Tíminn - 17.03.1966, Síða 16

Tíminn - 17.03.1966, Síða 16
BROSHÝR/R VORBODAR HESTUR HAFBINÆRRIBITIB EYRA AF LÍTILLI TELPU FB—Reykjavík, miðvikudag. Á sunnudagsmorgun voru nokk ur börn að leika sér inn við Elliða ár við hesthús Fáks. Hesthúsin voru opin og fóru börnin inn f þau og reyndu að klappa hestun- um, sem þar voru. Vildi þá svo illa tU, að einn hestanna beit í eyrað á 8 ára gamalli telpu, og lá við, að hann biti það af. Mun hesturinn þó eitthvað hafa ios að tökin, því að telpan komst heim til sín og var þá þegar farið með hana á Slysavarðstofuna, og kom í ljós, að sauma þurfti 8 spor til þess að festa eyrað á aftur. Hesthús Fáks munu oft standa opin, og hefur að því er blaðinu hefur verið tjáð áður komið fyrir, að böm hafa farið þar inn og hlot Fundur um iðnað- ið einhverja áverka af völdum hestanna. Mun allerfitt fyrir þann sem hefur eftirlit með húsunum að koma í veg fyrir, að böm kom- ist inn í þau, en af þessu dæmi um litlu telpuna má sjá, að nauð- syn er að finna einhver ráð til þess að koma í veg fyrir, að svona nokkuð endurtaki sig. Kópavogur Framsóknarféiögln 1 KópavogJ gangast tyrij snilakvöldi i félags heimili Kópavogs 18. marz kl. 8. Vakin skal athygli á sérstak- lega góðum verðlaunum. Fyrstu verðlaun verða flugfar fyrir 1 á Edinborgarhátíðina 27. ág- lýsingar gefnar í síma 12504 og 41590. armál Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan fund um iðnað- armál miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Frí- kirkjuveg. Framsöguerindi flytja: Bjöm Sveinbjömsson, verkfræðingur, Harry Friðriksson, forstjóri, og Kristján Friðriksson, forstjóri. Allt Framsóknarfólk er velkom- ið á fundinn, meðan húsrúm leyf- ir. Margir eru uggandi um framtíð Framhald á 14. síðu. Fundi frestað Fundi Framsóknarfélaganna á Akureyri, sem halda átti 19. marz er frestað vegna veikindaforfalla. Verður auglýstur síðar. Framsöktnarfélögin Akiireyri. Þessa skemmtilegu vorboða hitti Ijósmyndari Tímans á tröppum Verzlunarskólans í gær. Þær tóku honum fagnandi, eins og myndin ber með sér, og kannski hefur fyrsti aðfari vorsins í loftinu átt sinn þátt í kæti beirra. Okkur sýnist einnig, að pilsin séu farin að styttast hér eins og í útlandinu. Samt eru ekki allir á einu máll, hvenær pils sé stutt og hvenær ekki, eins og sjá má á frétt hér neðar á síðunni. (Tímamynd GE). KAFARINN ÆTLAR AÐ KAUPA ÞYRILVÆN GJU SJ-Reykjavík, miðviikudag. Andri Hciðberg, kafari, sagði í viðtali við Tímann í dag, að hann væri búinn að ganga frá kaupum á þyrilvængju í Bandaríkjunum og byggist hann við að taka á móti vélinni í vor. Þyrilvængja þessi á að kosta um 54 þús. doll ara, eða um 2,3 milljónir króna. Hún er stærri og hefur meiri flug hraða en þyrilvængja landhelgis gæzlunnar, hefur 400 milna flug þol og gctur flogið með allt að 120 mílna hraða á klukkustund. Andri hafði í hyggju að fá þyrilvængjuna í lok síðasta árs, en af ýmsum ástæðum var ekki hægt að koma því við, m. a. vegna plássleysis á flugvellinum, en teikning af flugskýli fyrir vélina er tilbúin. Andri hefur flugmenntun og vak ir m. a. fyrir honum að fljúga að bátum, sem þarfnast viðgerðar á rúmsjó, og myndi þá froskmaður fara úr vélinni úr um það bi) tveggja metra hæð og hann myndi svo koma til lands með skipinu, eftir veitta aðstoð. HZ—Reykjavík, miðvikudag. f grein, sem birtist í danska dagblaðinu Aktuelt á mánudaginn var, og ber fyrirsögnina „Kulda- hroll setur að SAS vegna Loft- leiða“ er skýrt frá því að nú sé Miklar annir hafa verið hjá Andra að undanförnu, hann vann tíu daga að viðgerðinni á Jökul- fellinu og nú um helgina vann hann að því að ná neti og vírum úr skrúfu bátsins Sæúlfs frá Tálknafirði, en þegar Sæúlfur var þetta „litla“ flugfélag búið að fá sér stærstu farþegaflugvél heims og hroll setji að SAS og vafasamt sé að kalla það lengur „lítið“ flugfélag. í greininni segir ennfremur að að draga netin á Breiðafjarðarmið um aðfaranótt laugardags fékk hann net, tóg og stálvír í skrúf- una. Verkið var mjög erfitt. og urðu tveir froskmenn, sem upp- haflega ætluðu að annast viðgerð ina, að gefast upp. Loftleiðir hafi byrjað smátt, þeir hafi í byrjun notazt við gamlar vélar en nú hafi það unnið sig upp, m. a. vegna þess að það er ekki í neinu alþjóðlegu flugsam- Eh-amhald á 14. síðu. KULDAHROLL SETUR AÐ SAS ÞAR SEM LOFTLEIÐIR ERU EKKILITLAR LENGUR Fara Loftleiöafreyiur í stutt pils eða ekki? KT—Reykjavík, miðvikudag. Danska blaðið „Aktuelt" skýrði frá því s-I. mánudag, að nú fyrst yrði varið í að .erð- ast með flugvélum. Hið ís- lenzka flugfélag Loftleiðir ráð Ann-Charlotte. Stutt eða ekki stutt? gerði nú að gera ferðirnar skemmtilegri — að minnsta kosti fyrir karlmenn — með því að stytta pils flugfreyjanna. Segir i blaðinu, að nokkrar flugfreyjur félagsins væru nú að reyna hina nýju tízku og ef hún reyndist ekki öhagkvæm eða félli farþegunum ekki í geð (en blaðið telur það óhugs- andi) yrði þessi tízka tekin upp hjá Loftleiðum. Tíminn hafði í dag samband við Sigurð Magnússon fulltrúa hjá Loftleiðum og innti hann eftir sannleiksgildi þessarar frásagnar. Kvað Sigurður frá sögnina uppspuna, sem einhver ósvífinn blaðasnápur í Kaupin- hafn hefði fundið upp. Þetta breytir ekki þeirri stað reynd, að danska blaðið birti mynd af einni flugfreyiunni, sem nefnd var Ann-Oharlott, og ekki leynir sú staðreynd sér, að hún er a.m.k. ekki í skósíðu pilsi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.