Vísir - 08.11.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 08.11.1974, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Föstudagur 8. növember 1974 TIL SÖLU Pianóbekkir, póleraðir, útskorn- ir, mahóni og hnota, 2 stærðir. Uppl. I slma 50176. Raftækjaverziun Kópavogs, Alfhólsvegi 9, auglýsir: Raf- lagnaefni, heimilistæki, alls kon- ar ljós og lampaskermar. Breyt- um þriggja arma lömpum. Lítið inn til okkar. Sími 43480. Til sölu skermkerra, barnaleik- grind (net) og simastóll. Uppl. I sima 36568. Svefnbekkur, handprentrokkur, vifta og lOOw Marshall söng- magnari til sölu. Barmahlið 14. Slmi 13941 eða 10615. Bassaleikarar athugið. Til söiu góðar bassagræjur á góðum kjör- um, þ.e. 200 vatta Calsbro box, 100 vatta Calsbro magnari og Gibson bassi. Uppl. I sima 92-2652 alla virka daga en sima 92-1656 laugardag og sunnudag. Til sölu nýleg AEG uppþvotta- vél, burðarrúm, ungbarnastóll og vagnkerra. Uppl. i síma 31312. Til sölu Magnifax ljósmynda- stækkari 6x6 mm ásamt 50 og 75 mm linsum, verð 18 þús. Uppl. á Landsbókasafni Islands mynda- deild (ekki i sima) í dag milli kl. 9 og 4. Miðstöðvarketillmeð sjálfvirkum kyndingartækjum og öllu tilheyr- andi I góðu lagi til sölu, nýfrátek- inn vegna hitaveituframkvæmda. Til sýnis Skólatröð 4, Kópavogi. 5 negld Yokohama snjódekk stærð, 560x13, notuð (eitt ónotað), ásamt slöngum til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. í síma 35043 kl. 6-8 I kvöld. Til sölu 3 negldir snjóhjólbarðar af VW, verð kr. 3.500. Uppl. Baldursgötu 9 efstu hæð. Sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 33626. Til sölu snjódekk undir Austin Mini 1000, öll negld. Gripið gæsina glóðvolga og hringið i sima 32598. Heimsfrægu TONKA leikföngin. BRIÓ veltipétur, rugguhestar, búgarðar, skólatöflur, skammel, brúöurúm, brúðuhús, hláturspok- ar. Ævintýramaðurinn ásamt fylgihlutum, botpbspil, ishokki- spil, knattspyrnuspil. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Körfugerðin Ingólfsstræti 16 auglýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vinsælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Undraiand. Glæsibæ simi 81640. Býður upp á eitt fjölbreyttasta leikfangaúrval landsins, einnig hláturspoka, regnhlífakerrur, snjóþotur, barnabilstóla, sendum I póstkröfu. Undraland, Glæsibæ. Sími 81640. Húsbyggjendur — verktakar. Höfum fyrirliggjandi milli- veggjaplötur úr vikursteypu, stærðir 50x50x7 cm, 60x60x5 cm, 50x50x9 cm og 50x50x10 cm. Getum auk þessa afgreitt með stuttum fyrirvara plötur I öðrum stærðum. Uppl. I sima 85210 og 82215. Sýnishorn á staðnum. ódýr stereosett og plötuspilarar, stereosegulbönd I bila, margar gerðir, töskur og hylki fyrir kasettur og átta rása spólur, múslkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Einnig opið á laugard. f.h. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, slmi 23889. Málverkainnrömmun. Fallegir rammalistar, spánskar postulins- styttur ásamt miklu úrvali af gjafavörum. Rammaiðjan Óöins- götu 1. Opnað kl. 13. ÓSKAST KEYPT Haglabyssa óskast keypt, helzt nýleg einhleypa. Simi 11836 á kvöldin. Notað mótatimbur óskast, 1x6” heflað, helzt i löngum lengdum. Uppl. i sima 81700 og 72396. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 32525 eftir kl. 7 á kvöldin. Planó óskast. Óska að kaupa notað pianó, helzt pólerað. Uppl. i sima 73105. Veitingastaður óskar eftir að kaupa uppþvottavél, hrærivél meö hakkavél og grænmetis- kvörn, litinn Isskáp, hitavatns- dunk, ca 150 lltra, og kaffivél, ásamt ýmsum áhöldum til veit- ingareksturs. Uppl. i sima 92-2973 milli kl. 9 og 6 i dag og næstu daga. FATNADUR Notuð föttil sölu, tveir leðurjakk- ar, rifflaður flauelsjakki drengja (10-12 ára), drengjaskór, nr. 39, terylenebuxur og siður kjóll. Uppi. I sima 40381. HJ0L-VflCNAR Reiðhjól óskast. Karlmannsreið- hjól óskast, helzt með girum. Simi 84960 eftir kl. 17. Honda 50 1973 til sölu, ekin 4600 km, snjóhjólbarðar og ný blokk fylgja. Uppl. i sima 25985 milli kl. 6 og 7 i kvöld. Notaður barnavagn óskast. Uppl. I sima 66409. Til söluB.S.A. Viktor 250 árg. ’71. Uppl. I sima 37876 eftir kl. 7. Til sölu Honda SS 50 árg. ’74, einnig ný ferðaritvél á sama stað. Uppl. I sima 26791. HÚSGÖGN Til sölu býsna gott borðstofuborð og 6 stólar, nýiegir. Uppl. i sima 50708 milli kl. 5 og 8. Hlaðrúm til sölu. Uppl. i sima 40417. Tekkhjónarúm með áföstum náttborðum til sölu, ennfremur barnarúm. Uppl. i sima 30516 og 22184. 