Tíminn - 03.04.1966, Side 6
18
r
TÍMINN
SUNNUDAGUR 3. apríl 1966
Reynt að h jálpa þeim heim-
ilum, sem verst eru sett
Ólafur Stephensen. Tfmamyndir Bj. Bf.
Um langt árabil hefur
Reyikjavíkurdeild RaufSa kross
íslands rekið sumarbúðir fyrir
Reykjavíkurböm úti á landi.
Þessi starfsemi hefur átt mikl-
nm vinsældum að fagna hjá
bargarbúum, sem ekki eiga
þess kost að koma börnum sín-
um á venjuleg sveitaheimili yf
ir sumartímann, og þau skipta
vafalaust þúsundum þau börn,
er átt hafa ánægjulega dvöl
á barnaheimilum Rauða Kross
ina á undangengnum árum. En
f viðtali, sem Tíminn átti við
Ólaf Stephensen framkvæmda
stjóra Rauða K^oss fslands og
Reykjavíkurdeíldar Rauða
Krossins kom það fram, að
reksturskostnaður þessara sum
arbúða er það mikill, að afar
örðugt er að standa undir hon-
um, og er því ekki fullvíst
hvort þessi starfsemi getur
haldið áfram á komandi árum,
nema eitthvað rætist úr. Væri
það mjög bagalegt fyrir bam-
margar og illa stæðar fjölskyld
ur, ef Rauði Krossinn neyddist
til að leggja þessa vel þegnu
og ákjósanlegu starfsemi niður.
— Hvað ætlið þig að reka
mörg barnaheimili í sumar,
Ólafur?
— Að öllum líkindum verða
þau tvö eins og í fyrra. Ann-
ars vegar bamaheimiilið að
Laugarási í Biskupstungum,
sem getur rúmað 240 böm yf-
ir sumarið og hins vegar bama
heimilið að Efri-Brú í Gríms-
nesi, en þangað komast um 80
böra í allt. Barnaheimilin eru
starfrækt 3 mánuði yfir sum-
artímann, og við skiptum börn
unum niður í hópa, en hver
hópur dvelur sex eða tólf vik-
ur í sumarbúðunum. Fyrstu vik
una í maí augiýsum við eftir
umsóknxun og venjulega koma
þær tvöfalt fleiri, en hægt er
að sinna.
— Hvemig snúið þið ykkur
í þvi?
— Á vegum Reykjavikur-
deildarinnar starfar nefnd,
sem fer vandiega í gegnum
umsókniraar og athugar, hvar
þörfin er mest fyrir að koma
börnunum í burtu. Reynt er að
láta þau sitja fyrir, sem eiga
við erfiðar aðstæður að búa,
og létta þannig undir með
þeim heimilum, sem verst
em sett, til dæmis ef fyrir-
vinnan er veik, eða ef um ein-
stæða móður eða mörg böm
er að ræða.
— Hvenær hófst þessi starf-
semi Reykjavíkurdeildarinnar
og hvaða tildrög lágu til henn-
ar?
— Hugmyndin mun hafa
kornið úpp árið 1932, en þá
var Rauði Krossinn beðinn um
að veita fjárstyrk tíl baraa-
heimilisins að Egilsstöðum.
Styrkveitingin nam tveimur
þúsundum króna, en þá hafði
krónan talsvert meira verð-
gildi en nú. Upp úr þessu fór
Rauði Krossinn að útvega bæj-
arbörnum dvalarstaði úti á
landi yfir sumarmánuðina, en
það bar misjafnan árangur. Ár
ið 1940 var skollin á heims-
styrjöld og bjuggust menn hér
við hinu versta. Var þá ákveð-
ið að flytja öU böm á brott
úr Reykjavik, og var stofnuð
nefnd í því skyni að sjá um
framkvæmdiraar. Formaður
hennar var Þorsteinn Schev
ing Thorsteinsson lyfsali, en
hann var þá jafnframt formað
ur Rauða Krossins. Lét nefnd-
in útbúa tólí bamaheimili,
skóla og skýli, sem samtals
rúmuðu sjö hundmð böm.
Þannig hófst þessi starfsemi
Rauða Krossins. En tveimur
árum síðar var þessi sumarbúð
arstarfsemi endurskipulögð
undir forystu Rauða Krossins
í samráði við rfki og Reykja-
vfkurbæ, og fór þá Rauði
Krossinn að leggja drög að eig
in bamaheimili Leigt var erfða
festulandið Laugarás 1 Bisk-
upstungum, en vegna skorts á
efnivið og fjármagni hófust
framkvæmdir þar ekki fyrr en
árið 1945. 9 stórir skálar, upp
runalega herskálar vora endur
byggðir og fluttir þangað aust-
ur, þetta þótti ódýrara heldur
en að reisa nýja byggingu, en
á hinn bóginn hefur viðhalds-
kostnaður við skálana verið af-
ar mikill allt frá fyrstu tíð.
