Vísir - 16.08.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 16.08.1974, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 16. ágúst 1974. TIL SOLU Til sölu Haiwatt 200Watt. Uppl. i sima 26487 eftir kl. 6. Til sölu tveir páfagaukar og búr. Einnig vandaöur Harmony gitar, gott verö. Simi 85038 eftir kl. 5 i dag. Hjólhýsi til sölu, Sprite Alpine, selst á mjög-' hagstæöu veröi. Uppl. i slma 351131 dag frá kl. 16. Pianó Yamaha S 5 D er til sölu vegna brottflutnings, pianóiö er eins og hálfs árs gamalt, litið not- að. Uppl. i sima 92-2298. Til sölu er Cuba imperial tæki, sambyggt sjónvarp, útvarp og plötuspilari. Vægt verð. Vinsaml. hringið I sima 37154 frá kl. 6-8 e.h. Til sölu notaömótatimbur, 900 m, 2x4”, 1100 1x6”. Simi 30990 eftir kl. 7. Dual CV 20 magnari.plötuspilari og hátalarar til sölu, verð kr. 16.000,- Uppl. I sima 85438 til kl. 19. ÓSKAST KEYPT Hjónarúm,litiö gólfteppi, eldhús- borð og stólar óskast keypt. Uppl I sima 36435. Pianó. Vil kaupa vel með farið pianó. Uppl. I sima 83685. Óska að kaupa brúðarkjól i stærð 10 (36). Uppl. i sima 43866. Kaupum notaðar blómakörfur. Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3. FATNAÐUR Til sölu nýr brúðarkjóll með slóða. Uppl. isima 83961 milli kl. I og 7. Buxur og bútari úrvali að Skúla- götu 26. Simi 20765. HJOL-VAGHAR Vil kaupa 2 telpnatvihjól fyrir 7 ára. Uppl. i sima 16139. Vel með farinn kerruvagn til sölu á kr. 9.000- Uppl. I sima 16337. Til sölu 15 watt Wox magnari Hagstrom, Futurama rafmagns- gitar, ásamt snúrum og „Fussi”. Uppl. i sima 82198 eftir kl. 7. Sem nýtt ameriskt barnabaðborð til sölu, einnig sem nýtt barna- burðarrúm. Uppl. I sima 85162. Atta feta trefjaplastbáturtil sölu. Uppl. i sima 41825 eftir kl. 6. Til sölu hár barnastóll með göngugrind og borði. A sama stað óskast drengjareiðhjól með gir- um. Uppl. i sima 51658. Kojur. Vönduð hlaðrúm úr harð- viði (teak) með dýnum til sölu. Simi 34637. Otsala. Orval af peysum á alla fjölskylduna, einnig garn, bútar og ýmis annar fatnaður. Anna Þórðardóttir hf., Skeifan 6, vesturdyr. Barnakerra. Litil Silver Cross barnakerra til sölu. Uppl. I sima 38066. Til sölu Honda CB 350, árg. ’72. Uppl. i slma 92-7074 eftir kl. 6. BSA 250 til sölu, ekið aðeins 6500 km.Uppl. i sima 13131 kl. 7-10 e.h. HÚSGÖGN Sófasett.Vel með farið sófasett til sölu. Simi 22957. Til sölu nýlegt hjónarúm úr gull- álmi með áföstum borðum, með eða án springdýna. Uppl. i sima 41998. Til sölu vel með farinn tveggja manna svefnsófi. Uppl. I sima 12076 eftir kl. 4. Notað sófasett til sölu, sófi og tveir stólar. Uppl. i sima 22826 eftir kl. 18. ódýrar kassettur, ferðakassettu- tæki, ferðaútvörp, auðar kassett- ur, Ampex Memorex o.fl. Ódýrar kassettur með pop, soul, rock, country og þægilegri tónlist. Bókahúsið, Laugavegi 178, simi 86780 (Næsta hús við Sjónvarpið). Stýrisvafningar, margir litir og munstur. Opið alla daga vikunn- ar. Komum á staðinn, ef óskað er. Hringið i sima 42717. Til sölu Fender Jassbass, Mars- hall magnari og 2 100 w. box, micrófónar o.m.fl. Uppl. I sima 15158. ódýrt ódýrt. Otvörp,'margar gerðir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bílaútvörp, stereotæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðva- loftnet, radió og sjónvarps- lampar. Sendum i póstkröfu. Raf- kaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Plötuspilarar, þrihjól, margar teg, stignir bilar, og traktorar, brúðuvagnar og kerrur, 13 teg., knattspyrnuhúfur, fótboltar. DV.