Tíminn - 03.05.1966, Blaðsíða 10
10
TÍMINN wam
ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 1966
í dbg er þriðjudagur 3.
maí - Krossmessa á vori
Tangl í hásuðri kl. 33.44
ÁrdegisháflæSi kl. 4.09
Heilsugæzla
•jt SlysavarSstofan > Hellsuverndar
stöSinnl er opln allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8, simi 21230
•fr NeySarvaktln: Slml 11510, opiB
bvem virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar 1 simsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—10
Helgidiaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvörzlu aðfaranótt 3. mai ann
ast Kristján Jóhannesson, Smyrla
hrauni 18, sími 50056.
Næturvörður er í Vesturbæjar
apóteki vikuna 30. apríl til 7. maí.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aöfara-
ndtt 4. maí annast Kristján Jóliann
esson, Smyrlahrauni 18, srmi 50056.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell er í Rvík Jökulfell er i
Rendsburg. Dísarfell er í Gufunesi.
Litlafell kemur til Reykjavíkur í
dag frá Vestmannaeyjum. Helgafell
er í Rieane. Fer þaðan til Antwerp
en og Hull. Hamrafell fór 29. f. m.
frá Constanza til Reykjavíkur. Stapa
fell fer frá Bergen í dag til Reykja
víkur. Mælifell fór frá Gufudesi'
30. f. m. til Hamina.
Hafskip H. f.
Langá fór frá Gautaborg 30. tii ís-
lands. Laxá er i Kungshavn. Rangá
er í Keflavík. Selá kemur til Reykja
víkur í dag. Mercantor er vænfcan
leg til Reykjavíkur i dag
Rarbeer er í Hamborg.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild:
fundur verður haldinn i Tjarnarbúð
Vonarstræti 10, þriðjudaginn 3. maí
kl. 21.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur:
Aðalfundur í Breiðfirðingabúð mið
vikudaginn 4. maí kl. 8. Fundarefni:
venjuleg aðalfundarstörf, kvikmynda
sýning um framleiðslu á dönsku
postulíni. Til sýnis og umræðu
verða nýjar gerðir af mjólkurum-
búðum.
Fjölmennið.
Nessókn: Bræðrafélag Nessóknar,
heldur fund í félagsheimili Neskirkju
þriðjudaginn 3. maí n. k. kl. 9. e.
h. Meðal annars mun Guðni Þórð
arson forstjóri sýna og útskýra Iit-
skuggamyndir frá biblíulöndunum.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Frá Kvenfélagasambandi íslands:
Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf
ásvegi 2 sími 10205, er opin aila
virka daga kl. 3—5 nema laugardaga
Kvenfélag Grensássóknar heidur
síðasta fund vetrarstarfsins mánu-
daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kl.
8.30. Fundarefni: erindi um hjúskap
armál, skuggamyndasýning.
Merki félagsins verða send félags
konum næstu daga. Stjórnin.
Kaffisölu hefur kvenfélag Háteigs
sóknar í samkomuhúsinu Lídó sunnu
daginn 8. maí. Félagskonur og aðrar
safnaðarkonur sem ætla að gefa
kökur eða annað til kaffisölunnar
eru vinsamlega beðnar að koma því
í Lídó á sunnudgsmorgun kl. 9—12.
Kvikmynd Skaftfellingafélagsins “í
jöklanna skjóli" hefur veriö eýnd
undanfarið í Gamla Bíó við góða
TaðsókiJ. ífíiþ. siðastfifsýning
yr.ði á.mánudag, en vegaa.áskorana
verðjir myndin sýrid í kvöld (þriðju
dag) í Gamla Bíó kl. 7.
Trúlofun
1. maí opinberuðu trúlofun sina
Astrid unSfrú Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir,
Hveragerði og Haukur Haraldsson,
Reykjavík.
