Vísir - 08.11.1974, Blaðsíða 12
12
Vísir. Föstudagur 8. nóvember 1974
Hann er
ekki heima!
Hann er örugglega úti'
— annars væri hún^
ekki hlaupandi !!! j
An þess að mótherjarnir
hati sagt annað en pass spilar
suöur 3 grönd. Vestur spilar út
tfgulniu, sem suður tekur
heima. Siöan laufaás og
laufaátta — vestur fylgir lit
með þristi og fimmi og austur
fjarkanum. Hvaða spili á að
spila úr blindum og hvers
vegna?
NORÐUR
A 2
V KG4
4 K1064
Jf, D10972
A Á10983
V 852
♦ ADG
* A8
SUÐUR
Það á að láta drottningu
blinds i þriðja slag. Spilið kom
fyrir á úrtökumóti Breta fyrir
EM I Ostende 1966. John Pugh
var með spil suðurs og fékk
slaginn á laufadrottningu
(vestur átti K-5-3), og
mótherjar hans i spilinu
muldruöu um heppni i Iferð
laufsins eftir að Pugh hafði
fengiö 10 slagi. En þetta er
ekki nein heppniságizkun og
það er einfalt að sjá hvers
vegna.
Ef hann hefði látið niu blinds
og austur hefði átt kóng annan
fær vestur slag á gosann. Að
spila laufadrottningu i
stöðunni heldur tapinu i litn-
um við einn slag, þegar austur
á gosáþriöjaog einnig ef hann
á gosann annan.
Nú stendur yfir einvig
þeirra Christer Niklassen og
Magnus Wahlblom, en þeii
uröu jafnir og efstir á sænsks
meistaramótinu i ár. Ekk
höfum við haft fréttir af þesst
einvlgi — en hér er skák íré
mótinu. Curt Johansson hafð
svart i þessari stöðu gegn Ull
Ekenberg.
IGGI SIXPEIMSAHI
iS
Hægviðri. Litils
háttar rigning.
Hiti 2-5 stig.
1.-Dxf3!! 2. gxf3 —
Hdg8+ 3. Bg3 — Hxg3+! og
hvitur gafst upp.
u
Páll Heiðar Jónsson — hann
verður jafnupptekinn og knatt-
spyrnuþjálfari á fótboltaleik vit
aö stjórna umræðunum I kvöld
um þjóðarbúið og hag þess.
í Hún segir A
V. satt ■ ■ ■ J
- o — 1
X ~^mst£9
LÖGREGLA
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður slmi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfirði I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
í KVÖLD
Æskulýðsvikan.
Ikvöld kl. 20.30 flytur Stina Gisla-
dóttir aðalræðuna. Ungar raddir:'
Ingi G. Jóhannsson og Sigriður
Jóhannsdóttir. Kvartett syngur.
Allir velkomnir að Amtmannsstig
2 B.
Æskulýðsstarf
Neskirkju.
Fundir unglinga 13-17 ára verða
hvert mánudagskvöld kl. 20. Opið
hús með leiktækjum frá kl. 10.30.
Sóknarprestarnir.
Hjálpræðisherinn
I kvöld kl 20,30. Sérstök sam-
koma, þýzkur ræðumaður Rever-
ent Werner Burklin, formaður
framkvæmdanefndar Eurofest,
sem er alþjóðlegt unglingamót
haldið i Brussel á næsta ári á
vegum dr. Billy Graham, talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Glæsibær: Asar leika i kvöld.
Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs
Gauks.
Leikhúskjallarinn: Skuggar leika
fyrir dansi.
Silfurtunglið: Sara skemmtir
Ingólfscafé Gömlu dansarnir.
Þórscafé: Birta leikur
Röðull: Bendix leikur,
Veitingahúsið Borgartúni 32:
Kaktus og Fjarkar.
Tjarnabúð: Roof Tops.
Sigtún: Pónik og Einar.
Skiphóll: Næturgalar.
Ungó: Júdas og John Miles.
Stapi: Haukar skemmta.
I.O.G.T.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur i kvöld kl. 8.30 I
Templarahöllinni, Eiriksgötu 5.
