Vísir - 12.10.1974, Síða 2

Vísir - 12.10.1974, Síða 2
2 Visir. Laugardagur 12. október 1974. vhssm: Hverju vildir þú breyta, ef þú yrðir borgarstjóri I einn mánuð? Bjarni Bjarnason: — Ég man nú ekki eftir neinu stórvægilegu, sem ég vildi bæta eöa breyta. En ég myndi bara segja þaö sem ég meina og svo standa viö þaö, en þvi gera þessir ráöamenn of lltiö aö. ólafur Kristjánsson, skrifstofa- maður: Ég er nokkuö ánægöur meö þetta eins og þaö er. Ég man ekki i bili eftir neinu stórmáli, sem ég vildi beita mér fyrir aö breyta, bara eitt og annaö smá- vegis. Sigurður Magnússon, starfsmað- ur hjá Landssimanum: — Mér lfzt ágætlega á stjórn borgarinnar eins og hún er. Ég held aö þeir séu fullfærir um aö stjórna, sem gera þaö núna, og ég læt þeim þaö eft- ir. Þorsteinn Gfslason, loftskeyta- maöur: — Ég er frá Hornafirði, svo ég á kannski bágt meö aö svara þessu. Þó, það mætti beita sér fyrir að fjölga bllasteðunum. Engilbert Guðmundsson, tann- Iteknir: — Ég held aö ég hagaöi mér bara eins og borgarstjórinn okkar i dag. Viö fáum þá varla betri. Mér finnst Helluland (göngugatan) aö vfsu of mikil spandering. Erlingur Kristjánsson, rafeinda- virki. — Aö vfsu er ég frá Hafnar- firöi en ekki Reykjavfk. I Hafnar- firöi vildi ég reyna aö minnka seinagang I sambandi viö skipu- lagningu á gatnakerfi. Eins eru skólamálin afleit. Viö eigum 2 börn i skóla, svo viö vitum viö hvaö er að gllma. Þaö eru hús- næöismálin, sem þar er stærsti vandinn. LESENDUR HAFA ORÐIÐ Aðalljósin eiga að nœgja Guöni Karlsson, forstööumaöur bifreiöaeftirlitsins skrifar: Hinn 9. þ.m. skrifar Geir H. Gunnarsson, Dúfnahólum 6, grein f Vísi og kvartar undan þvi, aö Bifreiöaeftirlit rikisins fari eftir islenskum reglum um ljósabúnaö bifreiöa. Ræðir hann þar aðallega um fimm ljósa seriu framan á stýrishúsi. Jafnframt kvartar Geir undan þvi að bifreiðaeftirlit- iö hafi ekki látið fjarlægja nefnd ljós á öllum bifreiðum. Þaö er ekki ætlun min að taka þátt i ritdeilum um störf Bifreiöa eftirl. rikisins. Ég vil aöeins upp- lýsa nokkur atriði, sem ekki hafa komið glöggt fram i skrifum um þessi ljós, og leitast við aö svara spurningum, sem Geir H. Gunn- arsson varpar fram i grein sinni. Hins vegar verður greinarhöf- undur að hafa sinar skoöanir á þvi, hvort það teljast afglöp hjá bifreiöaeftirlitinu að framfylgja þeim reglum, sem dómsmála- ráöuneytið fær þvi til að vinna eftir. Þaö var skoðun bifreiöaeftir- litsins, þegar bifreiðar meö fimm ljósa serlu á stýrishúsi tóku aö koma hingað til landsins, aO nægilegt væri aö aftengja miö- ljósin, en nota þau ystu sem breiddarljós. 1 sumum gerðum þurfti aö breyta tengingum til samræmis viö reglugerð. Þegar svo fóru aö berast kvartanir um, aö bifreiðastjórar endurtengdu þessi ljós, varð bifreiðaeftirlitiö aö herða á aðgerðum. Voru bif- reiðaumboðin beðin aö fjarlægja miöljósin áður en viðkomandi bif- reiö væri skráö, og bifreiöastjór- ar, sem voru staðnir aö þvi aö endurtengja miöljósin, beðnir aö fjarlægja þau. Kvartanirnar, sem ég nefndi, hafa mest komið frá fólki, sem mætir þessum bifreiðum á hæö- arbrúnum, sem nokkuð er af hér- lendis. Það er ekki eðlilegt aö fólk viti, hvaö þarna er á ferðinni, þegar þaö sér fimm ljósa seriu framundan. Fólk, sem þekkir umferðarlögin og reglugeröina um gerö og búnað ökutækja, veit, aöhvergi er heimild