Þann 9. apríl voru gefin saman
í hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni unigfrú Sig
ríður Birna Halldórsdóttir og Erl
ingur Sveinn Bótólfsson. Heimili
þeirra er að Grundarstíg 2 a.
(Stúdíó Guðm. Garðastr. 8 sími
20900)
Orðsending
DENNI
— Truðu mer hr. Georg, ég hélt
DÆMALAUSI ekki að ég gæti hent svona langtl
Minnlngarkort Geðvemdarfélags
Islands eru seld l Markaðnum Hafn
arstræt) og i verzlun Magnúsar
Benjaminssonar I Veltusundi
Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj-
unnar:
Ráðleggingarstöðin er til QeimUis
að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu
dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis
er á miðvikudögum kl. 4—5.
Munið Skálholtssöfnunlna
Gjöfum er veitt móttaka i skril
stofu Skálholtssöfnunar Hafnar
stræt) 22 Simar 1-83-54 og 1-81-05
Hjarta- og eeðasjúk
dómavamafélag Reykja
víkui mlnnlr félags
menD a. ap allii bank
ar og sparlsjóðir
Dorglnm veita viðtöku argjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna
Nýir félagar geta elnnlg skráö slg
þar Minnlngarspjöld samtakanna
fást i bókabúðum Lf >sar Blönda)
og Bókaverzlun ísafoldar
GJAFABRÉF
FRÁ SUNDLAUGARSJÓO)
SKÁLATÚNSH EIMIUSINS
ÞETTA BRÉF ER KVITTUN. EH PO MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VID GOTT MÁIEFNI.
if noAV/r. k tr.
Skrifstofa Afengisvamamefndar Kvenfélagasamband tslands. Skrif-
kvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsl) stofan að Laufásvegi 2 er opin frá
ex opin á þriðjudögum og föstudög kl. 3—5 alla virka daga nema laug
um frá kl 3—5 síml 19282. ardaga. Sími 10205.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á
skrifstofu Stryktarfélags vangeflnna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar
I Austurstræti og I bókabúð Æskunn
ar, KirkjuhvoIL
Rikisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja er á
Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur
fer frá Vesfcmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á
Akureyri á vesturleið. Herðubreið er
á Austfjarðahöfnum á suðurleið.
Baldnr fer til Patreksfjarðar og
Tálknafjarðar í kvöld.
Flugáætlanir
LofHeiðir h. f.
Leifur Eiriksson er væntanlegur frá
NY kl. 11.00. Heldur áfram íil Lux
emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur
frá Luxeanborg kl. 02.45. Heldur
áfram tfl NY kl. 03.45.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl. 09.00. Heldur
áfram til Luxamíborgar kl. 10.00. Er
væntanleg til balka frá Luxembors
kl. 23.15. Heldur áfram til NY kl.
00.15. Eirikur rauði fer til Óslóar
og Helsingfors kl. 10.15.
Félagslíf
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
vill vekja athygli félagskvenna og
annara velunnara sinna að munum
i skyndihappdrætti það sem verð
ur i sambandi við kaffisölu deildar
innar 8. maí þarf að skfla fyrir mið-
vikudagskvöld 4. maí til Þunðar
Kristjánsdóttur, SJcaftahlíð 10 sími
16286, Guðnýjar Þórðardóttur, Stiga
hllð 36 sími 30372 og Ragnheiðar
Magnúsdóttur, Hátelgsvegi 22 sími
24666.
hér svolítið! Ég ætla að fara á Aleinn fer Klddi rétt framhjá Indiánunum.
— Ég vil fá þennan hest.
í Hanta rústunum.
— Ég var ringlaður . . . Kannski mér
hafi verið gefið eitthvað inn. Ég setti byss
urnar mínar hér . . . þær eru horfnar.
— Gamla nornin vildi fá koss til þess að
hún frelsaðist.
— Hún á þennan klút . . . Hún hl|6p
út í vatnið og varð ung konal
— Það getur ekki átt sér stað, en það
var.