- P. dúkkur, föt skór, stigvél sokk- ar, burðarrúm, TONKA-leikföng og ódýrar kasettur, fallhlifabolt- ar, indíánafjaðrir, Texas- og Cowboyhattar og virki, bobbborð og tennisborð, keiluspil, og körfu- boltaspil. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavörðustig 10, simi 14806. Frá Fidelity Iladio Englandi stereosett m/viðtæki, plötu- spilara og kasettusegulbandi. ótrúlega ódýr. Margar gerðir plötuspilara m/magnara og hátölurum. Allar gerðir Astrad ferðaviðtækja. Kasettusegulbönd með og án viðtækis, átta gerðir stereo segulbanda i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, músik- kaseltur og átta rása spólur. Gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson. Radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. MARGT SMATT GERIR EITT ST ^ SAMVINNUBANKINN Tvö rúm,sem hægt er að gera að einu rúmi, meö springdýnum, til sölu, verð kr. 10 þús. Uppl. að Langholtsvegi 185 uppi. Simi 85218. Hiliur — Skápar.Tökum að okkur að smiða eftir pöntunum alls kon- ar hillur, rúm og skápa o.m.fl. úr spónaplötum. Bæsað eða undir málningu. Eigum á lager svefn- bekki, skrifborðssett og hornsófa- sett. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nýsmiði sf., Grensás- vegi 50 simi 81612 og Langholts- vegi 164 simi 84818. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til söluPhilco isskápurog sem ný Ignis frystikista. Uppl. I sima 41737 eftir kl. 6. BILAVIDSKIPTI Til sölu VW ’66, með nýlegri vél. Uppl. i sima 73546 eftir kl. 5 i kvöld. Til sölu Taunus 17 M.árg. .’63. Vél og girkassi I góðu lagi. Verð kr. 25.000.00. Uppl. I sima 53163 eftir kl. 7. Volkswagen 1300,árg. ’72, til sölu, vel með farinn. Uppl.isima 51448 eftir kl. 7. Til sölu Rússajeppi.árg. '66, með Mercedes Benz diselvél og kassa.skoðaður ’74. Uppl. I sima 86051 eftir kl. 5. Tilsölu Fiat 600,árg. ’72, ekinn 37 ])ús. km, skoðaður ’74, i góðu standi. Gott verð. Uppl. I sima 86294 eftir kl. 7. Rambler ’67, góður bill til sölu gott verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i slma 43404. Til sölu Sunbeam 1250, árg. ’72. Uppl. I sima 50736. Til sölu Datsun 100 A ’72.Uppl. I sima 82396 eftir kl. 19. Morris eða Austinmini árg. 1974, eða Fiat 127 eða 128, árg. 1973-74, óskast til kaups. Uppl. i sima 38016 eftir kl. 17 I dag. Til sölu Hilman Hunter.árg. ’67, nýskoðaður. Uppl. I slma 43981. Vil kaupa Volvo Duetti góðu lagi. Uppl. i sima 41749. VW 1300, árg. '63, til SÖlu. 1 góðu lagi, en gólf þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 33677. Skoda Oktavía '61, skoðaður 74, til sölu. á kr. 15 þús. Simi 15137 eftir kl. 6. HiIIman Commer Cup.árg. 1962, til sölu. Uppl. I sima 50346 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Land Rover, árg. 1963, verð 175.000.-. Til sýnis að Hraun- teig 26, kl. 6-7 I kvöld. Tilboð i VW ’64. Gangfær, góð vél, til sölu. Simi 31076 eftir kl. 6. Til sölu Land Rover, árg. ’55, I góðu ásigkomulagi, skoðaður 74, og Taunus 12 M, ’63, góð dekk, ný- lega upptekin vél. Uppl. I sima 83183. Til sölu Zephyr 4, 1965. Uppl. i sima 38522 á milli kl. 6 og 8. VW, árg. ’68, og nýlegt 5 manna tjald með himni til sölu. Uppl. I sima 32283. Blazer 72, nýinnfluttur, til sölu. Nýskoðaður, góð dekk, glæsilegur bill. Keyrður 35 þús. Snjóplógur ásamt rafmagnslyftu fylgir. Uppl. i simum 72059 og 30875 eftir kl. 19, og 21611 allan daginn. Citroen Ami 8, árg. 71, ekinn 52 þús. km, til sölu. Uppl. I sima 82267 frá 5-9 i kvöld. Citroen, árg. 1969, DS 21, til SÖlu, ekinn 120 þús. km, innfluttur 1970, verð 390 þús. Uppl. i sima 35785 eftir kl. 20. