Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 21.09.1974, Blaðsíða 14
14 SKÁKNWi Fjögur ár frá því notkun ELO-skákstigakerfisins hófst: Enginn bœtt sig eins og Karpov Fjögur ár eru siðan al- þjóða skáksambandið F.I.D.E. tók upp Elo-- skákstigakerfið og er ekki hægt að segja annað en það hafi reynst vel. Með þvi er hægt að fylgjast með breyting- um á skákstyrkleika hvers skákmanns frá ári til árs og virkar kerfið þvi eins og linurit. A þessum fjórum árum hefur enginn bætt við sig jafnmörgum stigum og Karpov. 1971 var hann i 32. sæti á heimslistanum með 2540 stig, i ár skipar hann 2. sætið á eftir Fischer með 2700 stig og hef- ur þvi bætt sig um 160 stig. Annars hafa þessir skákmeist- arar sýnt mestar framfarir á 4ra ára timabilinu. 2.-3. stig Ljubojevic, Júgóslavia Timman, Holland 95 4.-5. Byrne, Bandarikin 85 Smejkal, Tékkósl. 6.-8. Browne, Bandarikin Kavalek, Bandarikin Mecking, Brasilia 75 9. Andersson, Sviþjóð 70 10. Kuzmin, Sovétrikin 40 11. Planinc, Júgóslavia 35 Flestir þessara skákmanna eru kornungir, en þó kemur Byrne, sem er á fimmtugsaldri, skemmtilega á óvart, og sama má reyndar segja um Kavalek. A þessu timabili hefur Keres tapað flestum stigum, eða 50. Spassky hefur dalað um 40 stig, Larsen og Panno um 30 og Uhlman og Smyslov um 20 stig. Þó flestir „gömlu mannanna” hafi tapað stigum, eru þó nokkrir, sem hald- ið hafa sinu og gott betur. Þannig hefur Bronstein bætt sig um 5 stig, Furman um 20 stig og Szabo um heil 30. Síðasta stigaskrá var birt i maimánuði, og siðan hafa verið haldin nokkur stórmót. Tvö þeirra hefur Ljubojevic unnið, al- þjóðlega mótið á Mallorca og sið- an opna mótið i Kanada. Þar voru keppendur 362 talsins og tefldu 11 umferðir eftir svissneska kerfinu. Ljubojevic fékk 10 vinninga, I 2. sæti varö Suttles, Kanada með 9 1/2 v. og i 3.-4. sæti urðu Larsen og Amos, Kanada með 9 v. 1 5. sæti varð argentinski stórmeist- arinn Quinteros með 8 1/2 v. og þá er ótalinn einn stórmeistarinn enn, Hort frá Tékkóslóvakiu, sem Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin varð að láta sér nægja 17. sætið. Ljubojevic vann mótið i sinum djarfa og skemmtilega sóknar- stil, og við skulum lita á hressi- lega vinningsskák hans þaðan. Hvitt: Ljubojevic Svart: Day, Kanada Pirc-vörn. 1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 (Sterkara en 6. Be3Bb7 7 Bd3 b4 8. Rbl Rf6 9. Rb-d2 Rb-d7 10. h3 0-0 11. 0-0 c5 12.d5 Dc7, með jafnri stöðu. Duckstein: Ivkov, Bam- berg 1968). 6 Bb7 7. a4 b4 8. Re2 Rd7 9. c3 bxc3 10. bxc3 c5 11. Hbl Hb8 12. o-o e6 (Báðir aðilar hafa fylkt liði sinu eftir bestu getu. Svartur teflir upp á að veikja hvitu peðastöðuna, en hvitur upp á grimma kóngssókn, og það verður öllu áhrifarikara.) 