Tíminn - 03.05.1966, Blaðsíða 2
I
2----------- --------- TÍMIWN
Reykjavík — Vík — Kirkjubæjarklaustur
SUMARÁÆTLUN 1966, frá 1.5. — 30. 9.
Frá Reykjavík: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8.30, laugardaga kl. 13.30.
Frá Fossi: Miðvikudaga og föstudaga kl. 8. Sunnudaga kl, 12,30.
Frá Kb.klaustri: Miðvikudaga og föstudaga kl. 8.30, sunnudaga kl. 13.
Frá Vík: MiSvikudaga og föstudaga kl. 11, sunnudaga kl. 15.30
Farþegar. Athugið breyttan burtfarartíma frá Reykjavík og Kirkjubæjar-
klaustri, kl. 8.30 í stað kl. 10 áður.
Reykjavík — Hvolsvöliur — Fljótshlíð
Ferðir alla daga allt árið.
Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð Íslands, Umferðamiðstöðinni,
sími 22300.
Austurleið h.f., Hvolsvelli
TIL SÖLU TIL SÖLU
Sláttutætari, Taarup DM 1100 vimrnbreidd 110 sm.
Tætarinn er 2ja og svo að segja ónotaður.
2st. rokblásarar, reimdrifnir, lítið notaðir.
1 st. Farmall dráttarvél B 275, árgerð 1963.
1 st. Farmall dráttarvél B 275 árgerð 1960.
1 st. Farmall dráttarvél B 250 árgerð 1958.
1 st. Farmall A dráttarvél árgerð Í947.
t st. Ferguson dráttarvél, diesel, árgerð 1957.
1 st. Ferguson dráttarvél benzín árgerð 1956.
1 st. dráttarvagn fyrir þungar vélar.
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóra.
KAUPFÉLAG RANGÆINGA.
Frá Melavellinum
Þeir, sem rétt eiga á frímiðum (aðgönguskírtein-
um) að knattspyrnumótum í sumar, afhendi mynd-
ir af sér á Melavellinum sem allra fyrst.
Vallarstjóri.
Jörð
Til leigu er jörðin Ytri-Kárastaðir, sem er 5 km.
frá Hvammstanga í Vestur-Húnavatnssýslu. Sala
gaeti einnig komið til greina. Tilboð þurfa að hafa
borizt fyrir 15. maí til Guðmundar Helgasonar,
Vitateig 5B, Akranesi, eða Ingólfs Guðnasonar,
Hvammstanga, sem gefa allar upplýsingar.
RITARI
Ritarastart, háltan eða allan dagmn, í skrifstofu
borgarlæknis er laust til umsóknar. Stúdentspróf
eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkvæmt
kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir
skulu sendast skrifstofu borgarlæknis fyrir 15.
maí n. k.
Reykjavík, 2. 5. 1966,
Borgarlæknirinn í Reykjavík.
HLAÐ
RUM
HlaBrúm henta allstaltar: t lamaher-
bergiti, unglingaherbergW, hjónahcr-
bergitt, sumarbústaíinn, veitUhúsið,
bamahcimili, heimavistarshóla, hðtel.
Helztu iostir Ma'ðrúmanni eru:
■ Rúmin mí nota citt og eitt sér eða
Maða þeim upp 1 tvax eða þrjár
hæðir.
■ Hægt eraðö auitalega: Náttborð,
stiga eða hliðarborð.
■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmull-
ar oggúmmidýnum eða án djna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
kojur.einstaklirigsrúmog’hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær roinútur að setja
þau saman eða taka f sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 1966
NORÐLENDINGAR
Sigurður Guðmundsson, Akureyri,
selur karlmannaföt frá Últímu.
Markaðurinn, Akureyri,
selur gluggatjöld frá Últímu.
Bólstrun Hauks Jónassonar Siglufirði.
selur gluggatjöld og áklæði frá Últímu.
Verzlunin, Túngötu 1, Siglufirði,
selur karlmannaföt frá Últímu.
Verzlunin Askja, Húsavík,
selur gluggatjöld frá Últímu.
ÚLTÍMA
2Vi tonna
trilla til sölu.
Upplýsingar á Nönnu-
götu 5.
BÆNDUR
Hraustur 11 ára drengur
óskar eftir að komast ■
sveit í sumar. Upplýsing
ar í síma 5-19-07.
SVEIT
Ósku meftir að taka 12 ára
dreng í sveit tii snúninga i
sumar. Helzt vanan sveita-
störfum.
Upplýsingar á Geitagili
við Patreksfjörð.
SVEIT
Óska að koma telpu á ell-
efta ári í sveit, til snúninga
eða til að líta eftir börnum.
Helzt á Suðurlandi.
Upplýsingar í síma 33-0.82.
Bændur
Drengur, sem verður 12
ára í sumar, óskar eftir
góðu sveitaplássi.
Upplýsingar í síma 35-8-29.
TREFJAPLAST
PLASTSTEYPA
Húseigendur! Fylgist með tím-
anum. Ef svalirnar eða þakið
þarf endurnýjunar við, eða ef
þér eruð að byggja, þá látið
okkur annast um lagningu
trefjaplasts, eða plaststeypu á
þök, svalir, gólf og veggi á hús-
um yðar, og þér þurfið ekki að
hafa áhyggjur af því í framtíð-
inni.
ÞORSTEINN GÍSLASON,
málarameistari,
sími 177-0-47.
— TÆKIFÆRISKAUP —
Nýir, glæsilegir
SVEFNSÓFAR
seljast með 1500 kr. afslætti.
Vandaðir nýir SVEFNBEKKIR
á aðeins 2.300,00 og 2.900,00,
með sængurgeymslu.
Stórt úrval tízkuáklæða.
Seljum einnig nýlagfærða 2ja
manna svefnsófa á 2.900,00 og
3.500,00.
Svefnstóll á kr. 1250,00.
Vandað, stórt sófasett (dam-
ask) á aðeins 6.500,00.
kjaraka up.
Dívanar frá kr. 7700.00.
Seljum svamp eftir máli.
Sendum gegn póstkröfu.
Sófaverkstæðið
Grettisgötu 69, sími 20676.
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLi 22120