Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.04.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN SUNNUDAGUR 3. april Bðrnin sem látin eru skemmta eru yfirleitt valln af handahófl nema ef söngur er me8 f spltinu, þá Fljótt af stað hœfUeikamlr látnir ráSa. // nú skal í skóla er skemmtilegast að syngja. Fóstrufélag íslands heldur skemmtun í Austurbæjarbíói í dag kl.1,30 // f dag heldur Fóstrufélag ís- lands skemmtun í Austurbæjarbíói og verða skemmtikraftar 'fast að fimmtíu taisins, þar af 34 börn af barnaheimilum Sumargjafar, fóstrur þeirra og auk þess nokkr- ir nemendur Fóstruskóla íslands. Slfkar skemmtanir eru orönar ár- legur liður I starfi Fóstrufélags- inn og eru ætíð endurteknar á Sumardaginn fyrsta. Að sögn Þór- unnar Einarsdóttur formanns skemmtinefndar Fóstrufélagsins eru skemmtanir ekki haldnar í Edda Magnúsdóttlr úr Laufásborg. fjáröflunarskyni heldur til þess að skemmta yngstu borgurunum, börnum á leikskólaaldri, sem enn hafa takmarkað gaman af bíóferð- um og öðrum liðum f skemmtana- lifi bæjarins. Við ræddum nokkur orð við forstöðukonu Tjarnarborg ar, Elínu Torfadóttur. — Eru það böm frá öllum barnaheimilum Sumargjafar, sem munu skemmta? — Nei, bamaheimilin eru orðin svo mörg, að það er ekki hægt. Bömin, sem koma fram em frá Tjaraarborg, Hagaborg, Laufás- borg og Grænuborg, og fóstrar þeirra æfa þau og aðstoða á svið- inu. — Veljið þið bömin af handa- hófi? — Já, þau em öll svo vel upp alin hjá okkur, að það skiptir engu máli hver við tökum, já, reyndar er ekki hægt að láta laglaus böra koma fram og syngja, þar verð- um við að fara eftir haéfileikum. Þeir krafekar, sem verða fyrir val- inu í hvert skipti era oft öfund- uð af hinum, sem skilja ekkert í því hvers vegna í ósköpunum þau fá ekki að vera með lika. < — Hvað takið þið langan tíma til að æfa krakkana? — Það er mjög misjafnt, svona hálfan mánuð, en yfirleitt ekki meira, því að við leggjum meira upp úr þvi að hafa þau eðlileg heldur en stífæfð. Og þá kallaði forstöðukonan 1 Tjamarborg á krakkana sína, og þau príluðu upp á sviðið, stilltu sér upp í hálfhring og tóku til við að syngja af öllum lífs og sáiar kröftum, og af miklu meiri hjartans lyst en beztu kórar lands ins, enda þótt þau væm ekki nema fjögurra og fimm ára. Og það vora ekki aðeins munnarnir sem hreyfðust heldur öll litlu andlitin, hendur og fætur af einskærri söng gleði. Fóstrarnar í Tjaraarborg höfðu snúið sögunni um jarðálf- inn Láka upp í leikþátt og sýndu hann ásamt tveimur bömum. Þetta er bráðskemmtilegur leikþáttur við hæfi litlu baraanna og sýnir þeim, hvað það er leiðinlegt að vera alltaf óþekkur. Þá var kom- ið að bömunum í Laufásborg, en þau vora látin syngja og dansa með látbragði mörg fjörag baraa- Framhald á bls. 11. Tveir drenglr úr Grænuborg i atriðinu Sussu-Bína. Krakkarnir úr Laufásborg syngja og dansa fjörug barnalög ásamt fóstrum sinum. >, u-nfc.yiip n . >, . . >, ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.