Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Mánudagur 21. október 1974. Gott aö viö fundum staö, þar sem' enginn þekkir okkur, elskan! . OH-OHHH! Hailó Siggi... þetta > hummm... er systir min Gott hjá þárPétur hún var einu sinni '~rSYSTIR min!i—' Hæg norðanátt, léttskýjað. Næturfrost 2-4 stig. Kynnist landi og þjóð A sögusýningunni, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstööum, veröa fluttir alls tuttugu fyrir- lestrar um ýmis málefni, sem varða land og þjóö. Efnisval er mjög fjölbreytt og hafa nokkrir þeirra þegar veriö fluttir. Dag- lega eru sýndar litskyggnur af is- lenzku landslagi, sem hinn kunni ljósmyndari, Gunnar Hannesson, hefur tekið á feröum sinum um landiö. Sýningin er opin daglega frá kl. 14 til 23, nema mánudaga. Henni lýkur 24. nóvember næst- komandi. Aðsókn hefur veriö góö aö undanförnu og viröist sýningin vekja verulega athygli gestanna. Hafnarfjörður Viðtalstimi bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins er mánudaginn 21. október I Sjálfstæðishúsinu (uppi), Strandgötu 29, Hafnar- firöi. Til viðtals veröa: Stefán Jóns- son og Albert Kristinsson. Æskulýðsstarf Neskirkju Vetrarstarfið hefst með fundi fyrir pilta og stúlkur 13-17 ára mánudaginn n.k. 21. október kl. 20,30. Opið hús frá kl. 19,30. Leik- tæki til afnota. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur veröur mánudaginn 21. október kl. 8,30 I félagsheimilinu Baldursgötu 9. Ib Wessmann hef- ur sýnikennslu á hraöagrilli og kynnt verða fleiri Rowenta tæki. Námskeiö i fatasaum hefst 24. október. Innritun á fundinum og i sima 23630. Félag kaþólskra leikmanna Fundur véröur haldinn I Stigahliö 63 mánudaginn 21. október kl. 8.30 siðdegis. Umræöuefni: Orðsþjón- ustan i messunni. Stjórnin. Handknattleiksdómara- félag Reykjavikur í borgarkeppni Gautaborg- ar og Osló i sumar sigruöu Sviar meö 102 stigum gegn 72. t karlaflokki vann Gauta- borgar-sveitin 20-0,0-20, og i 3ja leiknum 20 minus 2. Osló vann I kvennaflokki meö 20-0, 14-6, en fékk skell i þriöja leiknum, minus 4-20. 1 pilta- flokki vann Gautaborg með litlum mun i öllum þremur leikjunum 14-6, 11-9 og 11-9. Sömu spil voru spiluö i öll- um leikjunum og hér er eitt þeirra. 4 K53 ¥ 4 * Á1074 * KDG32 ▲ 98 4 AG107 V ADG5 ¥ K532 4 953 ♦ KDG 4> Á1076 * 84 * D642 ¥ 10986 * 962 * 95 Eftir aö norður opnaöi á einu laufi (einum tigli i einu tilfelli) varð lokasögnin á öllum boröunum fjögur hjörtu i austur-vestur. Þar sem lauf kom út i öllum tilfellum tapaö- ist sögnin. Vörnin fékk lauf- slag, tigulslag og spaðaslag — auk trompstungu, þegar reynt var að trompa lauf vesturs. Lokasögnin er eðlileg — en litlu munaði, að sænsku kon- urnar Moore og Lundskog lentu I þremur gröndum, sögn, sem alltaf vinnst. A Clare Benedict mótinu i sumar fékk Spánverjinn Medina verðiaun fyrir beztu sóknarskákina. Það var i viðureign Medina við Eng- lendinginn Whiteley. Hann hafði hvitt I eftirfarandi stööu og átti leik. Xj m P m mm Nt [k RRR 1 u gp n ■ ém m m m> jl i Hi k gpp Égg Ww #11 ■ m m 61 W' oi ■& m wtm ■ m m iP IH n s §11 25. Hxe5! — d3 26. De3 — dxe5 27. Dxe5+ — Kb6 28. Dd4+ — Kc7 29. De5+ — Kb6 30. Rf4 — Bc6 31. b4 — a5 32. Dc5+ — Kc7 33. Re6+ — Kd7 34. Rxg5 — hxg5 35. Hxf5 — Had8 36. Bg4 — Kc7 37. De5+ - Kc8 38. Hf8+ - Bd7 39. Bxd7+ - Kxd7 40. Hf7+ og svartur gafst upp. 'Reykjavik Kópayögur. Dagvakt:kl. 08.0b— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimi.lislækni simi 11510. Kvölii- og næturvakt: kl. 17.00 — '08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnacfiörö'ur — Garðahreppuru Nætur- og hélgidagavarzla* upplýsingar i lögreglu- varöstofunni simi 51166. A laugardögum og helgidögunv eru læknastofur lokaðar, en iæknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 18.