fyrir þessum ljósum. Svar mitt viö spurningu blaða- mannsins um hvort ég teldi likur á þvi, aö þessi ljós ættu eftir aö fá náö fyrir augum yfirvalda (dómsmálaráðuneytisins) bygg- ist á þvl, aö nú eru liðin meira en 10 ár siðan bifreiðar með þessum ljósabúnaöi komu hingaö fyrst, en enn hefur engin tilkynn- ing borist frá dómsmálaráöu- neytinu um aö þaö hyggist breyta reglugerð um gerð og búnaö öku- tækja, þannig að nefnd ljós veröi leyfð. Þessi ljós eru bönnuö á hin- um Noröurlöndunum, en þangað sækjum viö nær eingöngu okkar hliöstæöur i reglugerðir. Veit ég heldur ekki til þess, að þau séu leyfð I neinu Evrópulandi. Mjög litinn hluta af vörubifreiöum, sem viö flytjum inn, er hægt aö fá meö þessum ljósabúnaöi. Þá skal þess getið, aö fimm ljós á stýrishúsi hafa komið á litlum pallbifreiðum („Pick-up ”-bifreiöum) Chevrolet Blazer og International Scout jeppum sem hafa verið fluttir inn notaöir frá Amerlku. Einnig koma þau á nýjum Ford vörubif- reiöum, sem ekki ná breiddinni 2,35 m. Allir eru, að ég held, sammála um það, að besta ráöið til þess að sjá fram á veginn og láta sjá sina bifreiö framan frá i myrkri, eða slæmu skyggni, er að tendra aðal- ljósin. Breiddarljósin eru svo til þess aö sýna breidd bifreiöar, sem er 2.35 m eöa meira á breidd. Væru fimm ljós á stýrishúsi leyfð, án þess aö til séu reglur um þau, geta vegfarendur aöeins les- iöút úr ljósunum, að sennilega sé vörubifreiö frá Ameriku þar á ferö. Vegfarendur eru þá sviptir þeim möguleika að sjá á bifreið meö þessum ljósum, hvort hún er 2.35 m á breidd eöa meira. Spurningu greinarhöfundar um kostnað við nefnda lögregluað- gerö get ég ekki svarað og verö að visa honum með þá spurningu til lögreglustjóraembættisins I Reykjavik. Það er hlutverk viðkomandi bifreiöaumboös aö leita heimild- ar fyrir innflutningi búnaðar i bif- reiðar, sem ekki er heimild fyrir i lögum eða reglugerðum. Bif- reiöaeftirlitið veröur að sjálf- sögöu aö biða með aö samþykkja búnaöinn þar til dómsmálaráðu- neytiö hefur heimilað notkun hans og samið notkunarreglur. Hvort það á að nefnast að eta af- glöpin ofan i sig leyfa svo bún- aöinn, þegar heimild hefur feng- ist, vil ég láta greinarhöfundi eftir að meta. Um það er ég vissulega sam- mála greinarhöfundi, að skapa þarf bifreiðaeftirlitinu þá að- stööu, að bifreiöaeftirlitsmenn geti veriö meira úti á vegum að lita eftir bifreiöum. Eins vil ég taka undir þaö, að allir eiga aö sitja við sama borð með það, að hlýöa islenskum lögum og regl- um. Guöni Karlsson. Hvar er eftír- fít neytenda með kartöflum? Guöný Jónsdóttir hringdi: nú. Þær eru leiöinlega, svartar, blautar og andstyggilegar. „Viö erum hér nokkrar hús- Fyrst I haust voru þær seldar mæöur sem erum aö velta þvi sem annar flokkur, en núna sem fyrir okkur, hvort þaö sé enginn fyrsti flokkur, þótt þetta séu ná- aöili frá neytendum sem fylgist kvæmlega sömu kartöflurnar. meö hvernig islenzkar kartöflur viö þessar húsmæöur sjáum eru flokkaöar. hreint og beint aldrei kartöflur af þeim gæöaflokki sem sást stund- Okkur grunar aö slikur eftir- um áöur, þ.e. þurrar, meö fin- litsmaöur frá neytendum sé ekki geröu ljósu hýöi. Nú er þetta fyrir hendi. Viö höfum nefnilega bara ljótt og illa þurrkað aldrei séð kartöflurnar verri en smælki.” LÉLEGT EFTIR- LIT í ÁRNES- SÝSLU Ólafur Skaftason hringdi: „Mér