Vísir - 31.08.1974, Side 13

Vísir - 31.08.1974, Side 13
Vlsir. Laugardagur 31. ágúst 1974. 13 KOPAVOGSBIO Þrjár dauöasyndir Hrottafengin japönsk kvikmynd tekin I litum og Cinema-Scope. Leikstjóri Teruo Ishii. Hlutverk: Masumi Tachibana, Teruo Yoshida. tSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARASBIO Alfredo - Alfredo Itölsk-amerisk gamanmynd í lit- um með ensku tali — um ungan mann, sem Dustin Hoffman leik- ur — og samskipti hans við hið gagnstæða kyn. Leikstjóri: Pietro Germi. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Strið karls og konu Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum með Jack Lemmon sem nýlega var kjörinn bezti íeikari ársins, ásamt Barbara Harris, Jason Robards. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9-11,15. ÍSLENZKA BIFREIÐALEIGAN Ford Corlina VW 5 manna VW 8 & 9 manna Sími (Tel.) 27220 FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkur til söluað Hofteigi 28. Slmi 33902. Veiðimenn.Laxa<)g silungsmaðk- ar til sölu i Hvassaleiti 27, simi 33948 og 37915. Geymið auglýsing- una. SAFNARINN 'Kaupum islenzk fríhierki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frímerk ja- miðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Simi 21170. HREIM6IRNIMCAR Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta á kvöldin. Fegrun. Simi 35851 og 25746. Hreingerningar, 60 kr. á fer- metra, t.d. 100 fermetra ibúð á 6000kr. Stigagangar ca. 1200 kr. á hæð. Hólmbræður (ólafur Hólm) simi 19017. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Hólmbræður, góð og örugg þjónusta. Gerum hreinar Ibúðir. stigaganga, skrif- stofur o.fl. Simi 31314, Björgvin Hólm. ÞJONUSTA Húseigendur—Húsverðir. Nú eru siðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vönduð vinna. Vanir menn. Föst verðtilboð. Uppl. i sima 81068 og 38271. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Afsláttur af langtímaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. FASTEIGNIR Litil einstaklingsibúð á góðum staö til sölu með góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. i sima 27443 á sunnudag e.h. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi i skólana mánudaginn 2. septem- ber, sem hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1967) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1966) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1965) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 15. Kennaraf undur verður mánudaginn 2. september, kl. 15,30. Börn búsett í Hólahverfi komi í Fellaskóla. Nemendur Æfingaskóla K.H.i. við Háteigsveg komi i skóiann fimmtudaginn 5. september, sem hér segir: 6. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 9. 4. og 5. bekkur (börn fædd 1963 og '64) komi kl. 10. 1., 2. og 3. bekkur (börn fædd 1965, '66 og '67) komi kl. 11. Skólaganga 6 ára barna (f. 1968) hefst einnig í byrjun septembermánaðar, og munu skólarnir boða til sín (bréflega eða símleiðis) þau sex ára börn, sem innrituð hafa verið. FRÆÐSLUSTJÓRINN I REYKJAVIK. Skipaverkfræðingur Vélaverkfræðingur/ tæknifræðingur Mólmsuðukennari Ofangreinda starfsmenn vantar frá 1. október eða sem fyrst til starfa við verk- efnið TÆKNIAÐSTOÐ VIÐ ÍSLENZKAN SKIPASMÍÐAIÐNAÐ. Verkefnið er unnið á vegum Iðnþróunarstofnunar íslands, Rannsóknastofnunar iðnaðarins og Siglingamálastofnunar rikisins i sam- vinnu við Svejsecentralen i Kaupmanna- höfn. Æskilegt er, að umsækjendur hafi reynslu frá skipasmiðastöð. Nokkur þjálfun mun þó verða veitt i Danmörku, auk þjálfunar i starfi hérlendis með dönskum sérfræðingum. Skipaverkfræðingurinn mun verða ráðinn til Siglingamálastofnunar rikisins en véla- verkf ræðingurinn/ tæknif ræðingurinn og málmsuðukennarinn til Rannsókna- stofnunar iðnaðarins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist fyrir 15. september 1974 til ofangreindra stofnana, þar sem einnig má fá nánari upplýsingar um störfin. Iðnþróunarstofnun íslands Siglingamálastofnun rikisins Rannsóknastofnun iðnaðarins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.