2 sófasett til sölu annað nýlega yfirdekkt, sófaborð fylgir. Simi 11151 og 40772. Viljið þið losna við gömul hús- gögn? Sameinaða fjölskyldan, samtök heimsfriðar og samein- ingar, tekur á móti þvi mjög ódýrt eða ókeypis. Simi 28405 eftir kl. 19. Gott tækifæri. Nýtt sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og tveir stólar, annar með háu baki og ruggu. Uppl. i sima 19219 eftir kl. 6 i kvöld og næstu daga. Til sölunotaður svefnsófi. Uppl. i sima 38247. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötú 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til söiu notuð sjálfvirk þvottavél, amerisk tegund, selst ódýrt. Simi 41610. Til sölu litið notuð Kenwood strauvél, verð 12000.-. Uppl. að Hverfisgötu 125 milli kl. 5 og 7 i dag. Til sölu vegna flutnings 6 mán. gamall tviskiptur Kelvinator Is- skápur, verð 40 þús. Uppl. i sima 10654. BÍLAVIÐSKIPTI Austin Gipsy ’65og Cortina '64 og ’65 til sölu. Uppl. I sima 81143. Til sölu Fiat 850special ’72, ekinn 54 þús. km. Uppl. I sima 32961. Bedford, Chevrolet. Til sölu Bed- ford árg. ’63, 6 tonna með bilaöri vél, en annaö I lagi, einnig Chevrolet árg. ’62 með nýlegri vél en þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 27983 eftir kl. 7. óskum eftir að gera góð kaup á bil, ekki eldri en árg. ’69-’70. Uppl. i slma 22510 eftir kl. 8. Moskvitch árg. ’67 til sölu, selst ódýrt. Uppl. I sima 12859. Dekk. Til sölu góð nagladekk, 600x12 (t.d. á Escort). Til kaups óskast nagladekk 165x15. Uppl. i sima 73879 milli kl. 6 og 8 I kvöld. Til leigu Mazda 1300. Bilaleigan Ás sf. Simi 81225. Eftir lokun simi 36662 og 20820. Skoðunar-þjónusta bifreiða. Bif- reiöaeigendur athugið: Tek að mér að færa bllinn þinn til skoðunar og umskráningar. Fast verð. Simi 83095 eftir kl. 7. Til sölu Ford Transitárg. ’67, tal- stöð, mælir og stöðvarpláss getur fylgt. Skipti möguleg. Uppl. i sima 16404 i dag og næstu daga. Til sölu Ford Transit sendiferða- bill árg. ’69 i góðu lagi, nýupptek- in vél, má greiðast að hluta með 4ra manna bil eða litlum station- bll árg. ’68-’70. Uppl. I sima 92- 2307 eða 92-2232 næstu daga. Tilboð óskast i Opel Rekord ’62, góð vél og boddi, billinn þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 41976. Dart ’66, 8 cyi. sjálfskiptur til sölu, þarf smálagfæringu, mjög gott verð ef samið er strax. Simi 28384. Bflasala-Bilaskipti. Tökum bila i umboðssölu. Bilar til sýnis á staðnum. Bilasalan Höfðatúni 10, simar 18881 og 18870. Opið frá kl. 9—7. ódýrt.Til sölu notaðir varahlutir I Fiat 600-850, — 850 Coupé, 1100-1500, Benz 190-220, 319 sendi- ferðabil, Taunus, Opel Skoda, Willys, Moskvitch, Rússajeppa, Cortinu, Saab, Rambler, Daf, VW og flestallar aðrar tegundir. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Peugeot 404 disiiárg. ’72. Vantar slikan bil á 5 ára skuldabréfi, fleira kemur til greina. Simi 11522. Bilaeigendur, látið stilla ljósin á bilnum hjá Bilaleigu Vegaleiða, Borgartúni 29. Opið alla virka daga, einnig á kvöldin og um helgar. Simi 25556. HÚSNÆÐI í Einstaklingsíbúð i Fossvogi til leigu strax. Tilboð sendist Visí fyrir mánudagskvöld merkt „1553”. 3ja herbergja Ibúði Garðahreppi til leigu i 10 mán. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 15. þ.m. merkt „1539”. Góð 3ja herbergja ibúð I austur- bænum til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærð ásamt fyrirframgreiðslu sendist augld. blaðsins fyrir nk. mánudagskvöid merkt „1541”. Húsráðendur, er það ekki lausin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið, yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 14408. Opið 1-5. Húsráðendur, látiö okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. íbúöa- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu litla Ibúö. Þrennt i heimili, tveir fullorðnir og eitt 2ja ára barn. Uppl. I sima 41670 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilskúr óskast til leigu strax. Uppl. I sima 72040 eftir ki. 7 á kvöldin. tbúð-Vesturbær. Höfum veriö beðnir að útvega til leigu 4ra her- bergja Ibúð I vesturbænum, með eöa án húsgagna, fyrirfram- greiðsla skv. samkomulagi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, slmi 26600. Barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð, fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 28371 eftir kl. 7. 