Tíminn - 17.03.1966, Síða 6
FIMMTUDAGUR 17. marz 196S
TÍMINN
Þessi bíll er til sölu
Tegund: Daf, yfirbyggður vörubíll, diesel. .
Burðaríhagn: 5 tonn.
Innanmál yfirbyggingar: Lengd: 4.65 m. Breidd:
2 16 m. Hæð: 1.83.
Árgerð 1966. (Ekinn nokkurn veginn 4000 km).
Nánari upplýsingar í síma 24000.
O. Johnson & Kaaber hf.
Sætúni 8.
RANNSÓKNARSTÖRF
Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann-
sóknastofu Háskólans. Laun verða greidd eftir
Rannsóknastofunni fyrir 12. apríl n.k. ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf, stúdents-
menntun eða menntun í rannsóknatækni æskileg.
Rannsóknastofa Háskólans við Barónsstíg.
BARNALEIKTÆKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæöi
BERNHARÐS HANNESS.,
Suðurlandsbraut 12,
Sími 35810.
TR0LOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiSsla.
Sendum gegn póst-
krðfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
guflsmiður '
Bankastræt) 12.
Tilkynning
frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu.
Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja ahygli á
reglugerð um þorsk- og ýsuveiðar með nót o. fl.
frá 27. marz 1965, en þar segir meðal annars:
Gerð þorsk- og ýsunóta, sem notaðar eru til veiða
innan endimarka landgrunns íslands skal vera
þannig, að poki nótar sem er 220 faðmar eða
lengri, skal ekki vera lengri en 30 faðmar á teini.
Poki styttri nóta skal vera minni hlutfallslega.
Möskvastærð þorsk- og ýsunóta skal minnst vera
110 mm, þegar möskvinn er mældur í votu neti,
teygður horna á milli, eftir lengd netsins. Komist
flöt mælistika, 110 mm breið og 2 mm þykk auð-
veldlega í gegn, þegar netið er vott. Poki nótarinn-
ar er ekki háður möskvastærðartakmörkuninni.
Þorskanet skulu lögð í eina stefnu á sama veiði-
svæði eftir því, sem við verður komið.
Þegar gert er að fiski um borð í veiðiskipi, sem
stundar veðar með nót eða þorskanetum, er bann-
að að kasta slógi útbyrðis á veiðisvæðinu.
Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varöa
sektum.
Ráðuneytið tekur sérstaklega fram, að veiðar á
þorski og ýsu í smáriðnari nót en hér um ræðir,
eru bannaðar.
Sjávarútvegsmálaráðuneytið, 16. marz 1966.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu vöruskemmu og verbúðar
úr steinsteypu fyrir Reykjavíkurhöfn.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Vonar-
stræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu.
Innkaupastof nun Reyk j avíkurborgar.
VÉLAHREINGERNING
Vanir
menn.
Þægileg
fljótleg,
vönduð
vinna.
Þ R i F —
símar 4159?
og 33049.
Til sölu VORUBIFREIÐ
Bedford vörubifreið IVi tonn, lengsta gerð, ásamt
mjög góðum útbúnaði. Bifreiðin, sem er árgerð
1963, er 1 mjög góðu ásigkomulagi.
Verður til sýnis í porti við Ármúla 3. Upplýsingar
gefnar í Samvinnutryggingum hjá Friðjóni Guð-
röðarsyni, fimmtudag og föstudag.
EYJAFLUG
BOLHOLTI 6
(Hús Belgjagerðarinnar)
býður öldruðu fólki í sókninni til skemmtunar
í Laugarnesskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 sd.
Kvenfélagið óskar, að sem flest aldrað fólk sjái
sér fært að mæta.
Nefndin.
Hreingern-
ingar
Hreingemíngar með
nýttzku vélum
FljótJeg og vönduð vinna.
HREINGERNINGAR SF.,
Simi 15166.
Framsóknarvist
Framsóknarfélögin í Kópavogi gangast fyrir spila-
kvöldi föstudaginn 18. marz n.k. kl. 8 s.d.
Glæsilegir vinningar.
Þátttaka tilkynnist í símum 12504, 40656, 41131.
Framsóknarfélögin.
MED HELGAFELLI njótid ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIDSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
UÓSAPERUR
32 volt, E 27
Fyrirliggjandi • stærðum:
|
I
15 25 40 60 75 - 100 150 wött
Ennfremur venjulegar ljósaRerur j'loursldnspíp-
ur og ræsar.
Heildsölubirgðir:
Raftækjaverzlur íslands b- t.
Skólavörðustíg h —- Sími 17975 76.
i