Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 5

Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 5
Vlsir. Laugardagur 21. september 1974. 5 ERLEND MYNDSJÁ Umsjón: BB/GP Sofíð á verð- inum I nokkra daga sam- fleytt héldu japanskir borgarskæruliðar gíslum föngnum í franska sendi- ráðinu í Haag. ö meðan héldu lögregla og örygg- isverðir vörð um sendi- ráðið. Þessi ungi vörður hér á myndinni t.d. er úr holl- enzka sjóhernum. Svefn og þreyta sótti á hann á verðinum. Hann var þá leystur af og fékk að leggja sig. — Sefur 'ann ekki vært, blessaður drengurinn? Voru það Baskarnir? Nýr forseti Nýr forseti settist I forsæti alls- herjarþings Sameinuöu þjóöanna, sem hófst f vikunni. Er það utanrikisráðherra Alsir, Abdelaziz Bouteflika (t.h.), sem hér sést hjá Kurt Waldheim að ávarpa þingiö eftir setninguna. Þannig var umhorfs I greiðasöiunni „Roiand” f Correoa-stræti í Madrid eftir sprengingu, sem varö þar I vikunni. Nokkrir létu iffiö og margir særöust, seni nærstaddir voru. — En hins vegar var enginn iög- reglumaöur staddur inni i kaffihúsinu aldrei þessu vant. Lögreglustöö- in er handan götunna.r, og eru þeir fastagestir þarna. — Grunur leikur á, að Baskar hafi verið þarna að verki. Indíánarnir fagna sigri Leiðtogar Indiánanna f Wounded Knee — Russell Means (t.v.) og Dennis Banks — iyftu höndum sigri hrósandi i réttarsalnum f St. Paul, þegar dómarinn visaöi ákærunni á hendur þeim frá rétti. — Þeir höföu veriö sakaöir um vopnaöar árásir á lögreglumenn, grip- deildir og fleira frá óeiröunum I Wounded Knee. En dómarinn taldi, aö hiö opinbera — ákæruvaldið —hefði reynt aö múta aðalvitninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.