2ja herbergja Ibúð óskast, algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27826. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð, helzt i vesturbænum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Snyrtilegur i umgengni. Simi 27263 eftir kl. 7 e.h. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast. Reglusemi. Simi 34898. Ung stúlka óskareftir herbergi á leigu, helzt i miðbænum. Uppl. I slma 20108. 2ja herbergja Ibúðóskast á leigu I 6 mánuði, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 27983. Tvær stúlkuri góðri atvinnu óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i slma 25154. 25-30 ferm iðnaðarhúsnæði ósk- ast til leigu fyrir léttan iðnaö. Uppl. I Málarabúðinni, simi 21600. Verkstjóri og kennari með eitt barn óska eftir að taka 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. I síma 19959 eða 12578 eftir kl. 6 á daginn. gmru.iiLMB Ráðskona óskast i sveit. Uppl. i sima 10751 næstu daga. Stúika óskast til verk- smiöjustarfa. Sanitas hf. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, má hafa með sér barn. Uppl. i slma 73181 eftir kl. 5. Kona óskasttil ræstinga og glasa- þvotta nokkra tima á dag fyrir hádegi. Uppl. I sima 14625 kl. 9-12 f.h. Maður eða kona óskast til frá- gangs I bakarii 3 tima á dag, e.h. Uppl. i slma 19239. Latvinna óskast Ungan mann vantar vinnu strax, meirapróf, kvöldvinna kæmi til greina. Simi 28384. 19 ára stúlkuvantar vinnu til jóla, t.d. I verzlun. Uppl. I sima 52996 i dag og á morgun. Vélskólanemi óskar eftir vinnu á kvöldin eða um helgar, margt kemur til greina, hefur meirapróf og þungavinnuvélaréttindi. Hringið i sima 42176. Ungur skrifstofumaður, vanur bókhaldi og allri vinnu, óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á dag- inn og um helgar. Hefur bil. Simi 72092. Ungur maður óskar eftir vinnu fyrripart dags, margt kemur til greina. Uppl. i sima 20108. 23 ára stúlkaóskar eftir vinnu við ræstingar á kvöldin, annað kemur til greina. Uppl. i slma 53098. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, ýmislegt kemur til greina. Uppl. i slma 82293. Ungur reglusamur maöur óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina,hefur unnið I mörg ár sem matsveinn, hefur einnig meira-. próf. Uppl. i sima 50964. YMISLEGT Akiö sjálf.Sendibifreiðir og fóiks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. BARNACÆZLA Eidri konaeða stúlka getur fengið leigt herbergi nálægt miðbænum gegn barngæzlu á kvöldin. Sann- gjörn leiga. Skilyrði reglusemi. Uppl. Isima 18480 milli kl. 3 og 4. Stelpa óskast til að sjá um 3 1/2 árs stelpu 3-4 tima á dag eftir há- degi i vesturbænum. Simi 17965 eða 28592 eftir kl. 5. Barngóð kona óskast til heimilis- gæzlu eftir hádegi 2svar i viku. Uppl. i slma 85825 kl. 5-7 e.h. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. KENNSLA Þýzkunemendur athugið: „Leið- beiningar fyrir nemendur I þýzku” eftir Ottó A. Magnússon fást nú hjá flestum bóksölum. ■m ökukennsla—Æfingatímar. Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli of prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. ökukennsla — æfingartimar. Kenna á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið Datsun 200 L ’74, ökuskóli og prófgögn. Simi 30448. Nemendur geta byrjað strax. Þórhallur Halldórsson. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nem- endur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima I sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 1600 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Orðsending frá ökukennslu Geirs P. Þormar simar 19896 og 40555. Eftir annasamt sumar get ég nú loksins bætt við mig nemum að nýju. Útvegum öll gögn varðandi bllpróf. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i slma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. örugg og góð þjónusta. Slmar 25663—71362. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun, þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Þrif. Tökum að okkur hrein- gerningar á Ibúöum, stigagöngum og fl., einnig teppa- hreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. I slma 33049, Haukur. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavikur verður hald- inn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, föstu- dag 8. nóv. 1974 kl. 17.30. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.