Tíminn - 03.04.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 03.04.1966, Qupperneq 4
SUNNUDAGUR 3. apríl 1966 4 RAFMAGNSGIRÐENGAR Við eigum oftast fyrirliggjandi þessar viður- kenndu rafgirSingar af ýmsum gerðum, ásamt staurum með einangrurum, vír og öðru. Skipuleggið beitina með WOLSELEY RAFMAGNSGIRÐINGU. Verð frá ca. kr. 1.800,00 með rafhlöðu. ARNI GESTS&OM Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55. TÍMINN Fermingar- gjofin i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. NYSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann við landafræðinámið. Festingar og leiðarvísir með hverju korti. Fást í næstu bókabúð. Heildsölubirgöir: Árni Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 112, sími 37960. 0WI iKmn er alltafþap ullluUílluLANGBEZTA Osta og smjörsalan sf. Jörð til sölu Jörðin Sveinsstaðir í Dalasýslu er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum, ef viðunandi tilboð fæst. Á jörðinni er gott íbúðarhús, fjárhús yfir 300 fjár og 7 kúa fjós, hlaða yfir 24 kýrfóður af heyi. Öll hús raflýst. 20 hektara tún og góð rækt- unars'kilyrði. Silungs- og álaveiði og skilyxði til fiskiræktar. Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar, sem veitir allar nánari upplýsingar. Sigurjón Sveinsson, Sveinsstööum. FÆST I KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT EYJAFLUG Laxveiðimenn MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALIA DAGA. Laxá í Hvammssveit, Dalasýslu, fæst til leigu. Til- boðum sé skilað fyrir 20. apríl n.k. til undirritaðs. F.h. Veiðifélags Laxár í Hvammssveit, REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Oavíð Garðarsson. Orthop-skósmiður. Bergstaðastræti 48, Sími 18893. GUÐJÓN STYRKÁRSSON hæstaréttarlögmaður. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. Ásgeir Bjarnason, alþm. Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem tullnægp ströngustu krötum Fjölbreytt úrval 6 og 'S wolta iafnan fyrlr- ligqjandi Murnð SÖNNAK þegar þér pvr-fið rafgeymi SMYRILL Laugavegi 1/0, Simr 1-22-60 t\ SKARTGRIPIR Gull og silfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SIMl 21355.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.