Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 20
VÍSIR
Mánudagur 21. október 1974.
Datt ofan
úr tré
Sf&an forfeöur okkar og bú-
fénaöur þeirra eyddi mestöllum
skógi á landinu, hafa menn ekki
gert mikiö af því aö meiöa sig á
trjáprili.
Slfkt kemur þó fyrir. — A
laugardagskvöldiö slasaöist
maöur, þegar hann datt niöur úr
tré i Fógetagaröinum.
Atburöurinn varö klukkan 00.54
eftir miönætti. Hvaö maöurinn
var aö gera uppi í trénu er ekki
kunnugt, en timasetningin gefur
til kynna, aö títtnefndur Bakkus
hafi plataö hann til þess aö apa
eftir Tarzan apabróöur.
Þessum fslenzka Tarzan tókst
þó ekki eins vel upp og sálufélaga
hans i frumskógunum og varö aö
flytja hann á slysavaröstofu til
aö gera aö meiöslum á höföi.
—ÓH
Petrosjan
efstur en
Larsen
Tigran Petrosjan hefur nú
tekiö forystuna á skákmótinu i
Manila á Filippseyjum, þar
sem til 15 þúsund dala fyrstu
verölauna er aö vinna. — Bent
Larsen hefur aöeins sigiö aft-
ur úr.
Meö fallegri hróksfórn hrifs-
aöi Petrosjan til sln vinning-
inn i skák sinni viö Rodolfo
Cardoso frá Filippseyjum i
gær. Atti Cardoso um þaö aö
velja aö þiggja hrókinn og láta
þá skáka af sér drottninguna,
eöa afþakka og færa úr skák-
inni, en tapa þá manni og
lenda um leiö meö kónginn á
vergang. Hann kaus þriöja
kostinn og gaf skákina.
— Þar meö er Petrosjan
kominn meö 8 1/2 vinning.
Næstur honum er Vashiukov
meö 8 vinninga og 1 biöskák,
siöan Gheorghiu meö 7 1/2
vinning og þá loks Larsen meö
7 vinninga og 1 biöskák. Jafn
honum er Gligoric. — Kavalek
og Quinteros koma svo meö 6
1/2 vinning hvor.
Óku of hratt
og eyðilögðu
bílinn sinn
Bifreiö, sem ók út af veginum á
Sandgeröisheiöi aöfaranótt iaug-
ardagsins. er talin ónýt á eftir. 1
bflnum voru 3 piltar og er taliö aö
of hraður akstur hafi orsakaö
slysið. Piltarnir þrir munu hafa
sloppið aö mestu ómeiddir en bill-
inn er, eins og áöur sagði, ónýtur.
_________________—JB
Braut fram-
rúðuna en
ekki
sjálfan sig
Ekiö var á mann á horni
Nóatúns og Borgartúns á föstu-
dagskvöldiö. Maöurinn kastaðist
upp á vélarhúsiö og lenti I fram-
rúöu, sem brotnaði viö höggiö. Aö
lokum hafnaöi maöurinn i göt-
unni.
Hann stóö þó upp eins og ekkert
heföi I skorizt og vildi sem minnst
úr ferðalagi sinu gera. Hann mun
hafa marizt eitthvaö og hruflazt
en ekki meira en þaö, aö honum
var leyft aö fara heim. —JB
Vatnið af bleyjubalanum
aftur út i vatnsveituna?
Maður nokkur í Búðar-
dal gerði sér til dundurs á
dögunum að hella rauð-
um matarlit í klósett-
kassann hjá sér til þess að
sannprófa þann grun
sinn/ að vatnskerfi stað-
arins ætti það til að soga
aftur til sín vatn, sem það
hefði áður látið í té.
Þetta reyndist rétt vera, og
fékk fólk i næstu húsum f gegn-
um krana sina vatn meö lit, sem
þaö kunni ekki viö. Þetta varö
upphaf aö rannsókn á vatnsmái-
um Búöardælinga, ásamt frétt-
um meö athugasemdum og at-
hugasemdum viö athugasemdir
i Þjóöviijanum og langri frétt
um þaö I Tfmanum, aö viökom-
andi manni væri illa viö siátur-
húsiö og kaupfélagiö á staðnum,
en þessir aöilar hafa dælur á
vatnskerfinu til aö ná til sin
nægu vatni.
i þessum skrifum er erfitt aö
átta sig á, hvernig viökomandi
maftur kom matarlitnum út i
kerfiö, og er jafnvel aö skilja, aö
til þess hafi veriö beitt vafasöm-
um aöferöum. Visir sneri sér til
Einars Vals Ingimundarsonar,
umhverfisverkfræðings hjá
Heilbrigöiseftirliti rikisins, og
spuröi hann, hvaö rétt væri i
málinu.