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan As sf. Simi 81225 og 36662. Höfum opnað bílasölu við Mikla- torg, opið frá kl. 10-7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-5. Vantar bila á skrá. Bilasalan við Miklatorg. Símar 18675 og 18677. Peugeot, ’67 station, til sölu, skoöaður 74, gott lakk, góð dekk, útvarp getur fylgt. óska eftir Peugeot 504 72 eða 71 fólksbil. Uppl. i sima 30132. HÚSNÆDI í 2ja herbergjaibúð I fjölbýlishúsi I Hafnarfirði til leigu. Leigist til 1. mal 1975. Tilboð sendist Visi merkt „5159”. Til leigu 110 fermetra Ibúð við Hraunbæ, fjögurra herbergja með sérþvottahúsi. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboö, merkt „Reglusemi 5106”, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir hádegi á þriðjudag. Til leigu 4ra-5 herbergja Ibúð i Fossvogi. Æskileg 1/2 árs fyrir- framgreiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 20. ágúst merkt „SS 5109”. Til leigu ibúð, 3 herbergi og eld- hús, 100 ferm., allt sér. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Simi 23414 milli kl. 4 og 7. HÚSNÆDI ÓSKAST Er á götunni. Unga konu með 3 börn, sem er á götunni meö börn- in, vantar Ibúö strax. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 35607. Rólyndan miðaldra kennara vantar 1 herbergi með aðgangi að baði. Nánari upplýsingar I sima 14278 hvert kvöld eftir kl. 20.30. Fjórar ungar og reglusamar stúlkur utan af landi, þrjár i skóla, óska að taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð nú þegar. Skilvis greiðsla. Uppl. I sima 26078 milli kl. 14 og 20 i dag. Ardis. íbúð óskast. Ung barnlaus hjón óska eftir ibúð á Stór-Reykjavik- ursvæðinu, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 51724 eftir kl. 8 á kvöldin. Hjón með 3 börn óska eftir ibúð strax, má þarfnast mikillar við- gerðar. Uppl. I sima 71392. Óska eftir 1 herbergi, helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. f sima 42440. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð I Reykja- vik eða Hafnarfirði. Uppl. i sima 27365. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt með eldunar- aðstöðu. Má vera litil Ibúð. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar I slma 33370 eða I tilboði merkt „SKÓLASTÚLKA 5126”, er leggist inn á blaðið. Ungur snyrtilegur maður óskar eftir lítilli Ibúð (2-3 herbergja) frá mánaðamótum ágúst-sept. Góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 10777. Ungt reglusamt, barnlaust par óskar eftir góðri ibúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Simi 40361. Óskum að taka á leigu 3ja-5 her- bergja ibúð i Reykjavik fyrir 1. okt. Lagfæring á íbúðinni kemur til greina. Uppl. I sima 51029 eftir kl. 6. Ibúð óskast. Óska að leigja 2ja-3ja herbergja Ibúð I mið- bænum. Er nokkuð drykkfelldur en yfirleitt ekki hávaðasamur. Tilboð merkt „5053” sendist VIsi fyrir n.k. fimmtudag. Bflskúr.Rúmgóður bilskúr óskast til leigú nú þegar. Uppl. i sima 30552. ATVINNA í BOÐI óskum eftir nemumi blikksmiði. Breiðfjörðsblikksmiðja hf., Sigtúni 7, simi 35557. Bflstjóri með meirapróf óskast. Sanitas hf. Hreingerning óskastá teppalögð- um gangi i 6 ibúða húsi að Hjarðarhaga 11. Simar 19226 og 20763 e.h. „,,. VARAHLUTIR Notaoir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Gipsy - Willys - Volkswagen - Cortina Hillman - imperial - Saab - Benz -Volvo Fiat - Oþel - BMC - Gloria - Taunus Skoda - Moskwitch - Vauxhall Renault R8 og R4 Höfðatúni 10 • Sími 1-13-97 BÍLA- PARTASALAN Opið frö kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.