Tíminn - 12.03.1966, Side 6
6
TIMINN
LAUGARDAGUR 13. marz 1966
BAKARAR
Bakari og aðstoðarbakari óskast til starfa við hið
nýja
HOTEL
Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta hafið
störf þ. 15. apríl eða 1. maí n.k.
Upplýsingar hjá skrifstofu Loftleiða (hóteldeild).
Reykjavíkurflugvelli.
Auglýsing
um lausar lögregluþjóns-
stöður í Reykjavík
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru
lausar til umsóknar, bæði við almenna löggæzlu
og í umferðardeild.
Byrjuinarlaun samkvæmt 13. fl. launasamnings
opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur-
og helgidagavaktir.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögrregluþjónar.
Lögreglustjórinn í Reykjavík 1L marz 1966,
Sigurjón Sigurðsson.
HAFNFIRDINGAR
Skorað er á fasteignaeigendur í Hafnarfirði, sem
skulda fasteignagjöld fyrir árið 1966 að greiða
gjöldin nú þegar svo að komizt verði hjá kostnað-
arsömum innheimtuaðgerðum, sem nú eru að
hefjast.
Bæjargjaldkerinn í HafnarfirSi.
Saurbær á Rauðasandi
er til sölu og laus til ábúðar 1 vor. Væntanleg til-
boð merkt „Saurbær” sendist í pósthólf 1357,
Reykjavík.
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Véiaverksfæði
*BERNHARÐS HANNESS.,
Suðurlandsbraut 12,
Sími 35810.
JK -. f •w/r’A LJ w*t
S*Ú££S
Q D fl 0 u D
Q n imr
Einangrunargler
Framleitt einungis úr
úrvals glerl — 5 ára
i ábyrgð.
| Pantið timanlega.
| KORKIÐJAN h. f.
j Skúlagötu 57 Simi 23200.
HLAÐ
RUM
HlaSrúm henta alUtaSar: t bamáhcr»
bergið, unglingahcrbcrgiiJ, hjónahcr•
bergið, sumarbústaðinn, veitHhúsið,
bamaheimili, heimavistarshðla, hðtel.
Hclztu lostir MaSrúmaima «ru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt s£r eSa
hlaðá ]>eim upp 1 tvær eða þjáB
hæðir.
■ Hsgt eraðfá auialega: Náttborff,
■ Innaiimál rúmanna er 73x184 sm.
Haegt er að £á rúmin meS baSmull-
ar og gúmmldýnum eða án dýna.
■ Rúmin bafa þrefalt notagildi þ. e.
lojur.'einstaklingsrúmoghjúnarúm.
■ Bjimin eru úr tekki eða úr brénni
(brennirúmin eru minni ogódýiaxi).
■ Rúmin eru 611 f pörtum og tekur
aðeins um tvær minútur að setja
þau saman eða talia f sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SlMI H940
S.Í.S. FÓDURBLÖNDUR
Vér framleiðum eftirtaldar tegundir af fóður-
blöndum:
Kúafóðurblanda „A"
með 148 gr. meltanlegri hráeggjahvítu
Kúafóðurblanda „B"
með 121 gr. meltanlegri hráeggjahvítu.
Varpmjöl
Hænsnakorn
Ungafóður I.
Ungafóður II.
Varpfóður — heilfóður
Hestafóðurblanda
Samband ísl.samvinnumanna
INNFLUTNINGSDEILD
Bráfaskóli S.Í.S. og A.S.Í.
í dag, á 50 ára afmæli Alþýðusambands íslands
kemur út fyrsta námsbréf samtakanna á vegum
bréfaskólans.
Er það í flokknum Bókhaid verkalýðsfélaga, höf-
undur Guðmundur Ágústsson, skrifst.stj.
BRÉFASKÓLI SÍS OG ASÍ.
UTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa upp 1. áfanga dvalar-
heimilis aldraðra Borgfirðmga f Borgarnesi. Upp
drættir og útboðslýsing fást í skrifstofu Borgar-
neshrepps, Borgarnesi, gegn kr. 1000,00 skila-
tryggingu.
Skilafrestur er til 12. apríl n.k.
Bygginga rnef ndi n.
BIFREIÐA-
EIOENDUR
Vatnskassaviðgerðir, .
Elementaskipti.
Tökum vatnskassa úr og
setjum f.
Gufuþvoum mótora o.fl.
Vatnskassaverkstæðið,
Grensásveg 18,
sími 37534
BJARNI BEINTEINSSON
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a VALDI)
SfMI 13536
NITTO
JAPÖNSKU NinO
HJÓLBARÐARNIR
I fleitum stœrðum fyrirliggjandi
f Tollvörugoymsb.
FUÓT AFGREIÐSLA.
DRANGAFELL H.F.
Skipholti 35 — Sfmi 30 360