„Spurningin stóö aöallega um
þaö, hvort lokaft kerfi gæti dreg-
iö i sig vatn, án þess aö bilun
væri á þvi, þannig aö þaö drægi
loft. Staöreyndin er hins vegar,
aö þegar mikiö þrýstifall veröur
i lokuöu kerfi, myndast i þvi
sog. Ég held, aö engin brögö
hafi veriö i tafli, heldur hafi
vatniö sogast til baka úr klósett-
kassa mannsins. Hann hefur
lika sýnt ráöamönnum vestra,
hvernig þetta geröist, meö þvi
aö láta siöngu ofan i vatnsbala i
þvottahúsinu hjá sér og skrúfa
svo frá krananum, og sást þá
greinilega aö vatniö sogaöist
upp I slönguna..
Mergurinn málsins er sá, aö
vatnskerfi eru viöa ekki nógu
góö, og vonandi veröur þetta til-
tölulega saklausa dæmi til þess,
aö menn almennt, ekki bara i
Búðardal, reyni aö bæta úr,
hver á sinum staö.”
Óþarft ætti aö vera aö benda
á, hve bagalegt þaö gæti veriö,
þegar þrýstifall af þessu tagi
mypdar sog. Gera má sér i
hugariund, aö hamingjusöm
móöir sé aö skola bioyjur i kjall-
aranum hjá sér, þegar þrýstifall
veröur — og slangan fer aö
virka öfugt.
Fyrir nokkrum árum gerðist
svipað dæmi hér I Reýkjavik.
Illa gekk aö koma vatni á efri
hæöir I hárri biokk, og var sett
öflug dæla á kerfiö til aö bæta úr
þvi. Þegar hún var fyrst sett i
gang, var einn ibúinn á neöri
hæöunum i baöi. Allt I einu veitti
hann þvi athygli, að vatniö var
aö hverfa úr kerinu, og hélt aö
tappinn læki. En svo varö hon-
um ljóst, aö sog var viö hand-
sturtuna, sem hann haföi látið
liggja á baökersbotninum meö
þægilegu rennsli á, og þrýsti-
fallið, sem varö á neöri hæöun-
um viö aukin þrýsting upp, haföi
þaö i för meö sér, aö baökeriö
tæmdist inn á vatnskerfi húss-
ins. — SH
.J........
fe' ' ..... '.v„ '
Grauso stjórnar 18 manna sveitinni
Nú er liklegt, aö tónlistar-
unnendur rjúki upp til handa
og fóta: Bob.Grauso, sá
heimsfrægi trommuleikari,
stjórnar átján manna hljóm-
sveit FIH á miðnæturhljóm-
leikum I Austurbæjarbiói aðra
nótt.
Bob lýkur á þann hátt
þriggja vikna dvöl hérlendis,
en hann hefur verið hér I boði
FÍH og hefur notað timann hér
til að vera með námskeið fyrir
Islenzka trommuleikara.
Jafnframt æfði hann átján
manna hljómsveitina af miklu
kappi. — ÞJM—
Vill ekkert eiga undir
myrkrahöfðingjanum
„Prófessor Jóhann Hannes-
son sagðist ekki vera I nokkrum
vafa um, að djöfullinn væri til”,
segir Alþýðublaðið á laugardag-
inn, en blaðið ræðir þá um
djöflatrú út frá bókinni The
Exorcist, eða Haldin illum
anda, eins og hún heitir i Is-
lenzkri þýðingu. Einnig hefur
verið gerð kvikmynd eftir sög-
unni og standa nú yfir samning-
ar um þá mynd til sýningar hér
á landi, og verður hún liklega
sýnd fyrri hluta næsta árs i
Austurbæjarbiói.
En ekki vill nú prófessorinn
eiga neitt undir myrkrahöfð-
ingjanum, að þvi er Alþýðublað-
ið segir: „ en hann vildi ekki
úttala sig um, hvaðhann gæti og
hvað hann gæti ekki” — og
kannski varla von!! — SH
Hœttulegt skarð
Austurbakkinn við höfnina er
mikiö athafnasvæöi. Steyptur
kantur á brún bakkans, sem vera
á til öryggis ef eitthvaö eða ein-
hver rennur til á sjálfum bakkan-
um, er nú farinn að láta mjög á
sjá vegna stórra kassa og
pramma, sem sifellt vilja rekast I
hann.
