Vísir


Vísir - 15.10.1974, Qupperneq 5

Vísir - 15.10.1974, Qupperneq 5
Vísir. Þriftjudagur 15. október 1974 5 ap/UntEbRi * IVÍORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón: BB/GP Kissinger snýr heim: Nœst verður lagt að Israelsmönnum Nýjar tillögur um friöargerö milli tsraelsmanna og Araba hafa nú veriö kynntar f höfuö- borgum allra stærstu ríkjanna fyrir botni Miöjaröarhafs. Viku- langri ferö Henry Kissinger, utanrikisráöherra Bandarikj- anna, tii tsrael og Arabarlkja lýkur i dag i Rabat höfuöborg Marokkó. Kissinger hefur ekki viljað láta uppi hver séu næstu skref hans til aö ná samkomulagi um frið á þessum slóðum. Hins vegar bendir ýmislegt til þess, að nú verði áherzla lögð á þaö, að fá ísraelsmenn til að gefa eftir ýmis þau svæði, sem þeir hafa hertekið af Aröbum síðan 1967. Þess i stað mundu Arabar gera einhverjar pólitískar tilskakanir. Ekki er vitað i hverju þær verða fólgnar. Ferð Kissingers hefur einnig haft það i för með sér, aö Faisal, konungur Saudi-Arabiu hefur i óvæntri yfirlýsingu lýst yfir stuðningi við það, að oliuverð verði lækkað. Talið er llklegt, að Faisal muni nú hafa samband viö önnur oliuframleiðslurlki og reyna aö sannfæra þau um nauðsyn þess að lækka oliuverð- ið Saudi-Arabla er það land, sem flytur út mest magn ollu. Fram til þessa hefur Faisal og mönnum hans ekki tekizt að fá aðra til að fallast á lækkun oliu- verðs. Kissinger var i gærkvöldi I Alsir. Hann ræddi þar við Houari Boumedienne, forseta, og hvatti hann til þess að taka að nýju upp stjórnmálasam- band við Bandarikin. Stjórn- málatengslin voru rofin i sex daga striðinu 1967. Ekki er vitað um viðbrögð Boumediennes. En endurnýjun stjórnmálasambands Alsírs við Bandarikin mundi hafa mikla þýöingu meðal byltingahreyf- inga i Arabalöndunum. Þær lita á Alsir sem forysturiki sitt. Bætt sambúð Alslr og Bandarfkjanna mundi tvimælalaust stuðla að þvi, að Sýrlendingar, Egyptar og Jórdanir yrðu fúsari til samninga við Israelsmenn. Alsír og Irak eru einu Araba- löndin, sem ekki hafa tekið upp stjórnmálasamband við Banda- rikin að nýju eftir strlðið 1967. Þegar Kissinger var I Jerúsalem á dögunum á friöarferö sinni I Austurlöndum ’nær rnætti honum 8 þúsund manna hópur, sem mót- mæla vildi tillögum hans. Áletrunin á spjaldinu t.h. hljóöar: „Kissinger brenndu ollu — ekki Gyöingum”. Dauða- stökkið Palestínuorabar boðnir a fund allsheriarróðsins Fuiltrúar Araba fögnuöu póli- tiskum sigri á vettvangi alls- herjarráös S.Þ., þegar 105 þjóöir gegn 4 greiddu atkvæöi meö þvi aö bjóöa Frelsishreyfingu Pales- tinuaraba aö taka þátt I um- ræöunum, sem framundan eru um Palestlnu. — Fulltrúar 20 þjóöa sátu hjá I atkvæöagreiösl- unni, þar á meöal tslands. Fulltrúi Israels sagði, að þessi ákvörðun væri „uppgjöf Samein- uðu þjóðanna fyrir morðum og villimennsku”. — Hafði hann þar I huga hryðjuverk skæruliðasam- takanna á vegum Frelsis- hreyfingarinnar. Leiðtogi Frelsishreyfingar Palestinuaraba, Yasser Arafat, hefur látið á sér skilja, að hann mundi sitja fund allsherjarráðs- ins, i aðalstöðvum S.Þ. i New York, ef yfirvöld I Bandarlkjun- um tryggi öryggi hans. — í New York búa fleiri Gyðingar en i öllu ísraelsriki. Fulltrúi Israels sagði, að þessi samþykkt allsherjarráðsins mundi spilla fyrir þeim friðartil- raunum, sem nú væri unnið að. Komið hefur I ljós, að ekki binda allir Israelsmenn miklar vonir við samningatilraunir Kissinger utanrikisráðherra USA, en hann hefur verið á ferða- lagi I Austurlöndum nær. — Golda Meir, fyrrum forsætisráðherra tsraels, sagði i gærkvöldi, að margir tsraelsmenn „hefðu á til finningunni, að það sé aðeins spurning um eitt: Hvernig eigi að reka tsraelsmenn aftur til landa- mæranna 1967? Þar á eftir verþi þaö spurningin um landamærin 1947, og þá yrði eftirleikurinn létt- ur, að ganga milli bols og höfuðs á byggjast á þvi, aö ísrael skili tsrael.” stórum hlutum af hernumdu Tillögur Kissinger um frið svæðunum. Krefjast af- sagnar Heaths Nixon var höfuðpaur — heldur saksóknari Watergatemólsins fram Svonefndur Monday Ciub, sem er samstarfshópur hægri sinn- aðra þingmanna 1 brezka thalds- flokknum, kraföist þess I gær- kvöldi, aö nýr leiötogi tæki viö forystu thaldsfiokksins i staö Edward Heath. Eftir ósigur flokksins I kosningunum á fimmtudag hafa kröfur um af- sögn Heaths magnazt. 