Vísir - 16.09.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 16.09.1974, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur 16. september 1974. VEÐRIÐ í DAG 'i—r— Austan stinn- ingskaldi og rigning i dag. Noröaustan stinningskaldi og skýjað i nótt. Hiti i dag 5-6 stig. Suöur spilar sex spaða. Vestur spilar út laufatiu. Gerið áætlun um úrspil. NORÐUR D5 AGIO A6532 AG4 SUÐUR AKG10873 D85 974 ekkert- Suður á tiu slagi og eigi vestur hjartakóng er slemman einföld. Sé hjartakóngur hins vegar hjá austri er nauðsynlegt að fria tigul blinds, jafnframt þvi, sem vestri er haldið utan spilsins, svo hann geti ekki með þvi að spila hjarta drifið út ás blinds. Það, sem suður þarf að gera, er að vixla tapslagnum i tigli yfir i lauf. Laufagosi blinds er látinn á útspilið, og þegar austur leggur á L-D gefur suður niður tigul. Með eðlilegri legu i tigli 3-2 er spilið á þurru. Spil vesturs- austurs. VESTUR AUSTUR 942 6 964 K732 KG D108 109863 KD752 LÆKNAR 'Rcykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarfjörður — Garöahreppur- Nætur- og helgidagavarzlá ‘ upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögunrr eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla lyfjabúöanna i Reykjavik vikuna 13. sept. til 19. sept. er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt' annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og [almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. ,JSunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51100. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. TILKYNNINGAR Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska hefur verið ákveð- ið að bæta við enn einni Kaup- mannahafnarferð 25. september n.k. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900. Sjálfstæðisfélögin I Reykjavik. Týr F.U.S. i Kópavogi Fundur I Tý verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu Borgarholts- braut 2, þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 8:30. Fundarefrw: Val fulltrúa á aukaþing S.U.S. Vetrarstarfið. Arlðandi að fjölmenna. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 14. — 20. október n.k. Ákveðið hefur verið að stjórn- málaskóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn frá 14. — 20. október n.k. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun i ræðumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 2. Framkoma i sjónvarpi (upptaka o.fl.). 4. Söfnun, flokkun og varð- veizla heimilda. 5. Helztu atriði Islenzkrar stjórnskipunar. 6. tslenzk stjórnmálasaga. 7. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 8. Stjórnmálabaráttan og stefnumörkun. 9. Utanríkismál. 10. Markmið og rekstur sveitarfélaga. 11. Verkalýðsmál. 12. Kynnisferðir o.þ.h. Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00— 18:00, með matar- og kaffi- hléum. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir að láta Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, skólastjóra stjórn- málaskólans (simi 17100) vita sem fyrst. Þátttöku i skólahald- inu verður að takmarka við 30 manns. Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 1.000,— Húsmæðrafélag Reykjavikur Vetrarstarfsemin hafin. Opið hús að Baldursgötu 9 á þriðjudögum kl. 2-6. Verið velkomnar. Basarnefnd. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 16. september verður opið hús að Hallveigar- stöðum frá 1.30 e.h. og handa- vinna á þriðjudag. Athugið félagsstarfið að öðru leyti i aug- lýsingu á öðrum stað I blaðinu. Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar. Knattspyrnufélagið Valur Mánudagar 18.00-18.50 4. flokkur karla 19.40-20.30 2.flokkur kvenna 10.30- 22.10 2. flokkur karla 18.50- 20.30 Meistaraflokkur karla i Laugar- dalshöll. Þriðjudagur 18.00-18.50 3. flokkur kvenna 18.50- 19.40 Meistaraflokkur karla 19.40-20.30 3. flokkur karla 20.30- 22.10 Meistaraflokkur kvenna Fimmtudagur 18.00-18.50 4. flokkur karla 18.50- 20.30 Meistaraflokkur karla 20.30- 21.20 2. flokkur kvenna 21.20-22.10 3. flokkur karla 22.10-23.00 2. flokkur karla Föstudagar Laugardalshöll 21.20-22.10 Meistaraflokkur kvenna Laugardagar 17.20-19.00 3. flokkur kvenna Sunnudagar 9.50- 11.30 5. flokkur karla. At. Breytingar verða tilkynntar síöar. Austur á þvi fyrsta slag og það er nú sama hverju hann spilar. Tromp tekur suð ur heima, spilar tigli á ás blinds — kastar tigli heima á laufaás, og trompar tigul hátt til þess að eiga ekki á hættu yfirtrompun hjá vestri. Hjartasvlnunin er alltaf i bak- höndinni ef tigullinn hegðar sér ekki vel. Þegar báðir mót- herjarnir fylgja lit i tiglinum, þarf aðeins að spila blindum inn á spaðadrottningu og fria tigulinn með þvi að trompa aftur hátt. Þegar trompin hafa veriö tekin er svo innkoma á hjartaás og hj’artatapslagir suðurs hverfa á fritigla blinds. I Evrópukeppni 1958 kom þessi staða upp i skák Redeleit, V-Þýzkalandi, og Mahel, Tekkóslóvakiu, sem hafði svart og átti leik. 15.— Rb4 óg hvitur gafst upp — hann á ekki svar gegn Bd3 og siðan Rc2. n □AG | D KVÖLD | U □AG | D KVÖLD | Sjónvarp, kl. 21.05: ATVIK FRÁ ÆSKUÁRUM ... Sœnskt leikrit: Maðurinn á bótnum //Maöurinn á bátnum" heitir sænskt leikrit, sem sýnt verður í sjónvarpinu í kvöld. Leikrit þetta er eftir Per Olaf Enquist og er frekar nýlegt. Leikstjóri er Inge Roos, en með aðalhlutverk fara Krister Hell, Johan Hell, Ernst Wellton og Göran Eriksson. Við ræddum við Jóhönnu Jóhannsdóttur, þýðanda leikritsins, og forvitnuðumst svolitið um efni þess. Fullorðinn maður rifjar upp atvik frá æskuárum sinum: Hann og vinur hans smiða sér fleka að sumarlagi. Þeir ætla sér út á flekanum og þykjast vera sjóræningjar. Meiningin er að halda út I hólma sem er skammt frá landi, til þess að eyða þar deginum. Það er litið talað i leikritinu, og kannski ekki mikið, sem skeður i fyrstu, en hvaö um það. Við komumst að þvi, að i nágrenni drengjanna eru bæjar- búar, sem þeim er ekkert of vel við. Drengirnir tveir hafa til að mynda helgað sér hólmann og telja,að aörir eigi ekkert að vera þar. Þeir hyggjast þvi verja hólm- ann, að minnsta kosti telja þeir sig geta átt von á þvi og halda vel búnir þangað, með steina og annað til þess að verja hann. Þeir hitta lika fyrir bæjar- drengi en hrekja þá burt. Síðan eiga þeir góðan dag I hólm- anum. Þeir gæta sin ekki og leggja of seint af stað heim. Það er farið að hvessa og veður versnar. Þeir halda samt heim á leið, og við sjáum, að annan tekur út af flekanum. Sá drengurinn sem eftir er trúir þvi ekki sem skeð hefur, að vinur hans sé dáinn. Honum verður bjargað, en sættir sig ekki við lát hins. Svo virðist sem hann ruglist á geðsmunum. Hann gengur með ströndinni og vonast til að finna vin sinn. Loks er sem hann sjái hann koma siglandi á bát, og hann gerir sér grein fyrir því. hvar hann er og sættir sig við það. Hann nær sér á geðsmunum eftir það....— EA Hér sjáum við atriöi úr leikritinu Maöurinn á bátnum. sem sjónvarpið sýnir i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.