Vísir - 16.09.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 16. september 1974.
— Ég opnaöi eitt af bréfum
yöar, sem var stranglega merkt
f’rívat — en mér fannst þaö al's
ekki vera þaö...
Er aidrei neitt réttlæti i þessu ranglæti?
Þann 7. júli voru gefin saman i
hjónaband af sr. óskari J. Þor-
lákssyni i Dómkirkjunni Stefania
Sigfúsdóttir og Ásmundur Gúst-
afsson. Heimili þeirra er aö Ný-
lendurgötu 16.
Nýja Myndastofan
Þann 23. ágúst voru gefin saman I
hjónaband af sr. Guðmundi Ósk-
arssyni i Frikirkjunni Maria
Andrésdóttir og Óskar Tryggva-
son.Heimili þeirra er að Granda-
vegi 39B.
Nýja Myndastofan
Þann 20. júli voru gefin saman af
sr. Þorbergi Kristjánssyni i
Kópavogskirkju Vigdis Eyjólfs-
dóttirog Guöjón Eliasson. Heim-
ili þeirra er að Kirkjubraut 3,
Akranesi.
Nýja Myndastofan
17
-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-k-K-K-k^
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
V
Jé
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥•
•¥•
•¥•
■¥
■¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
I
■¥
■¥
•¥
■¥
•¥
■¥
•¥
•¥
¥■
■¥
■¥
■¥
■¥
•¥
¥
-¥
■¥
¥
★
★
★
*
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
í
I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Í
í
i
i
m
tfléf
*
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. september.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Ef þú undirritar
samning eða samkomulag, gætirðu átt eftir að
sjá eftir þvi. Ekki breyta til eða kaupa i dag.
Fylgdu reglum og fyrirskriftum til hins
ýtrasta.
Nautið, 21. aprll-2l. mal. Þú gætir lent I
samgönguerfiðleikum I dag. Gættu þin á fólki
með þröngan sjóndeildarhring og hleypidóma.
Tvlburarnir, 22. mal-21. júnl. Það gæti orðið
erfitt að hemja þér yngra fólk I dag. Vertu
ákveðinn, en gættu þess þó, að ráðlegging eða
umvandanir séu ekki meiöandi. Slepptu þvi að
gera góð kaup, þau kynnu að reynast verri en þú
heldur.
Krabbinn, 22. júni,-23. júlLSkapið er ekki of gott
I dag, svo láttu hjá liða að finna að aðgerðum
annarra. Vertu þolinmóður. Timi sem varið er
úti við i kvöld, veröur mjög ánægjulegur.
Ljóniö, 24. júlI.-23. ágúst. Vertu neikvæöur I
umsögn þinni um nýjar hugmyndir, sem fram
koma i dag. Seinkanir eða aflýsingar valda þvi,
að þú verður að endurskoða áætlanir þinar.
Varastu að vera of hvass i gagnrýni. Kysstu
enga i kvöld.
Vogin, 24. ágúst-23. sept.Vertu afturhaldssamur
i dag. Neitaðu að kaupa það, sem reynzt gæti of
litið eða óhentugt. Þú hefur meiri fjárráð en þú
kannt að halda.
Vogin, 25. sept.-23. okt.Það er mjög liklegt, að
þú verðir fyrir nokkurri gagnrýni I dag. Þetta er
ekki rétti dagurinnn til að bera fyrir sig
afsakanir. Aðrir geta séð i gegnum slikt mjög
auðveldlega. Skrökvaðu ekki að maka þinum.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv.Þú kannt að öðlast nýja
innsýn i gamalt mál dag Reyndu að bæta hag
þinn og skapgerð og sjáðu svo til, hvaða áhrif
það hefur á þina nánustu. Stefndu fram á við.
Bogmaðurinn 23. nóv.-21. des. Þú gætir átt i
vandræðum með að gera skyldu þina eða þér
kann að yfirsjást hana. Ekki æsa þig vegna
mannlegra mistaka. Ekki undirrita neitt I dag
eða byrja á nýjum verkefnum.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Ekki ferðast eða
halda i langar viðskiptaferðir. Tengdafólk kann
að vera á öðru máli eða valda þér leiðindum,
einkum tengdamóðir þin. Vertu sáttfús.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr.Þú kannt að gera
óvinsælar breytingar i dag. Ekki festast I sama
farinu. Fréttir eða umræður fela I sér óljósa
atburði.