1 yfirlýsingu Monday Club seg- ir, að Ihaldsflokkurinn þarfnist ferskrar forystu til að endurlifga starfsemi sina og bjarga Bret- landi frá þvi sem kallað er „hrun af völdum marxista”. Talið er, að fundur i þingflokki thaldsmanna hafi i gær hvatt Heath til að skýra frá eigin hug- myndum um forystu flokksins. 1 kvöld flytur Heath sjónvarps- ávarp til þjóðarinnar, en talið er óliklegt, að hann fjalli þar um for- ystu flokks sins og eigin stööu. Ræða Heath verður svar við ávarpi þvi, sem Harold Wilson, forsætisráðherra, flutti i gær- kvöldi. En i henni lagði Wilson áherzlu á nauðsyn þjóðareiningar til að bregðast við efnahags- vandanum. 1 kosningabaráttunni var „þjóðareining” helzta stefnumái Heaths. 1 ræöu sinni i gær varaði Wilson verkalýðsfélögin við þvi að efna til þarflausra verkfalla. Hann lofaði jafnframt að aðstoða einkaaðila, sem stunda iðnrekst- ur. Wilson sagði, að Verkamanna- flokkurinn mundi efna heit sitt um aukinn rikisrekstur. Hins vegar fullvissaði hann atvinnu- rekendur um, að þjóðnýting yrði framkvæmd innan ramma blandaðs hagkerfis. Einn af fulltrúum saksóknarans i Watergatemálinu hefur lýst Richard Nixon sem at- kvæöamikium höfuöpaur I sam- særi starfsmanna Hvita hússins um aö hylma yfir þátt stjórnar- innar I þvi aö reyna aö hefta framgang réttvisinnar i Water- gatemáinu. Richard Ben-Veniste, sem byrjaði málflutninginn fyrir ákæruvaldið gegn 5 fyrrum starfsmönnum Hvita hússins, sagði réttinum I gær, að Nixon hefði hvaðeftir annað fitjað upp á þvi að nota John Dean, sem var Nokkur vafi ieikur nú um fram- tlö kosningabandaiags vinstri manna iFrakkiandi, sem næstum þvi megnaöi aö koma Francois Mitterrand I forsetaembættiö i kosningunum i mai. Efa- semdirnar koma I kjötfar þess, aö aflýst var fundi leiðtoga þeirra fiokka, sem stóöu aö banda- laginu. ráðgjafi hans.fyrir sektarlamb til að hylma yfir málið. „Gefið þeim, sem að rannsókn- inni vinna, eftirréttinn og þá má vera, að þeir komi ekki aftur eftir aðalréttinum,” var haft eftir Nixon úr samræðum hans viö Haldemann og Ehrlichman. Fulltrúinn hélt þvi fram, að for- setinn fyrrverandi hefði hvað eft- ir annað átt fundi með starfsliði sinu um hvernig hægt væri að dylja hlut Hvita hússins I innbrot- inu i aðalstöðvar demókrata. — Lofaði fulltrúinn dómaranum þvi, að rétturinn mundi heyra hljóðritanir af þessum fundum. Francois Mitterrand, leiðtogi sósialista, Georges Marchais, leiðtogi kommúnista, og Robert Fabre, leiðtogi vinstri sinna i rót- tæka flokknum ætluðu að hittast I dag. Mitterrand lýsti þvi yfir i gær, að fundinum væri aflýst. Kommúnistar brugöust við af- stöðu Mitterrand með þvi að segja, að hann væri að reyna að Svo hrapallega tókst til á flugsýningu I Fönix I Banda- rikjunum I gær, þegar 10 menn sýndu fallhllfastökk, aö fallhltf eins þeirra opnaöist ekki. Hann hrapaöi til jaröar og lézt samstundis. Blaöaljós- myndari tók þessa mynd meö aðdráttarlinsu af manninum, og sést hann vera aö kippa I strengina til aö reyna aö opna fallhlifina. Nixon hefur ekki getaö boriö vitni viö réttarhöldin yfir starfs- mönnum slnum vegna veikinda. auka veg sósialista á kostnaö kommúnista. Georges Marchais, foringi kommúnista, hafði stór orö um Mitterrand og sagði: „Kommúnistaflokkurinn mun ekki láta þvinga sig til eins eða neins.” Vinstri menn hafa myndað kosningabandalag i Frakklandi undanfarin þrjú ár og hefur þaö gert þeim kleift að nýta atkvæði sin betur miðað við kosninga- lögin. Vinstrí menn í Frakk- landi að gliðna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.