BRÆÐRAKVÖLD. Stúkurnar
Vik, Keflavlk, og Framför Garði,
koma Iheimsókn. Kaffi eftir fund.
Æ.T.
Félag
einstæðra foreidra.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn I Atthagasal Hótel Sögu
mánudaginn 11. nóv. næstkom-
andi og hefst kl. 21.00.
Frá Guðspekifélaginu.
„Hin munnlega geymd i Tibet”
nefnist erindi sem flutt verður i
guðspekifélagshúsinu Ingólfs-
stræti 22 i kvöld, föstudaginn 8.
nóv. kl. 21.00. öllum heimill að-
gangur.
Árbæjarsafn.
Safnið verður ekki opið gestum i
vetur, nema sérstaklega sé um
það beðið. Simi 84093 kl. 9- 10
árdegis.
Steinþór Marinó Gunnarsson sýn-
ir 28 relief-myndir og oliumálverk
I Mokkakaffi. Þetta er 8. einka-
sýning Steinþórs og stendur fram
i miðjan mánuð.
Kaupmannahöfn
Vetrarferðir
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik
hafa ákveðið að skipuleggja
nokkrar ferðir til Kaupmanna-
hafnar I vetur. Ferðirnar verða
með mjög hagkvæmum kjörum.
Farseðillinn er opinn og gildir i
einn mánuð. Fyrsta ferðin verður
farin 14. nóvember n.k. og siðan
ein ferð I mánuði. Nánari upp-
lýsingar gefur Ferðaskrifstofan
Úrval simi 26900 og skrifstofa
Sjálfstæðisflokksins simi 17100.
Aðstandendur
drykkjufólks
Simavakt hjá Ala-Non, að-
standendum drykkjufólks, er á
mánudögum kl. 15 til 16 og
fimmtudaga kl. 17 og 18.
Fundir eru haldnir hvern laug-
ardag i safnaðarheimili Lang-
holtssóknar við Sólheima. Simi
19282.
Viðtalstimi
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
I Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sjálfstæöisflokksins verða til við-
tals I Galtafelli Laufásvegi 46, á
laugardögum frá kl. 14.00 — 16.00.
Er þar tekiö á móti hvers kyns
fyrirspurnum og ábendingum og
er öllum borgarbúum boðið að
notfæra sér viötalstima þessa.
Laugardaginn 9. nóvember verða
til viðtals:
Albert Guömundsson, alþingis-
maður, Magnús L. Sveinsson,
borgarfulltrúi og Margrét
Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi.
n □AG | n KVÖ L °1
Umrœðuþáttur í útvarpi kl. 20,30
Vitringar
fjalla um
þjóðarbúið
Páll Heiðar Jónsson,
hinn þekkti útvarps-
maður, hyggur á stór-
virki i kvöld. Hann
stjórnar þá umræðu-
þætti i útvarpssal um
þjóðarbúið og hag þess.
Þátturinn verður i
beinni útsendingu.
„Það verða milli 10 og 12 þátt-
takendur I umræðunum, og 30 til
40 manns verða viðstaddir I sal
til að leggja fram spurningar
eða gera athugasemdir,” sagði
Páll, er við spurðum hann um
þennan viðamikla þátt, sem
tekur hálfan annan tima i flutn-
ingi.
„Þeir sem boðiö er til þátt-
töku I umræðunum um þjóðar-
búið og hag þess eru fulltrúar
stjórnmálaflokkanna, fulltrúar
höfuöatvinnuveganna, þ.e.
sjávarútvegs, iönaðar og land-
búnaðar, hinir margumtöluöu
fulltrúar atvinnuveganna,
þ.e.a.s. formenn Vinnuveit-
endasambandsins og Alþýðu-
sambandsins. Einnig taka þátt I
umræðunum Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri og Jón
Sigurösson hagrannsóknar-
stjóri. Ætlunin er aö fá þá tvo
siðastnefndu til að svara spurn-
ingum um tiltekna þætti þjóöar-
LÆKNAR
Reykjavlk—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i heim-
ilislækni simi 11510.
Kvöld- og næsturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, simi 21230.
Hafnarfjörður—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en iækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 8.-14.
nóvember veröur I Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
| í DAG