Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 18.11.1974, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 18. nóvember 1974. 17 Eruð þér ekki bráðum búnar að skrifa þessa kökuuppskrift niður svo ég geti flett upp á Iþróttasið- unni...? — Ég er hjartanlega sammála þeim, sem I p segja, að móðurmálinu sé hætta búin af I h I * 11 k ^ j 1 útsendingum Kanasjónvarpsins. Sömuleiöis er ég hræddur við, að öll þessi tungumálakennsia í skólum iandsins sé tungu okkar hættuleg. Eins ——■———— ætti islenzka sjónvarpið aðeins aö sýna þöglar myndir i staö þessara biómynda, sem nú er verið að sýna........................... 17. ágúst gaf séra Siguröur Hauk- ur GuBjónsson saman i hjónaband i Bústaðakirkju Vilborgu Teits- dóttur og Helga Sverrisson. Heimili þeirra er að Stillholti 10, Akranesi. Stúdió Guðmundar. 28. ágúst gaf séra Þorsteinn Björnsson saman i hjónaband i Frikirkjunni I Rvlk Sigriði Agústu Ingólfsdóttur, skrifstofustúlku og Kristján óskarsson stud. oecon. Heimili þeirra er aö Háagerði 73. Studló Guömundar. Þann 21/9 voru gefin saman i hjónaband i Selfosskirkju af séra Sigurði Sigurðssyni. Ungfrú Odd- björg Inga Jónsdóttir og Guð- mundur Rúnar Lúðvlksson. Heimili þeirra er að Laugateigi 31, Rvik. Ljósmyndastofa Suöur- lands. -K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k**** ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! ★ $ i ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ I í ★ ★ * * * * ¥■ * $ ¥ ¥ I m a fti' 0 Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. nóvember. Hrúturinn, 21. marz-20. aprll.Hlutirnir lita vel út I dag. Þú ættir aö ganga I einhvern hóp eða félagasamtök. Anægjulegt samband við ein- hvern I eða úr mikilli fjarlægð er I góðri þróun. Nautið, 21. april-21. mai.Þú býrð yfir sérstökum styrk sem getur haft mikið að segja I vinnunni eða varðað framtlöarstarfsferil. Taktu betur eftir mannlegum eiginleikum. Tvlburarnir, 22. mal-21. júnl. Snemmbær ráðlegging eykur á velllðan þina Vertu vakandi fyrir hugmyndum og áætlun annarra. Vinsam- legheit geta fyrirbyggt öll vandræði við tengda- fólk. Reyndu. Krabbinn, 22. júnI-23. júll. Algjörar breytingar I áætlunum um fjármál verða til góöa. Vertu ekki hræddur við að afneita aðferð eða athöfn sem er aðeins eyðslusemi, jafnvel þótt hún teljist hefð. Ljónið, 24. júII-23. ágúst. Þú virðist vera I þann veginn að eignast nýjan vin eða góðan sam- starfsmann. Ýttu undir almenningstengsl þar sem það er vert, láttu um leið minna yfir sjálfum þér. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Bolmagn þitt til að hjálpa öðrum I vandræðum þeirra bætir góðum liðsmanni I vinahóp þinn. Reyndu að fá friðsam- lega niðurstöðu á ráðningarvandamálinu. Eyddu kvöldinu heima. Vogin, 24. sept.-23. okt. Ast og sameining einkenna morguninn. Börn og aðrir ástvinir kunna vel að meta vinsamleg orð og gerðir. Grafðu djúpt eftir innblæstri til framkvæmda. Drekinn 24. okt.-22. nóv. Ný hugmynd um breytingu eða úrbætur á heimilinu geturfærtum- hverfi þlnu aukna fegurð. Mundu að það þarf ekki alltaf sem mesta peninga til breytinga. Bogmaðurinn, 23. nóv.-2l. des. Þú munt eiga mjög annríkt I samskiptum út á viö nokkrar næstu vikur. Þessir dagur er góður til ferðalaga og til aö afla sér vináttu og samstarfs við nágranna. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það gæti komið sér vel að breyta um aöferðir og áætlanir I dag. Taktu truflunum með þolinmæði. Um eftir- miðdaginn kemstu I góða fjárhagslega aðstöðu. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb. Þú skalt ei búast viö fullkomnun núna. Þér hættir til að lifa þig einum of mikið inn I fortíðina. Láttu ekki kjafta- sögur á þig fá, leiddu þær hjá þér. