Vísir


Vísir - 31.08.1974, Qupperneq 17

Vísir - 31.08.1974, Qupperneq 17
17 Vlsir. Laugardagur 31. ágúst 1974. í KVÖLD | Q □AG | D KVÖL BJ Sjónvarp DODD! sunnudag rwrr® kl. 21.20: Hér má sjá tvo af fimm liös- mönnum hljóms veitarinnar Júdas i sjónvarpssal. Það er Magnús Kjartansson, helzti lagasmiöur og söngvari hljóm- sveitarinnar, sem situr viö píanóið, en Rúnar Georgsson saxófónleikari, nýjasti liös- maöur sveitarinnar, sem stend- ur þarna og fylgist meö hljóö- framleiðslu Magnúsar. Annaö kvöld fáum viö svo að sjá og heyra þaö, sem Júdas geröi af sér meöan á dvölinni I sjón- varpssal stóö. Þaö munu vera aö mestu frumsamin lög, en Júdas spilar helzt ekkert annaö og lætur aðrar hljómsveitir um aö æfa danslög. Sjálfir koma félagarnir aöeins fram I leikhléum á dansleikjum og á hljómleikum. 1 siðustu viku léku þeir nokkur lög i Laugardals- höilinni á hljómleikum hljóm- sveitarinnar Nazareth — og var þaö mál margra viöstaddra, aö Júdas heföi gert þaö mun betra en þeir brezku.... -ÞJM Stúdentar í anda Sjónvarp laugar- dag kl. 20.25: „Læknir á lausum kili” er á dagskrá i kvöld og heitir þáttur- inn „Stúdentar I anda” og aö vonum, þvi að Upton og félagar eru nú allir orönir viröulegir læknar og ættu þvi aö haga sér sem slikir. Nú vill svo til að knattspyrnu- lið StSwithens spitalans (þar sem þeir lærðu) keppir við erkióvin sinn, lið High Cross spitalans, og StSwithens vinnur. Þetta gefur auðvitað tilefni til að koma saman og fá sér eins og einn bjór, en hann verður bara ekki einn, heldur verður eitt allsherjarfylliri út úr öllu saman og fer þá virðuleikinn af læknunum. Upton hefur lengi haft áhuga á að sérmennta sig sem skurðlæknir og sækir um pláss á spitalanum, en á móti honum sækir annar, Bingham að nafni, sem ekki þykir neitt sérlega skemmtilegur innan hóps Uptons. En nú upphefj- ast alls konar flækjur, sem bezt er að fylgjast með. Þýðandi er Jón Thor Haralds- son. -EVI- ÚTVARP » Laugardagur 7.00. Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon lýkur lestri „Paradisar- garðsins” ævintýris eftir H.C. Andersen i þýðingu Steingrims Thorsteinsson- ar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30. Frá hljómleikum Al- þjóðlegu lúörasveitarinnar i Háskólabiói i ágúst 1972. Hljómsveitin leikur lög eftir Graiger, Grieg, Erikson, Sjostakovitsj og Sousa. 14.00- Vikan sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00. Miðdegistónleikar. 15.30. A ferðinni. ökumaður: Árni Þór Eymundsson. (16.15 Veðurfregnir). Horft um öxl og fram á viðArnþór Helgason fjallar um út- varpsdagskrá siðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Islandsmótiö I knatt- sþyrnu: Fyrsta deild. Jón Ásgeirsson lýsir siðari hálf- leik lokaleiksins. 17.45- Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00- Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35- Útlegö og frelsi I íslensk- um fornritum. Hermann Pálsson lektor flytur erindi. 20.00. Létt tónlist frá Noregi. Sinfóniuhljómsveit norska útvarpsins leikur, öivind Bergh stj. 20.30. Frá Vestur-íslendingum. Ævar R. Kvaran sér um þáttinn. 21.15. Dumka-kórinn syngur úkranisk þjóölög.Einsöngv- ari: Boris Gmyrja. Söng- stjóri: Paul Murawský 21.35, Heimilisböl”, smásaga eftir Carson McCullers. Helma Þórðardóttir is- lenskaði. Jónina H. Jóns- dóttir leikkona les. 22.00. Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Danslög. 23.55. