Vísir


Vísir - 15.10.1974, Qupperneq 4

Vísir - 15.10.1974, Qupperneq 4
Vlsir. Þriöjudagur 15. október 1974 Fyrst við vorum aö flytja á annað borð fannst okkur rétt að nýta hið nýja og rúmgóða húsnæði til aukinnar þjónustu við viðskiptavini Landsbankans. Þegar Vegamótaútibúið flytur í dag, 15. október, að Laugavegi 7, verður tekin upp ný þjónusta þar: Gjaldeyrisafgreiðsla. Auk hinnar fyrri starfsemi, mun því Vegamótaútibú Iiandsbankans hér eftir annast viðskipti með erlendan gjaldeyri. Afgreiðslutíminn verður að sjálfsögðu hinn sami: Mánudaga — föstudaga, kl. 13 til 18.30. LANDSBANKINN Vegamótaútibú Laugavegi 7 sími17780 Fyrirtœki Litiö fyrirtæki óskast til kaups strax (t.d. verzlun, iönaöur). Tilboö er greini stærö.greiösiukjör og fl. sendist Visi merkt ,,2114” fyrir 31. þ.m. Draumur að rætast Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú langþráður draumur að rætast. Aðeins er eftir að steypa upp efstu hæð nýja Sjálfstæðishússins. Fjársöfnun stendur nú yfir i hinum ýmsu hverfum borgar- innar. Byggingarnefnd Sjálf- stæðishúsins vonast eftir áframhaldandi stuðningi frá sjálfstæð isfólki. Ath: Gíróreikningur okkarer18200 Vandaðir norskir barnaskór Alfa uppreimuöu barna- skórnir hafa gott lag, sem veitir fætinum góðan stuön- ing um leið og þeir eru liprir að ganga I. Auk þess hafa þeir mjúkt innlegg undir il- ina. Hvítir og ljósbláir. No: 18-23. Verð 1.725.00. DOMUS MEDICA, "Egilsgötu 3 pósthóH 5060. Simi 18619. '%age BILAVARA- HLUTIR N0TAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ M.a. Benz sendiferðabíl 319 Rússajeppa Austin Gipsy Willys Station og tlest annað í eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá ki. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. VISIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 'A klukkustund fyrr. VÍSIR fer í prentun kL hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. I' Pýrstur meó ? fréttimar VISIR Hentug og vel launuð kvöldvinna Óskum eftir að ráða fólk til áskriftasöfn- unar á blöðum og timaritum. Vel launað aukastarf fyrir duglegt fólk. Hilmir hf., /simi 35320. Nemar óskast í kjötiðn og einnig karlmenn i kjötskurð. Uppl. i sima 33020.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.