Tíminn - 12.03.1966, Side 8

Tíminn - 12.03.1966, Side 8
8 í DAG TÍMINN I DAG LAUGARDAGUR 12. marz 1966 í dag er laugardagur 12. marz - Gregóríusmessa Tiingl í hásu'Vri ld. 5.03 ÁrdcgisháflæSi kl. 9.10 Heilsugœzla ■jr Slysavarðstofan ■ Heilsuverndar stöðinni er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, síml 21230 ■fr Neyðarvaktin: Slm) 11510. opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugaxdaga kL 9—12 öpplýslngar nm Læknaþjónustu I borginni gefnar 1 símsvara tækna félags Beykjavíkur 1 síma 18888 Félagslíf Kvenfélag Bústaðarsóknar: fandnr verður í Réttarhoitsskóla mánudagskvöld kl. 8,30 Grétar Fells flytur erindi. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnaðar: heldur afmæiisfund mánudaginn 14. iwm 3d. 20.30. Fjölbreytt skemmti atr*SL Konur bjóðið eiginmönnum með. jöimennið. Stjórnin. Préntarakonur: Kvenfélagið Edda heldur aðalfund mánradaginn 14. marz kl. 8,30 í fé- k>griheimffll H. í. P.. Kvikmyndasýn big. Stjórnin. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavikur kl. 15.25 í dag frá Kmh pg- Glasg, 4 • ínnaniandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja Húsavíkur, Sauðárkróks og Egils- staða. Siglingar Neskirkja: Bamasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2 (barnagæzla í kjallarasal meðan messa stendur yfir) Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Barnaguðs þjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláks son. Messa kl. 2 séra Kristján Róberts son. Barnasaimkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Einarsson. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2. eftir hádegi. (ferming) Safnaðarprestur. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 2 eftir hádegi, biskubsritari séra Ingólfur Ástmars son prédikar. Heimilisprestur. Nessókn: Prófessor Jóhann Hannesson flytur biblíuskýringar, þær síðustu á þess um vetri í fundarsal kirkjunnar, þriðdaginn 15. marz klukkan 9. e.h. Allir velkomnir. Bræðrafélagið. Ferming í kirkju Óháða safnaðar ins sunnudaginn 13. marz 1966, kl. 2. e.h. Séra Emil Björnsson. Drengir: Einar Stefánsson, Álfhólsvegi 89, Kópavogi, EHas Kárason, Mávahlíð 22 Guðlmundur Jónsson, Lyngbrekku 26, Kópavogi. Karl Þorsteinsson, Hjarðarhaga 26 Tryggvi Þór Tryggvas. Goðheimum 9 Öm Bragi Sigurðsson, Álfheimum 60 Stúlkur: Birna Guðmundsdóttir, Suðurlands braut 62. iErla Þorleifsdóttir, Háaleitisbr. 49. ‘Hólmfríður ísleif Guðbjörnsdóttir, Miðtúni 50. Ingunn Einarsdóttir, Garðastræti 15 Klara Sigríður Árnadóttir, Háaleitis braut 41. þagna“ (Bjöm L. Jónsson), greinar um næringarefni í jurtafæðu, reyk ingar og krabbamein í munni og hálsi, rúmdýnuna, um asperín og magablæðingu, bann við kveflyfjum, bakteríudrepandi áhrif lauks, tóbaks auglýsingar og ýmsar fréttir frá HeilsuhæU N.L.F.Í. og félagsstarfsem inni. Orðsending Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld Skjaldbreið íer frá Reykjaivík í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Herðubreið fer væntan lega frá Reykjavík í kvöld austur itm land í hringferð. Blöð og tímarit Heilsuvernd, 1. hefti 1966, er ný- komið út og flytur m. a. þetta efni: Uppspretta lífsins á jörðinni (Jónas Kristjánsson), „Raddir vorsins Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 síma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni Álfheimmn 48 simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 simi 37392. Minningarspjöld félagsheimllls- sjóðs Hjúkrunarfélags ísiands, eru til sölu á eftirtöldum stöðum: For stöðukonum_ Landspítalans. Klepp- spítalans, Sjúkrahús Hvítabandsins, Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. f Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáns- dóttur