Nú er stórt stykki algjörlega
horfið úr þessum kanti og segir
sig sjálft, hversu hættulegt þarna
getur orðið, ef hált verður á sjálf-
um bakkanum. Ef maður eða
tæki rennur til er ekkert lengur,
sem stöðvar hann frá að falla I
höfnina. -JB-
KARPOV
FÉKK FREST
Anatoly Karpov fór fram á
frestun fimmtándu einvigis-
skákar hans og Viktors
Korchnois, en hana áttu þeir aö
tefla í dag eftir helgarfriiö.
TASS-fréttastofan skýrir frá
þvf, aö Karpov hafi þurft
veikindafrest, en segir ekkert
um, hvaðami aö skáksnillingnum
unga, né heldur hvenær næst
veröi teflt. — Korchnoi hefur
fengiö veikindafrest einu sinni i
þessu einvigi.
Af þeim fjórtán skákum, sem
tefldar hafa veriö, hefur Karpov
unniö tvær, en tólf hafa orðið
jafntefli.
„STJORNUNARLtGT AÐHALD MtNNTA ■
MALARAÐUNíYTISINS ER YHRBORÐSLíGT
— segir dr. Bragi Jósepsson í tímaritsgrein
Sagt er frá þvf I Þjóðviljanum
nýlega aö dr. Bragi Jósepsson,
deildarstjóri I Fræösiumáladeild
menntamálaráðuneytisins, hafi
látiö „útbúa einhvers konar
ákæruskjal á hendur þeim, sem
meö yfirstjórn menntamála fara,
vegna ástands mála i ráöu-
neytinu og fræðslumáladeildinni
sérstaklega”.
Blaðið segir frá þvi, að dr.
Bragi hafi ekkert viljað um málið
segja, og sama sé að segja um
ráðuney tisstjórann, Birgi
Thorlacius.
Ef til vill varpar þaö nokkru
ljósi á innihaldið I „ákæruskjali”
Braga að grlpa niður I greinar-
korn, sem eftir hann birtist I
norðlenzka blaðinu Heimili og
skóli, 1. hefti 1974, en þar segir
hann meðal annars:
„Það er eitthvað meira en litið
bogið við þá skólastefnu, sem
gerir nemendur fráhverfa heil-
brigðu námi og tvístlgandi og
áttavillta þegar kemur að þvi að
fara að velja sér atvinnu og llfs-
starf. Þannig áhrif hefur rlkjandi
hugsunarháttur einmitt haft á
börn og unglinga þessa lands.
Það er oft talað um lengingu
skólatlmans og er þaö mál út af
fyrir sig mjög athyglisvert. Ef
gengið er út frá þvl, að skóla-
lærdómur sé góður og gagnlegur
hverjum þjóöfélagsþegn, er aukið
skólanám vissulega æskilegt. En
málið er ekki svo einfalt.
Astandiö I kennslumálum þjóðar-
innar er fjarri þvl að vera gott og
á framhaldsskólastiginu er það I
algerum molum.
Stjórnunarlegt aðhald mennta-
málaraðuneytisins er yfirborðs-
legt og fálmandi og framkvæmd
og stefnumótun á málefnum
þessara skóla ber það með sér að
þeir, sem viö stjórnvölinn sitja,
hafa ekki nægilega innsýn I, hvað
gera skal. Þetta er sorgarsaga
fslenzkra skólamála enn I dag.
Það er fráleitt að fullyrða, að
ráðamenn þessa stóra málaflokks
standi hreinlega gegn þvl, að hér
verði úr bætt. Hve lengi getur
þetta gengið? Hve lengi ætla
Islenzkir skólamenn að horfa á
aðgerðalausir? Er furðu þótt
menn séu farnir að horfa vonar-
augum til unga fólksins, sem
hlýtur að skilja þetta eymdar-
ástand?
Embættismannakerfið okkar
hefur vissulega þanizt út og það,
út af fyrir sig, er ekki óeðlilegt.
En þegar þetta stjórnunarkerfi
okkar verður jafn sjúkt, ráðþrota
og steinrunnið og raun ber vitni,
þá liggur ljóst fyrir, að báknið
verður einungis sterkara til
niðurrifs og þjóðfélagslegrar
óþurftar.”
—Sh.