leikur forvitni á þvi að vita hvers vegna aldrei er krafizt nafnskirteina á þeim dansleikjum og samkomum sem haldnar eru I Arnessýslu. Mjög margir dansleikir eru að jafnaði haldnir I sýslunni, en i auglýsingum fyrir þessa dans- leiki sést aldrei að krafizt sé nafn- sklrteina eða tekið fram að ein- hver lágmarksaldur sé I gildi. A dansleikjunum sjálfum birt- ist svo allt niöur i mjög unga krakka, meira eða minna fulla, án þess að nokkur tilraun sé gerð til þess að stöðva þá. Ég hef persónulega aldrei séö krafizt nafnskirteina af fólki á dansleikjum i þessari sýslu. Kannski gæti sýslumaður upplýst hvernig á þessu stendur.” ÞíSS VEGNA SELJUM VIÐ EKKI VÍSI Verzlunarstjóri Rauöa-kross fara stundum upp á ganga verzlunarinnar I Landakots- spitalans. spftala hringdi: Þaö eru mjög margir sjúk- „Vegna spurningar i lesenda- lingar sem koma og biöa eftir að dálki blaðsins um hvers vegna börnin komi meö blaðið. Visir er ekki seldur i verzlun- gg held meira að segja að inni, vildi ég útskýra málið. fleiri Visisblöö séu keypt hér á Þegar verzlunin hóf störf fyrir spitalanum en dreift er af öör- fimm árum, seldum við Visi, og um blöðum. var hann eina dagblaöiö sem selt var. Hinum dagblööunum Enn ein ástæöa fyrir þvi að er dreift ókeypis á spitalanum. blaöiö er ekki selt I verzluninni Hins vegar er magn þeirra of er hvað hún er litil. Plássið litiö, þannig að margir fá þau rúmarbókstaflega ekki neitt, og mjög seint. Þegar farið var að viö gætum alls ekki haft öll blöö- spyrja um hvers vegna hin blöð- in til sölu. Það má t.d. nefna það in fengjust ekki i verzluninni, aö við seldum blóm i verzlun- var af þeim ástæðum hætt að inni, en urðum að hætta við það selja VIsi, og einnig þótti okkur vegna plássleysis. blaöiö koma nokkuð seint á dag- Svo væri kannski svolitið inn i verzlunina. óréttlátt að láta sölubörnin Núna koma sölubörn daglega verða af sölulaununum sem þau og selja blaðið i fordyrinu og fá fyrir að selja blaðið hér.” Hví fœst Vísir ekki í Landokotsspítala? ForvlUnn tkrllnr: „Hven vegna er ekki hcgt »6 U Vlsi á LandakotaaplUUnum oeraa meó *rinnl fyrlrhöfn fyrlr ijúklinga? A þennao aplUla koma bll hin dagblööin. og þeim er dreift ókeypis. En Vlair er ættur hjá. 1 anddyri spluUna er IIUI verxlun, en þar fcst Vlair ekkl. Þvl veröa Vlsisaödáendur, (sem ekki eru svo fáir) aö blöa og blba frammi I köldu anddyrinu eftir þvl, aö sölubörn fari framhjá og komi inn U1 þess aö sclja blaöiö. Astcöan fyrlr þvl, aö sjúklingarnir veröa aö hlma frammi I anddyrinu, er sú. aö hlaöasaU I húsinu er bönnuö. Lálr reyndar enginn stjörn spltalans sllkt bann. Sölubörnin veröa þvl aö „stdast" inn I anddyrlö til þess aö ælja bUöiö. Cg Im ekki séö, aö sjúkllngar hafi gott af þvf aö dveljá of lengi I anddyrinu, þar æm alfellt er veriö aö opna og ioka dyrum. Eg veit, aö margir aöstand- endur sjúklinga koma meö blaöiö meö sér I kvöldheimsóknum tll þeirra. Er ekki hcgt aö bcU úr þessu, meö þvf aö Vlsir liggl jafnt frammi og önnur blöö eöa a.m.k. aö hann fáist scldur I verzlun Kauöa krossins I spluUnum ' Vlö leltuóum svara fvrlr „Fer- vlllan" JiJá afgrelöslastjára VlsU, óskari Karlssyal. Ilaaa sagöi. aö verslualn I apltalaaum vlldl ekki taka blaöiö Ul söla áa þesa aö kaaa vUsl ástcóurnar fyrlr þelrrl ákvöröun.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.