Vísir - 12.10.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 12.10.1974, Blaðsíða 10
Vísir. Laugardagur 12. október 1974. Lands- leikir við íra — í körfuknattleik í Laugardalshöll í dag og á morgun Tveir landsleikir i körfuknatt- leik milii islands og irlands verOa i Laugardalshöllinni um heigina. Fyrri ieikurinn er i dag og hefst kl. 16.00 — en hinn sfOari á sunnu- dag ki. 20.15. tslenzka landsiiOiO er þannig skipaO. Kolbeinn Pálsson KR, Jón SigurOsson, Ármanni, Kolbeinn Kristinsson, ÍR, Hilmar Viktors- son, KR, Kári Marisson, Val, Agnar Friöriksson, ÍR, Torfi Magnússon, Val, Þröstur Guöm- undsson, KR Gunnar Þorvaröar- son, UMFN, Birgir Jakobsson ÍR, Jóhannes Magnússon, Val, Birgir GuObjörnsson, KR, Bjarni Gunnar, ÍS, og Sfmon Ólafsson, Ármanni. Tfu þessara manna leika I dag — þeir fjórir, sem þá sitja yfir, veröa svo f landsliöinu á morgun. Þaö veröur fleira viökomandi Islenzkum landsleikjum á iþróttasviöinu f dag. islenzka landsliöiö f knattspyrnunni leikur viö Austur-Þjóöverja f Evrópu- keppni landsliöa f Magdeburg. Kjartan L. Pálsson, blaöamaöur Vfsis, er kominn til Austur- Þýzkalands og I blaöinu á mánudag vcröur frásögn hans af landsleiknum. t dag hefst á Seltjarnarnesi kl. 16.15 haustmót I blaki og veröa 12 leikir. Keppt er i fjórum riölum. Þátttökuliö er úr Breiöabliki, Þrótti, Vikingi, Linunni, ásamt skólaliöum úr háskólanum, menntaskólanum f Hamrahlfö, Vfghólaskóla. Sum félög senda tvö liö I keppnina. Róöurinn veröur nú þungur hjá islenzka unglingalandsliöinu i knattspyrnu aö komast f úrslit UEFA-mótsins I Sviss næsta sumar eftir aö þaö tapaöi fyrir irska landsliöinu á Melavelli sl. þriöjudagskvöld meö 2-1. Sföari leikur landanna veröur f Belfast sföast I þessum mánuöi og á heimavelli veröur Irska liöiö, sem skipaö er fjölmörgum leik- mönnum úr ensku atvinnu- mannaliöunum, erfitt viöur- eignar. Ekkert er þó ómögulegt I knattspyrnu — og islenzka lands- liöiö þarf aö vinna meö 3-2 minnst til aö komast áfram i úrslita- keppninni. Ekki nægir aö sigra 1- 0, þar sem mörk Irlands hér heima mundu þá ráöa úrslitum. Sigri tsland 2-1 eru löndin jöfn — bæöi aö stigum og mörkum, en eins marks sigur meö fleiri mörkum nægir svo islenzka liöinu. Þaö var mikill áhugi á þessum leik á þriöjudaginn eins og myndin aö ofan sýnir — margt um áhorfendur. Hún sýnir gott tækifæri, sem Islenzka liöiö fékk. Atli Eövaldsson, sá f hvftu peys- unni á miöri myndinni, fékk knöttinn f góöu færi, en lyfti bolt- anum bæöi yfir Irska markvörö- inn og þverslána. 1 dag er bróöir Atla — Jóhannes — I eldlinunni f Austur-Þýzkalandi sem fyrirliöi isl. landsliösins. Ljósmynd Bjarnleifur. Fluguköst í Laugar- dalshöll Kastnámskeiö þau, er Stangaveiöifélag Reykjavik- ur, Stangaveiöifélag Hafnar- fjaröar og Kastklúbbur Reykjavfkur hafa haldiö sameiginlega undanfarin ár hefjast aö nýju I tþróttahöll- inni i Laugardal á sunnudag, og veröur þeim hagaö I aöal- atriöum eins og undangengin ár. Á námskeiöum þessum kenna ýmsir af snjöllustu veiöimönnum landsins köst meö flugu og kaststöngum og samtimis er veitt tilsögn i fluguhnýtingum og hnútum, sem aö gagni mega koma viö stangaveiöi. Aösókn hefur veriö mjög mikil aö þessum nám- skeiöum á undanförnum árum og veruleg aukning nú siöustu árin. FélagSmenn sitja i fyrirrúmi, en þátttaka er annars heimil öllum á meöan húsrúm leyfir og er þá einkum von fyrir utan- félagsmenn aö komast aö á Áhugi manna á léttum og liprum veiöitækjum hefur fariö vaxandi á undanförn- um árum og er tilgangur félaganna meö námskeiöum þessum fyrst og fremst sá, aö kenna rétta meöferö slikra tækja og gera mönn- um kleift aö hefja þessa skemmtun sina upp úr þvi aö vera tómstundagaman viövaninga i þaö aö vera iþrótt. Kennt er alla sunnudaga kl. 10.20 til 11.50 og stendur hvert námskeiö fimm sunnu- daga. TEITUR TÖFRAMAÐUR Inni i bankanum... Byssumönn- unum finnst þeir vera í greipum hræðilegs skrimslis! Hann bjargaði drengnum y "V minum!--^! Teitur! Hvað gerðirðu eiginlega? r Oóó. bað er svonái ógeðslega slimugtj t-hjálp!.. hjálp! / © King Features SynHif tp. Inc., 1974. World En svona var það! Farið þarna inn! Ég æfði mig a f jöldadáleiðslu. Hóner stundum þægileg! .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.