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 1. september 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Skemmtihljómsveit austur- riska útvarpsins leikur létt lög Johannes Fehring stjórnar. b. Hljómsveit Béla Sanders leikur valsa. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dagblað- anna Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann Sebastian Bach a. Tokkata og fúga i d-moll. Albert Schweitzer leikur á orgel. b. „Ich hatte viel Bekummernis” kantata nr. 21 Gunthild Weber, Helmut Krebs og Hermann Schey syngja með Mótettukór og Filharmóniusveit Berlinar. Karl Steins leikur á óbó: Fritz Lehmann stjórnar. c. Sinfónia nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur: Rafael Kubelik stjórnar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson dómprófastur. Org- anleikari Ragnar Björns- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt þaö I hug Einar Kristjánsson rabbar við hlustendur. 13.45 tslensk einsöngslög Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á pianóið. 14.00 Hagar eru hendur bræðra III Viðtalsþættir Jónasar Jónassonar við «■ 4 r «• 4 «- 4- «- 4 «- «• 4 «- 4- «- 4 «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- «- 4- 5- 4- 5- 4- «■ 4- 5- 4- «■ 4- 5- 4- 5- 4- «• 4- «- 4 4 «■ 4 «■ 4 «• 4 «■ 4 «■ 4 «• 4 «■ 4 5- 4 S- 4 «- 4 «- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 «• 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 .«- 4 S- 4 S- 4 S- 4 S- 4 «- 4 «• 4 S- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. september. S3 íPi * Nt Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Hafðu bara trú á fulla tunglinu, þvi lausn persónulegs vanda nálgast. Góðverk verða þér til ávinnings. Reyndu nú að slá óvinum þinum við. Nautiö, 21. april-21. mal.Fulla tunglið mun llfga upp á öll vináttusambönd og jafnvel fylgja þvi ástarsamband. Taktu þátt i félagsstarfsemi, komdu þinum skoðunum að. Tvlburinn, 22. mai-21. júni. Fulla tunglið færir þér góð tækifæri á viðskiptasviðinu. Vinsældir þinar og álit aukast liklega þrátt fyrir að ein- hverjir reyni að klekkja á þér. Krabbinn, 22. júnI-23. júli.Þú munt liklega taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtiðina núna, undir fullu tungli. Vertu þér meðvitandi um fleiri málefni en bara eigin langanir. Ljóniö 24. júli-23. ágúst.Nú undir fullu tungli ættiröu að nota heilbrigða dómgreind varðandi lánstraust, forréttindi og einnig fara varlega nálægt vatni. Hafðu stjórn á eyöslu. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Fulla tunglið mun treysta hvers konar vináttu- og ástarsambönd og fylla með þvi upp I eyður i lifi þinu. Hvettu kunningja til að ná persónulegu takmarki. Skemmtu þér þó siðla verði. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú færð tækifæri til að gera góðverk nú með fullu tungli. Nú er upplagt að kikja á bak við tjöldin og athuga það sem venjulega er hulið. Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Fulla tunglið gæti haft mikilvæg áhrif á ástar- eða félagslifið. Skemmtu þér og hafðu það ánægjulegt i góðum félagsskap, það er alltaf gott að eiga góðar minningar. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Nú ættirðu að safna saman gömlum vinum, þvi fulla tunglið mun glæða þig öllum þeim eiginleikum góðs gestgjafa, er þarf til að'skapa andrúmsloft gleði og ánægju. Steingeitin, 22. des.