Bryjað var að starfrækja sum-
arbúðimar að Laugarási árið
1962, hafa þær síðan starfað á
hverju sumri og rúma fleiri
böm en nokkrar aðrar sumar-
búðir á landinu. Til skamms
tíma höfðum við rúm fyrir
nokkur böm á Silungapolli, en
það misstum við fyrir tveimur
Brú hafa verið starfræktar frá
1963.
— Er ekki dálítið slæmt fyr-
ir ykkur að vera svona langt
fná bænum upp á aðdrætti að
gesra?
— Nei, við erum mjög
ánægðir með staðsetningu
bamaheimilanna, þau era hæfi
lega langt frá bænum og eng
in vandræði era með vista-
sendingar þangað. Á Laugar
ási er mjög stór frystir, sem
gerir það að verkum, að stór-
ar sendingar þarf ekki að flytja
þangað nema tvisvar í viku, en
smærri sendingar fara þangað
daglega. Á skrifstofu Rauða
krossins er algeriega séð um
pantanir og innkaup til beggja
heimilanna. Við höfum átt því
láni að fagna að hafa afar dug-
lega forstöðukonu að Laugar-
ási, fröken Jónu Hansen, en
hún hefur gegnt þeim starfa
með mesta skörungsskap. Það
er afar fallegt í Biskupstung-
um, og frá Laugarási er
skammt til Skálholts. Á sunnu
dögum fer fröken Jóna Hansen
með allan baraahópinn þangað
til kirkju, og það er að mín-
um dómi mjög góður siður.
Bændumir í Biskupstungunum
‘hafa sýnt starfi okkar mifcla
vinsemd og skilning, og hafa
rétt okkur hjálparhönd á allan
hugsanlegan hátt.
— Hafa börnin nokkur tæki-
færi til að kynnast reglulegu
sveitalífi, meðan þau dveljast
í sumarbúðum ykkar?
— Þeim er stundum skipt
niður í hópa, marserað með
þau á næstu bæi og þau kynnt
fyrir húsdýrunum. Þau geta
vitaskuld ekki kynnzt búskapar
háttum á sama hátt og börn,
sem dveljast á sveitaheimilum,
en þarna fá þau nokkra nasa-
sjón af sveitalífi og svo er
bændunum í Biskupstungum
fyrir að þakka.
— Hvernig er með starfslið
við sumarbúðiraar?
— Það er ekki nóg með það,
að við getum ekki veitt öllum
þeim bömum viðtöku, sem um
hana sækja, heldur getum við
alls ekki ráðið allar þær stúlk
ur, sem sækja um vinnu við
sumarbúðimar. Við höfum yfir
leitt ekki ráðið yngri stúlkur
en 16 ára, og reynt að hafa
einhverjar útlærðar fóstrur
með, en það er mikill hörgull
á þeim. Það er mjög æskilegt
að stúlkurnar hafi einhvem
tíma unnið að barnagæzlu, en
í mörgum tilfellum er svo ekki,
og þær gera sér litla grein fyr
ir þvi hvað þær era að ganga
út í. Til þess að ráða bót á
þessu erum við með áætlanir
um að halda viku til 10 daga
námskeið fyrir stúlkumar
núna í vor áður en sumarbúð-
imar taka til starfa. Verður
þetta námskeið undir umsjón
fröken Jónu Hansen, forstöðu-
konu, og við vonumst eftir því
að fá einhverjar útlærðar fóstr
ur til að kenna stúlkunum. Það
væri æskilegt að Vorboðinn og
önnur félög, sem reka sumar-
búðir fyrir böm, tækju sig
saman um að halda slík nám-
skeið í framtíðinni, en þetta
er allt i deiglunni enn sem
komið er.
— Hvemig hefur rekstur
barnaheimilanna gengið?
— Fjáhhagslega séð stönd-
um við mjög höllum fætí, og í
vetur var jafnvel álitið, að
við gætum ekki haldið uppi
rekstri sumarbúðanna þetta
árið. Það hefur sem betur fer
Bðrn að leik v!8 sumarbúSir Reykjavíkurdelldar RKÍ aS Laugar-
ási I Blskupstungum.
Barnahópur I Laugarásl.
Rætt við Ólaf Stephensen, fram-
kvæmdastjóra Rauða kross íslands
árum. Sumarbúðirnar við Efri