Vísir


Vísir - 28.11.1974, Qupperneq 4

Vísir - 28.11.1974, Qupperneq 4
4 Vlsir. Fimmtudagur 28. nóvember 1974. BJÖRNÍNN Grensásvegi 50. Simi 81612. Au&brekku 63. Simi 44600. Smúrbrauðstofan Njólsgötu 49 - Simi 15105 BÆSUÐ HÚSGÖGN ótrúlega lág verð, komM, skoOiö og gerið samanburð á verði og gæðum. Úrval góbra svefnbekkja frá kr. 10.400. Skemmtileg skrif- borbssett fyrir börn og unglinga frá kr. 13.900.- Létt sófa- sett, hornborb, 2 og 3 sæta sófar og stóli á abeins kr. 64.900.- Einnig rabstólasett. Smlbum einnig eftir pöntun- um, einkum ár spónaplötum alls konar hillur, skápa, rám o.m.fl. t stofuna, barnaherbergib, svefnherbergib eba hvar sem er. Allt bæsab I fallegum litum, eba tilbáib undir málningu. A MEÐAN AÐRIR HOTELEIGENDUR KVARTA: NÝTING HÓTELS VESTMANNA- EYJA 96 PRÓSENT í SUMAR — Hótelið dafnar vel í höndum brœðranna Birgis og Konráðs — Opna diskótek á jarðhœðinni innan skamms „Eekstur Hótel Vestmannaeyja hefur gengib betur en vib þorbum nokkurn tima ab vona. Fyrstu sautján daga þessa mánabar var hótelnýtingin t.d. 95,3 prósent. Þab gerist varla betra annars stabar,” sagbi Konráb Vibar Halldórsson, en hann keypti hóteiib um sibustu áramót i félagi vib bróbur sinn, Birgi Vibar. „Þegar vib höfðum tekib vib H.B., eins og hótelib var kallab ábur, létum vib nægja fyrst i stab ab opna abeins eina herbergja- hæb. Um leið opnuðum vib svo kaffiteríu á jarðhæb, þar sem áð- ur haföi verið matvöruverzlun,” útskýrði Konráö í viötali viö Visi I gær. „Nú erum við með 30 herbergi I notkun, sem er fyrir 70 manns,” hélt hann áfram máli slnu. „Með þann herbergjafjölda náöum við 96 prósent hótelnýtingu I sumar. Betri nýtingu er tæpast hægt aö ætlast til að fá.” Og Konráö upplýsti, að pantan- ir fyrir næsta sumar væru þegar farnar að berast. „Það eru þá einkum ferðaskrifstofurnar og erlendir aöilar, sem eru svo snemma á ferðinni,” sagði hann. „Þessar pantanir gefa okkur ástæðu til að ætla, að næsta ár verði nokkuð gott.” Þeir bræöur, Konráö og Birgir, hafa gert gagngerar breytingar á hóteíinu, en segjast samt ekki ætla að láta staðar numið. Á næstunni munu þeir opna diskó- tek á jarðhæð hótelsins. Það verö- ur þar sem kaffiterian er nú, en salurinn verður stækkaður nokk- uð um leið og hann skiptir um hlutverk. Þess má geta, að báöir eru þeir Konráð og Birgir lærðir fram- reiöslumenn frá Hótel Loft- leiðum, og er Birgir jafnframt iærbur matreiðslumabur. Hann var um tima veitingastjóri við Hótel Esju og aðstoðarhótelstjóri um tima. Kemur sú starfsreynsla honum trúlega vel úti I Eyjum i dag. — ÞJM. Bræburnir Birgir og Konráb ásamt Magnási bæjarstjóra I Vestmannaeyjum. — Ljósmynd: ÞJM. Ab sögn Konrábs er mikib um þab ab starfsmannafélög, klúbbar og abrir smærri hópar komi úr iandi og njóti þá góbs af hóteiinu. Þessi mynd er frá hádegisverbarfundi Barþjónaklúbbs tslands, sem nýiega var haldinn á hótelinu. Daniel Stefánsson, formaöur klúbbsins sést hér afhenda heibursgesti fundarins, Magnúsi bæjarstjóra, peningagjöf til sjúkrahússins I Eyjum. — Ljósm.: ÞJM. Ol ro CJ g.t. er skammstöfun orðanna gagnkvæmt tryggingafélag. Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafélag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.