni renna til bama, sem á ein- hvern hátt eru vansköpuð. Eiga böm í Hollandi og Hollenzku Vestur-Indíum að njóta þess- ara peninga. Sagt er að 18 af 45 borgarráðsmönnum í Amst- erdam hafi afþakkað boðið í brúðkaup þeirra, Beatrix og Clausar. Nú í byrjun vikunnar fór kóngafólkið í Evrópu að þyrp- ast til Amsterdam til þess að vera viðstatt brúðkaup Beatrix ríkisarfa Hollands og Clausar von Amsberg, en það fór fram í gær. Meðal þeirra sem komu á mánudaginn voru Anna Maria drottniijg og Konstantin kon- ungur ©-ikklands. Ásamt þeim var Irene systir Konstantins. Hér á myndinni sjást konungs- hjónin, þegar þau komu til Hollands. Franska söngkonan Mireille Mathieu hefur oft verið nefnd hin nýja Edith Piaff. Hér sést hún ásamt Ray Milland og er myndin tekin áður en hún kom Michele Mercier, sem er orð- in fræg fyrir leik sinn í kvik- myndunum um Angelique hef ur nú lofað að koma til Dan- merkur, þegar næsta kvikmynd in verður sýnd. Hún hafði einn ig lofað að koma þegar síðasta myndin þar var sýnd en þá var hún orðin dauðleið á Angelique og öllu því, sem henni fylgdi og sagði að hún vildi aldrei framar leika í L Nýlokið er réttarhöldum í morðmáli einu í Bandaríkjun- um og er sagt að það hafi verið ein saurugustu og sér- kennilegustu réttarhöld aldar- innar. Árið 1964 fannst milljóna- mæringurinn Jacques Mossler í íbúð sinni í Florida og hafði hann verið myrtur. Á líkama hans voru 39 hnífsstungur. Var það kona hans, Candace Mossler sem kom að honum. Þremur dögum síðar var Melvin Pow- ers, systursonur frú Mossler, handtekinn og grunaður um að hafa myrt Mossler. Að sögn lögreglunnar var móðursystir hans með í ráðum. Voru þau bæði ákærð fyrir morðið og stóðu réttarhöldin í málinu i 34 daga. Reyndi lögreglan að sanna að ástarsamband hefði verið á milli frú Mossler, sem er 45 ára og Powers, sem er 24 ára. Var meðal annars sagt, að þau hefðu átt í bréfa- skriftum og voru lögð fram bréf frá þeim í réttinum. Frú Mossler, sem var erfingi að öllum milljónum manns síns réð sex lögfræðinga sem verjendur þeirra og fór svo að kviðdómurinn gat ekki orð ið sammála og fór svo eftir að kviðdómendur höfðu staðið í atkvæðagreiðslum í 17 klukku- stundir, að þau frú Mossler og Powers voru sýknuð. Hér á myndinni sést frú Mossler ásamt dóttur sinni og barnabarni. fram í sjónvarpsþætti Ed Sulli vans í bandaríska sjónvarpinu. Er þetta í fyrsta sinn sem Mir- eille Mathieu kemur fram í bandaríska sjómvarpinu. slíkum myndum. Skömmu síðar lék hún í kvikmynd með Robert Hussein (og klippt burtu alla Angelique-lokkana) og virtist það eitthvað hafa blíðkað hana, því nú segir hún að það geti komið fyrir alla að villast á leið sinni til bankans. * Fyrsta og eina konan, sem farið hefur geimferð fram að þessu, Valentina Teresjkova er nú að búa sig undir aðra geim- ferð. Er hún nú í þjálfun ásamt fleiri rússneskum kon- um og stendur til að hún fari með eiginmanni sínum í geim- ferð áður en mjög langt um líður. * Prestur nokkur í Sussex í Bretlandi hefur nú farið þess á leit við söfnuð sinn, að hann lesi ekki bækur Ian Flemings um James Bond meðan fast- an stendur yfir. Sjálfur er presturinn mikill aðdáandi James Bond en lét það álit sitt í Ijós, að fólk ætti ekki að lesa James Bond-bækur með an á föstunni stæði, það ætti að sýna sjálfsafneitun og hætta að lesa þær meðan á föstu stendur