Vísir - 21.10.1974, Blaðsíða 1
Lát gamla mannsins á Vesturgötu:
LÍKLEGA UM MANNDRÁP AÐ RÆÐA
Gamli maöurinn, sem fannst
iátinn á Vesturgötunni 4.
september siöastliöinn, lézt
vegna áverka á hálsi. A sinum
tima var frá því skýrt I VIsi, aö
likur bentu til, aö dauöi hans
væri af mannavöldum, þótt bæöi
rannsóknalögreglan og önnur
blöö teldu þær fullyröingar út i
hött.
Viö réttarkrufningu hefur nú
komiö I ljós, aö sennilega er um
manndráp aöræöa, þar eö orsök
dauöa mannsins er áverki á
hálsi, sem olii blóöstreymi niöur
i lungu mannsins.
Maöurinn, sem setiö hefur I
varöhaldi siöan vegna málsins,
hefur viöurkennt aö hafa hert
hálsbindi fast aö hálsi gamla
mannsins og auk þess bundiö
hann á höndum.
— JB
Menntamála-
ráðuneyti
sœtir harðrí
gagnrýni
starfsmanns
— baksíða
Vatnið úr
bleyjubala
beint út í
kerfið aftur?
— Baksiða
Þegar FH
sigraði
SAAB
— íþróttir í opnu
Hvað
hefurðu
vakað
lengst?
Vísir spyr á bls. 2
Vill ekkert eiga
undir myrkra-
höfðingjanum
— baksíða
STAL BÍL
FÖÐUR
SÍNS
— ók drukkinn og
og réttindalaus og
eyðilagði bílinn
— bls. 3
Oddvitinn í Garðahreppi:
„Betrí Hafnarfjarðarveg á
undan Borgarfjarðarbrú"
— Skorar á fjárveitingarvaldið að leggja fé í framkvœmdir við Hafnarfjarðarveg
,,Þaö er nauösynlegt, aö þaö
komi fram, aö ásakanir þær, sem
einn hreppsnefndarfulltrúa I
Garöahreppi bar á vegamála-
stjóra i viötali viö VIsi á föstudag,
eru ekki settar fram I nafni
hreppsnefndar Garöahrepps, og
þær eru ómaklegar aö minu
mati,” segir Ólafur G. Einarsson,
alþin gismaöur, fyrrverandi
sveitarstjóri Garöahrepps.
Asökunum þeim, sem settar
eru fram I viðtalinu I VIsi á föstu-
dag, svaraöi vegamálastjóri hér I
blaðinuálaugardag. „Umleiðog
vegamálastjóri ber af sér sakir,”
segir ólafur, „verða honum á þau
leiðu mistök að borga i sömu
mynt með þvi að láta að þvl
liggja, að sveitarstjórnin I Garða-
hreppi sé sá aðilinn, sem standi i
vegi fyrir nýbyggingu Hafnar-
fjarðarvegar, þar sem hún hafi
ekki samþykki fyrir legu hans”.
„Og nú þarf ég,” heldur Ólafur
áfram, „að bera sakir af sveitar-
stjórn. Sem einn af meðlimum
skipulagsstjórnar rikisins veit
vegamálastjóri ofur vel, hve lltil
áhrif vilji hreppsnefndar Garða-
hrepps hefur á þá ágætu menn,
sem þar sitja, þegar um er að
ræða skipulagsmál. A það hefur
reynt”.
„Skipulagsstjóri óskaöi þess á
þessu ári, aö lega fyrirhugaðrar
Reykjanesbrautar úr Breiðholti
að Vlfilstöðum, yröi staðfest. Það
gerði hreppsnefndin án tafar,”
heldur ólafur áfram máli slnu.
„Hins vegar hefur ekki verið
óskað eftir sams konar stað-
festingu á legu Hafnarfjarðar-
vegar. Ummæli vegamálastjóra
um, að ekkert svar hafi borizt frá
Garðahreppi varðandi aðalskipu-
lagið má skilja á þann veg, að
sveitarstjórinn hafi ekki sinnt
skyldu sinni. Frestur til aö skila
athugasemdum er til 1. nóvember
n.k., en athugasemdir hrepps-
nefndar voru sendar skipulags-
stjóra meö bréfi s.l. fimmtudag
eða þann 17. október”.
Segir sveitarstjórinn, að I þeim
athugasemdum sé legu nýs
Hafnarfjarðarvegar ekki mót-
mælt. „Nei, vegamálastjóri,”
segir ólafur, „framkvæmdir viö
endurbyggingú Hafnarfjaröar-
vegar hafa ekki strandað á
hreppsnefnd Garðahrepps, ekki
heldur á vegagerð rlksins. Mér er
fullkunnugt, að mörg ár eru siðan
Hafnarfjarðarvegurinn var
hannaður af þinum starfs-
mönnum, þótt fariö hafi verið
með þá uppdrætti nánast sem
leyndarskjöl”.
„Astæðan fyrir töfunum er
dæmalaust skilningsleysi fjár-
veitingarvaldsins um áraraðir”,
segir sveitarstjórinn. „Viö ráö-
stöfun fjár til vegaframkvæmda
hefur hreint ekkert tillit verið
tekið til þessa fjölfarnasta vegar
landsins. Frá árinu 1969 þar til I
sumar hafði tvisvar verið lagt
malbikslag á veginn, kostnaður
samtals um 15 milljónir króna.
Ég veit, að vegamálastjóri hefur
mikinn hug á þvi, að átak verði
gert I þessum efnum. En hann
hefur ekki fjárveitingavaldið. Þvi
treystum við nú á fjármálaráö-
herrann og ekki slður blessaðan
samgöngumálaráðherrann, sem
nú er búsettur I Garðahreppi. Við
vonumst jafnvel til þess, að hann
fresti þvi að brúa Borgarfjöröinn,
ef ekki er til fé I hvorutveggja,”
segir Ólafur að lokum.
—ÞJM
TIGNARLEGASTUR, EN DUGÐI
SKEMMST! Bragginn komst að Seljalandsfossi á 5 lítrum!
öfugt við aðrar keppnir, var
fallegasta þátttakandanum i
sparaksturskeppninni i gær,
ekki teflt fram til sigurs.
Þetta var Ford Viktoria,
framleiddur einhvern timann i
seinni heimsstyrjöldinni. Að
vlsu er vélin ekki svo gömul,
heldur úr Chevrolet tryllitæki,
átta strokka. Victorian stöðvað-
ist fyrst allra þátttakenda eftir
aðeins 33 km akstur.
En sá, sem komst lengst I
þessari sparaksturskeppni
islenzka bifreiða- og vélhjóla-
klúbbsins, komst tæplega
hundrað kilómetrum lengra en
Viktorian. Þaö var „Bragga-
sitrón”, öðru nafni Citroen 2 CV.
Hann komst alla leið aö Selja-
landsfossi, eða rúma 130 km.
Við segjum nánar frá spar-
aksturskeppninni á bls. 3 i dag,
og kynnum helztu úrslit. —ÓH