Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 3. apríl 1966 VERKTAKAR MEST SELDA VQKVAGRAFAN í VESTUR-EVRÖPU POCLAIN býður fjölbreyttara úrval vinnutækja en nokkur framleiðandi vökvagrafa. Velja má milli fjörutíu og sex vinnu- tækja, sem tryggja, að ávallt hæfir POCLAIN hverju verki. POCLAIN er sjálfknúin. TY. 45 sem er á hjólum, getur ekið á um 18 km hraða, og get- ur þannig auðveldlega flutt sig frá einu verkinu til annars, án aðstoðar vörubifreiðar eða flutn- ingavagns. POCLAIN hefur háþrýstikerfi, sem gefur meiri viðbragðsflýti og aukin afköst. POCLAIN hefur 15 ára reynslu í smíði vökvagrafa, sem not aðar eru í mörgum 'ZÍ-. löndum við marg- háttuð störf. Nánari upplýsingar um POCLAIN gröfur veitir einkaumboðið á íslandi: Grasfræ og fóðurkálsfræ okkar, blandað og óblandað, er nú tilbúið til sölu. Sömu tegundir og s.l. ár, sem ágæt reynsla er fengin af hér. Birgðir eru takmarkaðar og sökum innflutningshafta (vegna munn- og klaufaveiki- hættu) er hæpið um frekari innflutning á næstu mánuðum. Mönnum er því ráðlagt að draga ekki að senda pantanir sínar. Mjólkurfélag Reykjavíkur —AMODA-#- 9 Afgreiðslustarf Óskum eftir afgreiðslumanni í verzlun vora. Getum útvegað herbergi fyrir viðkomandi. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118 — SÍMI 2-22-40. BLAÐBURÐARFÓLK óskast til að bera blaðið til kaupenda víðs vegar í borginni. BANKASTRÆTI 7 — SlMI 1-23-23. | •w/r'M m _ Se(U££. V; w qD dd OD ÍoJ Einangrunargler Framleitt einungis úr . úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 • Sími 23200 Trúlofunar* hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓ R, Skólavörðustíg 2. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði, og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavík. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst* kröfu GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræl' 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.