Tíminn - 17.03.1966, Side 10

Tíminn - 17.03.1966, Side 10
FIMMTUDAGUR 17. marz 1966 í dacj er fimmtudagur 17 marz — Geirþrúðar- dagur Tuflííi í hásuííri kl. 9.21 Árciegisháflæöi kl. 2.50 Heilsugæzla _____í_— ' ■■'_i.. ■jt Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðianl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. síml 21230 Neyðarvaktln: Simi 11510. opiB hvern vlrkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema láugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu l borginni gefnar i simsvara lækna félags Reykjavfkur i sima t8888 Kópavogsapótekíð er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 18. marz annast Hannes Blön- dal, Kirkjuvegi 4, sími 50745. Félagslíf Kvcnfélag Laugarnessóknar, bíður öldruðu folki i sókninni til skemmtunar í Laugarneseskóla sunnudaginn 20. marz kl. 3 s. d. Kvenfélagið óstoar að sem flest aldr að fólk sjái sér fært að mæta. Mæðrafélagið heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt að Hótel Sögu, sunnudaginn 20. marz klukkan 6.30. Skemmtiatriði: Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson og fleiri. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir föstudag og fást þeir hjá eftirtöld um konum: Ólafíu Sigurþórsdóttur, Laugavegi 20B, sími 15573. Stefaníu Sigurðardóttur, sími 10972 Brynhildi Skeggjadóttur, sími 37057 Ágústu Erlendsdóttur, sími 24846 Þórunni Rögnvaldsdóttur, sími 37433 Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur: Fræðslufundur verður í Lídó mánu daginn 22. marz kl. 8.30. Fundar- efni: talað verður um alls konar krydd og um innkaup á ýmiss kon ar kjöti. Aðgöngumiðar aðeins af- hentir föstudag kl. 3—6 að Njáls- götu 3. Flugáætlanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug. Skýfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasg. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, Húsavíkur, Sauðárkróks, Þórshafnar og Kópaskers. Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 11.00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl. 01.00. Heldur áfram til NY kl. 02.30. Pan American þota kom frá NY í morgun kl. 06.20. Fór til Glasg. og Kaupmannahafnár kl. 07.00. Vænt anleg frá Kaupmannahöfn og Glasg. í kvöld kl. 18.20. Fer til NY f kvöld kl. 19.00. Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakíkafoss hefur væntanlega farið frá Hull í gær 16.3. til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Akranesi í gær 16.3. til Grimsby, Rotterdam, Ant werpen og Hamborg. Dettifoss fer frá NY á morgun 17.3. tii Reykja víkur. Fjallfoss fer frá Hvamms tanga í dag 16.3. til Skagastrandar, Hofsóss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar. Goðafoss fer frá Súgandafirði í dag 16.3. til Ilofsóss, I DAG TÍMINN í ÐAG Siglufjarðar, Óiafsfjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórshafnar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í dag 16.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss hefur væntanlega farið i'rá Hangö x dag 16.3. til Ventspils og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Borg arfirði eystra í gær 16.3. til Belfast Avonmouth, Rieme og Antwerpen. Reykjafoss fer frá NY' 21.3. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá Rvk á morgun 17.3. til Glouoester, Cam- bridge og NY. Skógafoss er væntan legur á ytri höfnina í Reykjavik kl. 23.30 í kvöld 16.3. frá Hamborg. Tungufoss fer frá London í dag 16. 3. til Hull og Reykjavíkur. Askja fór frá Rotterdam í morgun 16.3. t)l Rvk. Katla fer frá Hull á morgun 17.3. til Odda og Kristiansand. Jtangá fer frá Fáskrúðsfirði í dag 16.3. til Norðfjarðar, Hamborgar, Rostock og Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á vesturlexð. Hafskip h. f. Langá er í Vestmannaeyjum. Laxá fór frá Hamhorg 12. til íslands. Rangá er á Akranesi. Selá fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Gautaborg- ar. Gengisskranmg Nr. 16. — 7. marz 1966. Sterlingspund Bandartk.iadolla) Kanadadolla) Danskar' kr. Norskar krónur Sænskar krónur Finnski mark Nýtt franskt marx Franskur franki Belg frankat Svissn frankat Gyllini TékknesS sróna V.-þýzk mörk ura ilOOO Aust.urT.seb Pesetl Relknlngskróna - VörusfctptaJöno Reíknlngspuno vöruskiptalöno 120.24 42.9f 39.92 622.25 600,60 831.25 x.335.72 1.335.72 876.12 86,36 994,86 1.187,70 596.41 1.070,56 68.81 166.46 71.61: 120,54 43.06 40,03 623,85 602,14 833,40 x.33y,J‘' 1.339.14 878.42 86.58 497 40 1.190.76 698.01 1.073.32 63,41 166,88 71.80 9„8i 100.14 120.26 120.56 í kvöld verður gamanleikurinn Endasprettur sýndur i 25. sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn hefur verið ágæt að öllum sýningum. Hér birt ist mynd af einu atriði leiksins, og eru ieikendur, taldir frá vinstri: Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þorvaldsdóttir, Bryndís Schram og Baldvin Halldórsson. DENNI — Lattu mig fa meira af gums DÆMALAUSI inu með rauða sullinu ofan á. — Ég held að Jeffers og dótfir hans — Það var anzi bjáanlegt að skera sig — Ef þau hafa fent í hvirfilvindinum, hafi lent fyrir hvirfilvindinum. úr hópnum. þá geturðu ekki búist við að finna tang- — Eigum við að leita þeirra? — Ég gæti nú litið eftir þeim. ur né tetur af þeim. DREKI Dreki sökkvir sér niður i lestur bókar hún er sögð falleg. Kastali hennar er við spúandi púkar þeim fyrir kattarnef, er frá árinu 1675, þar stendur: krossgötur kaupmannalesta, kaupmenn- mér sagt". „Heyrði sögur af norninni af Hanta, irnir greiða miklar fúlgur elia koma eld-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.