-20. jan.Fulla tunglið tryggir þér góðar móttökur hvarvetna. Ferðalag mun veita þér bæði happ og hamingju. Varastu þá sem eru tillitslausir i umferðinni. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb.Fulla tunglið hefur afdrifarikar afleiðingar á fjárráðin. Kræktu klónum i það sem þig vanhagar um núna. Bjóddu ástvinum i góðan mat, kertaljós og gott umhverfi. Þú iðrast þess ekki. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz.Reyndu nú að hafa stjórn á þér. Þú átt nokkuð bágt með þig undir fullu tungli. Er nokkuð hætt við aö ganga út I öfgar. Gerðu áætlun um framtiðina strax i kvöld. t + <t * ■tt -k <t * -ít -h -vt * -tt ■k <t * <t * -tt * -ft * <t * -tt * -tt ♦ -tt * -tt -tt -ít * -ti + <t + <t * <t ¥ ■tt -k <t ¥ ■tt -k ■á •tt ★ ■á ★ •tt * ¥ -ít -k -tt- -k <t ¥ <t ¥ •s -k -tt -k -tt -tt * <t -k ■tt -k -tt -k -tt -tt -k -tt -k -tt ★ *tt -k <t -K -tt -X <t ¥ -tt 4-¥ J? ■¥ J?-¥•?••¥ J? •¥ J? ■¥ J?-¥J?-¥J?-¥J?-¥J?-¥J? ■¥■$¥•>? J¥J?¥J?¥J?-¥J?-¥J?¥J?¥J?¥J?-k bræðurna Finn, Bjarna, Hallstein, Sigurð og As- mund Sveinssyni. Þriðji þáttur: Sigurður og Ás- mundur Sveinssynir. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Konsert fyrir básúnu og strengjasveit eftir Johann Georg Albrectsberger. Armin Rosin leikur meö Strengjasveit útvarpsins 1 Stuttgart: Paul Angerer stjórnar. b. Brigitte Fass- baender syngur lög eftir Felix Mendelssohn-Bart- holdy og Gustaf Mahler. Erik Werba leikur á pianó. c. Phillip Hirschhorn og Helmut Barth leika Sónötu fyrir fiölu og pianó i d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. 16.00 Tiu á toppnum.örn Pet- ersen sér um dægurlaga- þátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar a. Úr öræfum. 1. hluti. Fluttur verður frásöguþátturinn „Eigi verður ófeigum i hel komið” eftir Sigurð Björns- son frá Kviskerjum. Hjálm- ar Árnason flytur ásamt stjórnanda. b. útvarpssaga barnanna: Strokudrengirn- ir eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (8). 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Jascha Heifetz 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ferðin frá Brekku. Gunnar Stefánsson les úr endurminningum Snorra Sigfússonar. 19.55 Sinfónluhljómsveit ís- lands i útvarpssal. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Sverre Blumland a. „Draumur um húsið” eftir Leif Þórarinsson b. „Dia- loge” eftir Pál P. Pálsson c. „Mistur” eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. 20.25 Frá þjóöhátíö Dala- manna. Einar Kristjánsson skólastjóri á Laugum setur hátiðina. Sigurrós Sigurðar- dóttir flytur Avarp Fjall- konunnar eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Einar Kristjánsson flytur héraðsminni. Tólf manns undir stjórn séra Jóns Kr. Isfelds flytja sögulegan þátt „Aldirnar”, sem var tekinn saman af Guðmundi Danielssyni. A undan og eft- ir dagskránni og milli atriða syngur Héraðskórinn is- lensk lög undir stjórn Ómars Óskarssonar og Steingrims Sigfússonar. Sigurður Þórólfsson kynnir dagskráratriðin. Dagskráin var hljóðrituð i Búðardal 21. júlí. 21.10 Úr verkum Guömundar Böövarssonar skálds — 70 ára minninga. Böðvar Guð- mundsson les frásögu: „Ferð fram og til baka” b. Guðmundur Böðvarsson les eigin ljóð (af segulbandi) c. Lestur úr siðustu ljóðum Guðmundar Böðvarssonar. Lesarar: Kristin ólafsdótt- ir, Þorleifur Hauksson og Hjörtur Pálsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.