13. f5 gxf5 14. exf5 e5 (Svartur reynir að halda stöðunni iokaöri, en Júgóslavinn bregst við hart og skjótt.) X 4 S JL 4 IJLl 1 i 1 ± t t t tJL t t SJL# s« 15. Hxb70 Hxb7 16. Bxa6 Hc7 (Betra var 16. ... Hb8 sem hefði gert hvitum erfiöara fyrir.) 17. dxe5 Rxe5 18. Bb5+ Kf8 (Eftir 18. ...Rd7 19. Dxd6 væri svarta staðan ekki glæsileg.) 19. Rg5 Rf6 20. Rf4 (Meö hótuninni 21. Re6+ fxe6 22. Rxe6+ og vinnur drottninguna.) 20. Kg8 21. Rd5 h6 (Eða 21. ...Rxd5 22. Dxd5 h6 23. Re4 og hótunin f6 er illyrmisleg.) 22. Rxf6+ Bxf6 23. Re4 Kg7 24. Bf4 De7 25. Hel h5 26. h3 Hc-c8 27. He3 Hc-d8 •? (Skást var að leika 27. ...Bh4 og láta siðan skeika að sköpuðu. Svartur ætlar að gefa aftur skiptamuninn sem svo illa hefur nýst til þessa, en hann sleppur ekki svo auðveldlega.) 28. Hg3+ Kf8 (Ekki 28. .. Kh7 29. Dxh5 mát.) 29. Rxf6 Dxf6 30. Bg5 Dg7 (Eftir 30. ...Dxf5 félli hrókurinn á d8 óbættur.) 31. Be7+ Kxe7 32. Hxg7 h4 33. Dd5 Kf6 34. Hxf7+ Rxf7 35. De6+ Kg7 36. f6+ Kg8 37. Dg4+ og svartur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson Vísir. Laugardagur 21. september 1974. KROSSGATAN R£6 m mJ Tví /VLJ. KoSTfí GR/p / !/ SKRlFp i r * To/viV /r/’fírV. f) xN Mi V X 'Í} 1 < 25 STRfíKuR b Pfí- t/ekur. fí F HtHDfí 5i JhRe) EHNI 62. 31 miNH rLL i /5 'OL'lKIR 51 K/YEPuH NfíR S vn-s f LL STfLLJR' UPP RÉNéip SVE/R TRlUE, /V 51 10 mpKR H3 % py s •11 3 6J SA'v'Z-r. WoGUf? f n 35 3 % • 3/ 37 TonU 33 TjTMV/ lo BYÐfí 55 UNQ SKPÍffíH 'ov/trt- UfílblíT PRfíUT SÉI&JRH ÚTL. T/T/L,L IH VE/L. 9 7/ 4- FLlTip bo 3 BREPHU mnrup fí/VDST. ÚT pkóp 69 /6 5 Ö6/V V6 StenDuo Vi Ð HZ GRL GOPlKj /fíRÐup HÆ6IR 5Y / ~T ONN 29 t?e/ð fOR - RfBtíJ V/ETfíH 7V V bH 'OPÉTT fíR/ 8 53 /.3 RoROlR m YLNS Nfí * VÆRJR/ 3b r 50 KjfíFTuR 50 SETuX HLJOVfíH GLUPfl WóKRt/ 7 63 Sfírfí Ko/fífí) Hl 17 5fírnHL. Rorfí 6 L&Tft L’fí/J y ÚREIHIIZ LfíFfí 1 £8 ý£66JA 'qleyTj £/</</ mHR6fíR C H Sfílfí- , GlEÐjiS1 HS 3 V 'V/T Lgysft SP'/RUR. 2.1 GHNGUZ -r- T 'o PU KE/nup NfítP HRFiHj) ELD ST/EÐ) BrTDEm; 'fí L'TlHR t \ DUKfí, ELDHU6 fíHRLD /1 H9 77 G£/?A NfHOT LETuRfíF i-jzuDl 5? 67 SLfí 2b VERUR S/GP- uÐ Tu'/e.L. A/Vti-O i 5b ~Tl 1/RfífflJ, hlut/ GJ£Ffí VOLé Nfí í HH 27 BjÖRTun /g 65 70 Æi>/ VlVufl E/6N /9 STuLDU! HfíNél : Ho TRFTTRL SK-Sr. VELT IrUEUR +-6- 28 Lfímip Hv'ilVI 30 : 23 5 TÉTT + 5Ö/V6 VRRl 73 U - 39 75 H1 'O o> w M O U> xo • mm u> 'O c w £ o: CV M3 q; > vo i+ cv \í) X CV > X Xl VD a .Q) k £ > > * O k d: g: O VT) o 0; > q: -4 Rs ~4 > u. -4 Q k > vA O CL '+i > Li X CO CC * CC vn O Q d: X *x > • 'X -I -i o: > - R) • > ;Q> > cc Q vn V > > 9: CL •Q Ui > X, cv Uj V *x > q: CL • vn V O Li X X 5 q: i/ í; - V- *x ■4 - > X $ cc X -4 V- Q > V k X q: > V -4 vtí ÍO o CL ■4 X k k £ cn v CT * co vx -4 vn K X > n > cc N V o 5 Q C/ vn -S 0 *X > > .O V Q o vn vn o $ -4 > Cl -Q 5 '+j V bc -Q- C5 U) ' CL V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.