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Notaðu þitt vorkunnsama og hjálpsama eðli á góðan hátt þennan morgun. Þú átt kost á einhverju tækifæri sem færir þig nær þvl marki, sem þú stefnir að I ! i 1 n □AG | fi KVÖLD n □AG ] U KVÖLD ! n □AG | sér stað um miöjan vetur. Með- an við leikararnir stóðum i loð- feldum og kuldastigvélum um- girtir Is, kulda og þoku var af- gangurinn af starfsliöinu klædd- ur baðbuxum og bikini.” Peter Gilmore segir einnig frá atriöi, sem gerast átti viö Ama- zon fljótið i Suður-Ameriku. Þar var það aðeins litil á I Devon, sem breytt var i Amazon fljót. Fjöldi apakatta og páfagauka voru fengnir að láni úr dýra- garði I nágrenninu. Einkalífið Peter býr með konu sinni Jan Waters I Kew Gardens I London. Áður var hann kvæntur ensku sjónvarpsstjörnunni Ina Stubbs, en þau skildu árið 1969. Peter segir að einkalifið sé rólegt. Það snýst að mestu kringum eiginkonuna og soninn, sem þau ættleiddu. Þau fara I ferðalög saman og hafa mestan áhuga á fuglalifi, en lesa auk þess mikið. Hins vegar er Peter Gilmore mikið gegn þvl, að sitja fyrir framan sjónvarpið. „Það er mjög einkennileg reynsla, að verða þekktur svona snögglega. Ég hef aldrei lagt á það áherzlu sjálfur að verða þekktur,” segir Peter. „Og það, sem furðar mig mest er, að konurnar skuli vera svona hrifnar af Onedin. Maður veit jú, að konur hafa yndi af haröjöxlum, en Onedin er bara óttaleg bleyöa.” Peter rifjar upp atvik, sem kom fyrir. Það var lögreglu- kona, sem kom askvaðandi til hans dag nokkurn i London, og sagði: „Herra Gilmore, ég hef ekkert á móti þvi, að þú takir mig með valdi”. Anne Stally- brass þótti sagan það spaugileg, að hún sagði hana i samtali við brezkt blað. Og lögreglukonan var næstum þvi rekin. „Ég held, að hún hafi fengið skammarfri”, segir Peter. Útreiðarnar skemmtileg- astar Yfirleitt eru það þó gamlar konur, sem falla fyrir Onedin. Þær heillast mest af stjórnsemi hans. „Ef til vill dreymir þær um, að einhver maður með sterkan vilja og sæmilegt útlit haldi þeim I járnkló sinni”, segir Pet- er. Peter Gilmore sér fram á það, með nokkru þunglyndi, að við taki enn einn Onedin mynda- flokkurinn og heil kvikmynd, með sama efnisþræði. Leikur- inn gleypir hann nefnilega með húð og hári. „Nú orðið sé ég bara fjöl- skylduna við sunnudagsmatar- borðið”. En skyldi Peter Gilmore ekki heillast af sjómennskunni. „Ekki aldeilis. Ég kann bezt við mig á hestbaki”, svarar hann um hæl. — JB. SJÓNVARP Mánudagur 18. nóvember 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Onedin skipafélagiö Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Ferðin til Pernambuco Þýð- andi óskar Ingimarsson. Efni 6. þáttar: A leiðinni heim frá Lissabon kemur upp eldur i Charlotte Rhodes. Skipshöfnin fer um borð I fiskibát, sem á leið hjá, og Baines, sem farið hefur með stjórn skipsins i þessari ferö, telur björgun von- lausa. Callon fréttir um óhapp- ið. Hann leggur þegar af stað á hraöskreiðu seglskipi til að bjarga skipinu og krefjast sið- an björgunarlauna, sem hann veit að yrðu James ofviða. James fær Albert Frazer til liðs viðsig, en hann hefur smíö- að litið gufuskip I tilraunaskyni .Þeim tekst með naumindum að verða á undan Callon, og skipinu er bjargað. Siðan held- ur James til fundar viö Fogarty og knýr hann til að lofa að kvænast Elisabet, en þegar til hennar kasta kemur, neitar hún að giftast honum. 21.35 ipróttir Svipmyndir frá íþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.05 Siðustu forvöð? Þýsk heim- ildamynd um vandamál vegna eiturlyfjaneyslu i Bandarlkjun- um. Þýðandi Veturliði Guðna- son. Þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.50 Dagskrárlok UTVARP 13.00 Við vinnuna: tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tóníistartlmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann Antonsson við- skiptafræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 1 skjóli háskans. Guðrún Svava Svavarsdóttir les ljóö eftir Unni Eiriksdóttur. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þættin- um. 21.10 Einsöngur: Eyvind Brems-lslandi syngur. Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. a. Söngur ólafs úr „Elverskud” eftir Gade. b. „De miei bollenti spiriti” úr „Astardrykknum” eftir Donizetti. c. „Una furtiva lagrima” úr „Astardrykkn- um” eftir Donizetti. d. „Questa quella” úr „Rigo- letto” eftir Verdi. e. „Cavatina” úr „Faust” eft- ir Gounod. 21.30 Útvarpssagan: „Gang- virkið” eftir Ólaf Jóh. Sig- urðsson Þorsteinn Gunnars- son leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Byggðamál. Nýr þáttur I umsjá fréttamanna út- varpsins. 1 fyrsta þætti verður fjallað um orkumál á Austurlandi. 22.45 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 4Mf-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-x-k-k.4t-k-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.