Fiskarnir. 20. febr.-20. marz. Þaö er fullur vilji á
að fara i kringum hlutina (sérstaklega fjármál)
án þess að komast að nokkurri niðurstöðu.
Reyndu að bæta úr skorti hvers kyns sem hann
er.
| í PAB | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAG
HVAÐ SJÁUM VIÐ Á SKERMINUM í VIKUNNI?
Ekkert sérstakt viröist vera á
dagskrá sjónvarpsins I vikunni,
aö minnsta kosti ekki svo aö þaö
dragi athygli manns mjög að
sér. En látum okkur Hta á það
athyglisveröasta.
Annað kvöld er meðal efnis
norsk fræðslumynd, sem heitir
Olian. Mynd þessi fjallar um
oliulindir við Noregsstrendur og
áhrif þau, sem væntanleg oliu-
vinnsla hlýtur að hafa á þjóð-
félagið. Mynd þessi er frá
norska sjónvarpinu.
Við sjáum annan þáttinn frá
hafréttarráðstefnunni i
Karakas á miðvikudagskvöld en
umsjónarmaður er Eiður
Guðnason. Eiður var þar sem
kunnugt er staddur. Þættirnir
eru alls þrir. Sá siðasti verður
sýndur á föstudag, en sá fyrsti
reyndar I kvöld.
Upp koma svik...eða So Well
Remembered heitir svo
bandarisk biómynd, sem sýnd
verður á miðvikudaginn.
Myndin er heldur gömul eða frá
árinu 1947 og er byggð á
skáldsögu eftir James Holton.
Með aðalhlutverk fara John
Mills og Trevor Howard.
Portúgal heitir svo nýleg,
norsk fræðslumynd um ástand
og horfur i pórtúgölskum stjórn-
málum eftir valdatöku hersins.
Myndin er frá norska
sjónvarpinu og verður sýnd á
föstudag.
Laugardagsmyndin að þessu
sinni heitir The Man From
Diners Club, eða Ævintýri
Earnies á islenzkunni. Þetta er
bandarisk gamanmynd frá 1963,
byggð á sögu eftir Blatty og
John Fenton Murray. Leikstjóri
er Frank Tashhlin, en með
aðalhlutverk fara Danny Kaye,
Cara Williams og Martha Hyer.
A laugardagskvöld verður
einnig á dagskrá fræðslumynd
frá kinverska sendiráðinu um
fornleifauppgröft i Kina. Þá
verður sýndur bandariski
skemmtiþátturinn, Gestir hjá
Dick Cavett, þar sem leikarinn
og leikstjórinn Orson Welles
kemur fram.
—EA
SJÚNVARP •
16. septemberi 1974
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
20.35 Frá hafréttarráöstefn-
unni I Karakas. Fyrsti
fréttaþátturinn af þremur
meö viðtölum við fulltrúa
ýmissa þjóða á ráðstefn-
unni. Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21.05 Maöurinn á bátnum.
Sænskt leikrit eftir Per Olaf
Enquist. Leikstjóri Inge
Roos. Aðalhlutverk Krister
Hell, Johan Hell, Ernst
Wellton og Göran Eriksson.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. í leiknum rifjar full-
oröinn maður upp hálf-
gleymdan atburð frá
bernskuárum sinum. Hann
er að leik ásamt vini sinum.
Þeir búa til fleka og sigla
honum til eyjar skammt
undan landi. En á heim-
leiðinni gerist hræðilegur og
óskiljanlegur atburður.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið)
21.50 Albania.Frönsk fræðslu-
mynd um land og þjóð.
22.50 Dagskrárlok.
ÚTVARP •
16. september
14.30 Siödegissagan:
15.00 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn,
heima og I seli” eftir Marie
Hamsun.Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag flyt-
ur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guöjón B. Baldvinsson full-
trúi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Verndarengill iifsins.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri flytur erindi.
20.55 Frá útvarpinu á Nýja-
Sjálandi. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins leikur
21.30 Útvarpssagan:
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. tþróttir.
Jón Asgeirsson segir frá.
22.40 Hljómplötusafniö
23.35 Fréttir i stuttu máli.