-24. október veröur I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. tað apótek, sem fyrr er nefnF, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreiö simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Aðalfundur Félags Sjálfstæöismanna I Hliöa- og Holtahverfi verður haldinn að Hótel Esju mánudag- inn 21. október n.k. kl. 20.30. Dagskrá fundar: Venjuleg aðal- fundarstörf. Ræöumenn: Ragn- hildur Helgadóttir, alþingism., Birgir Isl. Gunnarsson, borgar- stjóri. Fundarstjóri: Björn Bjarnason. Mætið vel og stundvislega — takiö meö nýja félaga. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö Vor- boöi heldur aöalfund I Sjálf- stæöishúsinu mánudaginn 21. október kl. 8,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthias A. Mathiesen fjármála- ráöherra verður gestur fundar- ins. Vorboðakonur fjölmenniö á fyrsta fund vetrarins. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur mánudag 21. okt. kl. 8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið. Einsöngur Kristinn Hallsson. Dr. Jakob Jónsson flytur erindi er neínist Kraftur Passiusálmanna. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur vetrarhugleiöingu. Aöalfundur félagsins verður haldinn i Valsheimilinu mánudaginn 21. október og hefst kl. 20.30. . Stjórmn. Seltjarnarnes Aðalfundur Sjálfstæöis- félags Seltirninga veröur haldinn mánudaginn 28. októbér i Félagsheimilinu og hefst kl. 21.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Matthias Á. Mathiesen fjár- málaráðherra ræöir um stjórn- málin. 3. önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæöis- flokksins i Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn, eftir þvi sem viö verður komiö. Stjórnin. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar viö Sólheima. Simi 19282. BIFREIÐASKOÐUN • Aðalskoðun bifreiða I Reykjavik þessa vikuna: 21. okt. R-33501 — R-33800 22. okt. R-33801 — R-34100 23. okt. R-34101 — R-34400 24. okt. R-34401 — R-34700 25. okt. R-34701 — R-35000 n □AG I D KVÖLD n □AG | D KVÖLD | Sjónvarp kl. 20.35: Hvor nœr í Betu? A myndinni hér til vinstri sjá- um við framan I Fogarty stýri- mann, sem komið hefur talsvert við sögu I myndafl. ,,One- din skipafélagið”. Fogarty þessi er aö biða eftir stööuhækk- un hjá skipafélaginu, sem Jamcs, aöalsögupersónan, stendur i samkeppni við. Fog- arty vinnur jafnframt að þvi að fá Elisabetu, systur James, upp að altarinu. Það er ekki svo auð- velt. Hún er nefnilega allt eins á þvi að láta pússa sig saman I hjónaband með Frazer, syni skipasmiðsins. Stúlkukindin, Elisabet, var þannig á milli tveggja elda, þegar við skildum við hana I siðasta þætti, en samkvæmt upplýsingum óskar Ingimarssonar, sem þýðir texta myndarinnar, skýrast linurnar i þessu „reiptogi” I þættinum, sem er á dagskrá I kvöld.ÞJM Sjónvarp kl. 22.00: ORKUKREPPAN Það er ástæða til að vekja at- hygli á fræðsluþáttum, sem sjónvarpið byrjar sýningar á i kvöld. Þeir eru þrir talsins og fjalla allir um orkuna og vanda- málin, sem við er að glima i þeim efnum. „Fyrsti þátturinn fjallar um olIuna,eniþeim þætti er fjallaö um það helzt, hvaö olian kann að endast lengi enn og hvaöa birgðir séu til i heiminum. Þaö er talið, að komið sé yfir há- markið, og það er farið að draga úr oliuframleiðslunni i heimin- um.” útskýröi Jón O. Edwald, sem er þýöandi myndaflokksins og þulur. „Næsti þáttur,” hélt hann áfram, „veröur á dagskrá sjónvarpsins á miðvikudag og verður þá fjallað um kjarnork- una, en I siöasta þættinum, sem verður á dagskrá næsta mánu- dags, verður svo fjallað um raforkuna og jarðhitann. Allt eru þetta afar fróðlegir þættir — og það ánægjulega er, að þeir leiða þá niðurstöðu i ljós að við íslendingar þurfum einna sizt að kviða orkuskorti I nánustu framtið.” —ÞJM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.