en lesa frekar bækur, sem það annars myndi ekki lesa. * Franski leikarinn Jean Claude Brialy, (sem lék í mynd inni Une Femme est une Femme, ásamt Anna Karina,— er nú kominn i söngtíma. Til efnið er það, að hann á nú að fara að leika í sjónvarps- söngleik ásamt Anna Karina. * Mandy Riee Davies, hin 21 árs gamla söngkona, sem kunn varð fyrir þátt sinn í Profumo- hneykslinu, var sögð „hin kon an“ í skilnaðarmáli, sem nú er fyrir enskum rétti. Baronessa Vivian Cervallo fékk skilnað frá manni sínum, Pierre Cer- vallo, vegna meintra hjúskapar- brota. Baronnn og Mandy vörðu ekki málið. Á VÍÐAVANGI Þrepahlaup Um þessar mundir er töluvert rætt um fyrirbærið þrepahlaup, aðallega í sambandi við klaka stíflur í Þjórsá, og hættu af þeim fyrir væntanlega virkjun. Fyrirbærið er sagt vera á þann veg, að klakastíflur margar myndast með millibilum í ánni, þegar langir frostakaflar eru. Þegar þiðnar brestur efsta þrepið fyrir auknum vatns- þunga og síðan koll af kolli hvert af öðru, unz úr verður ægilegt flóð með firnamiklum jakaburði, sem ekkert stenzt fyr ir. Ferill núverandi ríkisstjórnar í fangbrögðum við verðbólguna líkist mjög þessu náttúrnfyrir bæri. Aðgerðir hennar hafa ver ið þær að mynda klakaþrcp í farvegi verðbólgunnar, en eng ar aðrar haldbærar stíflur. Sið an hafa klakaþrepin brostið hvert af öðru og verðbólguflóð ið fallið fram nirsð sívaxandi þunga, og segja má, að þessa daga sé síðasta þrepið að bresta fram, þegar ríkisstjórnin gefur öllu lausan tauminn á þann veg að hafa kaupgjald og laun í vísitölutcngslum, en varpa kostnaði við stuðning við at- vinnuvegina beint út í verðlag ið. Þar með hefur þrepahlaup verðbólgunnar náð fullum krafti og æðir fram, en ríkis stjórnin heldur sér báðum hönd um í ráðherrastólana. „Stærsta heildin á vinstri arminum" Alþýðublaðið heldur áfram að rekja afrekasögu sína í ís- lenzkum stjórnmálum síðustu hálfa öldina í tilefni af afmæl inu sínu og segir i gær um núvcrandi stöðu flokksins: „Alþýðuflokkurinn hefur sýnt ótrúlegan lífsmátt, og hann hefur rétt úr sér eftir hverja raun, aukið fylgi sitt á ný og staðið heill eftir skamma stund. Flokkurinn er nú stærsta heildin á vinstra armi íslenzkra stjórnmála, stærri en Sósíalista- flokkurinn. Eina skynsamlega leiðin til að styrkja þann arm er því að efla Alþýðuflokkinn og styrkja hann til nýrra átaka í framtíðinni.“ „Raunir“ Aiþýðuflokksins, sem hér er talað um, er hinn endurtekni klofningur í hon- um. Það er auðvitað ljótt að brosa, þegar menn eða flokkar hæla sjálfum sér á afmælisdag inn, en fáir munu þó geta varizt því, þegar Alþýðublaðið talar um flokk sinn sem „stærstu heildina á vinstra armi ís- lenzkra stjórnmála" í vinnu- mennskunni hjá íhaldinu. Gltman við Jón Eggert félagsmálaráðherra Iýsti því yfir á Alþingi í gær, að ríkisstjórnin ætlaði að inæta útgjöldunum af stuðningnum við sjávarútveginn með því að lækka niðurgreiðslur, en ját- aði hins vegar um leið, að ríkis stjórnin væri ekki búin að koma sér niður á það, á hvaða vörum eða hvernig þetta ætti að lækka. Minnast menn þá glím unnar við Jón Sigurðsson, for- mann sjómannasambandsins, sem sagt var frá um daginn, þegar hann kúgaði Gylfa, Egg- ert og síðan alla ríkisstjórnina til þess að fresta að sinni að fella niður niðurgreiðslur á Framhald á bls 12

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.