Herjólfsgötu 10. ir Mlnnlngarspjöld líknars|. Aslaug- ar K. P. Maack fást ð eftirtöldum stöðum: Helgu Þorstelnsdóttur, Kast alagerðl 5, KópavogL Sigriði Gísla- dóttur Kópavogsbraut 45. Sjúkra- samlagi Kópavogs Skjólbraut 10. Minnlngarspjöld Hjartaverndar fást I skrlfstofu samtakanna Aust urstræti 17. sími 19420. Minningarkort HrafnkelssjóSs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. •fr Minnlngarsp|öic Orlofsnefndar húsmæðra fást á efttrtöldum stöð- um: VerzL Aðalstrætl \. Verzl HaUa Þórarins. Vesturgötu 17 VerzL Rósa, Aðalstrætt 17 VerzL Lundur, Sund- laugavegi 12. Verzl Búrx, HjaUavegl 15. Verzl Miðstöðiu Ujálsgötu 106. VerzL Toty. Asgarðl 22—24. Sólhelma búðinnl, Sólheimum 33. H’á Herdls) Asgeirsdóttur. Hávallagötu 9 (15846). Hallfriði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Ból staðarhUð 3 (24919). Stelnunnl Finn- bogadóttur. Ljóshelmum 4 (33172). Kristinu Sigurðardóttur. Bjarkar- götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt ur, Austurstrætt .1 (11869). — Gjöf- um og áheitum er elnnlg veitt mót taka ð sömu stöðum ir Minningarspjöld N.L.F.I. eru al- DENNI DÆMALAUSI — Hann getur setið, hann getur setið! Gefðu honum steik eða eitthvað gott að éta. greldd ð skrlfstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. Gengisskráning 1 1 1 II iTTPít 1 Munlð Skálholtssötnunina. Gjöfum er veltt móttaka | skrií stofu Skálholtssöf nunar, Hafnar strætl 22. Sjmar 1-83-54 og 1-81-05. TekiS á mótí filkynningum i dagbókfna kl. 10—12 Nr. 16. — 7. marz 1966. Sterlingspund 120,24 120,54 BandartkjadoUai 42,95 43,06 KanadadoUar 39,92 40,03 Danskar kr. 622,25 623,85 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 831,25 833,40 Finnskt mark 1.335,72 L33944 Nýtt franskt marb 1,335,72 L339.14 Franskur trank) 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn frankar 994,85 997(40 Gyllini 1.187,70 1.190.76 Tékknesk fcróna 596,40 698,00 V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch. 166,46 166,88 Peset) 71,60 71B0 Reiknlngskróna — Vðrusklptalönd 99,86 100,14 Relknlngspund — VSrusfciptalönd 120,25 120,55 Kirkjan Langholtsprestakall: Bamasamkoma kl. 10,30 séra Árelíus Níelsson. Aðrar messur falla niður vegna guðsþjónustu ÁsprestakaUs í safnaðarheimilinu kl. 2. Sóknarprestarnir. Ásprestakall: Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Laugar ásbfói. Messa í Langholtsskóla, Sól heimum 13, kl. 2 Kvenfélag Áspresta kalls hefur kaffisölu á eftir guðs þjónustu. Séra Grímur Grímsson. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustu er sérstaklega vænzt þátttöku for eldra þeirra barna, sem nú ganga til spurainga og annarra foreldra með böm sín. Grensásprestkall: BreiðagerðisskóU, barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafss. B ústaða p res ta kal I: Bamasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaf ur Skúlason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánss. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10,30, séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 séra Amgrímur Jónsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. Sjáðu hvirfilvindinn. Mikið er ég feginn að við erum hér í hcllinum. Hver sá sem er úti á ekki von á góðu. Hvirfilvindurinn lyftir vagninum i heilu lagi. ' AÍOMC ' ,rrM I5N0T /M... Þetta er bara vindurinn. Vlndurinn? Þú ættir að vita betur. Eg? . Sjáðu. — Þetta er hauskúpumerki —sem gam — Gamall Drekl eyðilagði þennan böl all Drekl hefur sett. Einungis dvergarnir stað — og hlekkjaði nornina langt nlðri f vita að Dreki er ekki ódauðlegur. jörðinnl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.